Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988 KentfucR Vandaðir lyftarar á lægsta verðinu ÁRVÍK ÁRMÚU 1 - REYKJAVÍK - SÍMI 687222 -TELEFAX 687295 &IMDN5E»j| farsímar við allar aðstæður Viðurkenndur fyrir gœði og einstakt notagildi. Verð aðeins frá kr: 99.000.- í burðar- eða bílaútgáfu. BENCO hf. Lágmúla 7, sími 84077. / Honda Civic Sedan 16 ventla Verð frá 756 þúsund, miðað við staðgreiðslu á gengi l. okt. 1988 NÝ AFBORGUNARKJÖR ÁN VAXTA OG VERÐBÓTA. WHONDA VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 689900 Johann komst ekkert áfram Skék Bragi Kristjánsson og Karl Þorsteins Hvftt: Viktor Kortsnoj Svart: John Nunn Kóngsindversk-vörn I. d4 - RfB, 2. c4 - g6, 3. Rc3 - Bg7, 4. e4 - d6, 6. Bg5 - Rbd7, 6. f4 - 0-0, 7. Rf3 - c5, 8. d5 - b5!T Nunn fómar peði fyrir mótspil á drottningarvæng. 9. cxb5 - a6, 10. Rd2 - Rhö, II. Df3 - f6!T Nú nær svartur skiptum á hvíta biskupnum á h4 og Rh5 og að auki fær hann góðan reit á e5 fyrir riddara. 12. Bh4 - Rxf4, 13. Dxf4 - g5, 14. D£2 - Kortsnoj verður að reyna að halda skálínu biskupsins á g7 lok- aðri eins lengi og hann getur og því leikur hann ekki 14. Bxg5 — feg5, 15. Dxg5 o.s.frv. 14. - gxh4, 15. Dxh4 - Re5, 16. Be2 - axb5, 17. Bxb5 - ' Da5, 18. Dg3 - Hvítur getur ekki hrókerað, t.d. 18. 0-0 - Db4, 19. Rb3 - f5 með hótuninni — Rg6 ásamt — Bxc3 og — Dxb5. 18. - Db4, 19. Hbl - 19. — Hxa2! Fómar hrók fyrir biskup og peð og nær með því yfirráðum yfir hvítu reitunum umhverfís hvíta kónginn. 20. Rxa2 - Dxb5, 21. Rc3 - Da6, 22. Kdl - f5, 23. Hfl - Hf6, 24. exf5 - Bxf5, 25. Hxf5 - Hxf5 Kortsnoj varð að gefa skipta- muninn til baka, því biskupinn á f5 er svo sterkur. 26. Kc2 - Kh8 Hvítur á peði meira, en svörtu mennimir em ógnandi og að auki er Kortsnoj kominn í sitt venju- lega tfmahrak. 27. Rb3 - Bh6 28. Hal - H£2+! 29. Kbl - Auðvitað ekki 29. Dxf2 — Dd3 mát. Kortsnoj var í tímahraki og mjög erfiðri stöðu og missti því mann með 28. leik sfnum. 29. - Hfl+ 30. Kc2 - Hxal 81. Rxal — Dxal 82. Dh8 — Dcl+ 33. Kb3 - c4+ 34. Ka2 - RdS 35. Dc8 — Kg7 36. Db7 - Bg5 37. Re4 — BfB 38. Rxd6 - Kg6 39. Rc8 - c3. Nunn hefði getað lokið skákinni með 39. — Del og hótanimar 40. — Rcl+ og 40. — Rb4+ verða hvíti ofviða. 40. d6 - Dxb2+ 41. Dxb2 - cxb2 42. d7 - Rb4+ 43. Kbl - Rc6 og svartur vann í nokkrum leikjum. Jóhann Hjartarson og Sax tefldu drottningarindverska-vöm. Ung- veijinn tefidi af öryggi og jafn- vægið raskaðist aldrei $ skákinni. Jóhann gaf tvo hróka fyrir drottn- ingu Sax og í framhaldinu urðu mikil uppskipti, sem leiddu til hnífjafnrar stöðu. Þegar leiknir höfðu verið 43 leikir sömdu kapp- amir um jafntefli. Hvítt: Jóhann Hjartarson. Svart: Gyula Sax Drottningarindversk-vöm 1. d4 - Rf6 2. c4 - e6 3. Rf3 - b6 4. g3 - Ba6 6. Rdb2 - Bb4 6. Dc2 - Bb7 7. Bg2 - c5 8. dxc5 — Bxc5 9. 0-0 — Be7 10. b3 - d6 11. Bb2 - Rdb7 12. Rg5 - Bxg2 13. Kxg2 - Hc8 14. Hacl - h6 15. Rgíf3 - 0-0 16. Hfdl - Dc7 17. h3 - Db7 18. Dd3 - Hfd8 19. Kgl - Rc5 20. De3 - d5 21. Rd4 - Rce4 22. Rxe4 — Rxe4 23. cxd5 - Dxd5 24. Rc6 - Dxdl+ 25. Hxdl - Hxdl 26. Kg2 - Hxc6 27. Dxe4 - Hd6 28. Da4 - Hc2. 29. De8+ - Kh7 30. Dxe7 - Hxb2 31. Dxa7 — Hxe2 32. a4 - b5 33. Dxf7 - Hf5 84. Da7 - bxa4 35. bxa4 - Ha2 36. Dd4 - Kg8 37. g4 - Hf8 38. Da7 - Hf4 39. a5 - Hfa4 40. De7 - Hxa5 41. Dxe6 - Kh7 42. h4 - H2a4 43. h5. og keppendur sömdu um jafhtefli. Kortsnoj tapaði i tímahraki. Kortsnoj og Nunn tefldu flókna og skemmtilega skák. Nunn fóm- aði peði í byijun og náði miklu spili fyrir. Kóngur Kortsnojs strandaði á miðju borði og Nunn fómaði skiptamun fyrir ógnandi sókn. Kortsnoj gaf skiptamuninn til baka, en átti áfram í erfíðleik- um. í miklu tfmahraki og erfíðri stöðu lék Kortsnoj af sér manni og Nunn vann örugglega eftir það. Jóhann varð að sætta sig við jaintefli gegn Sax ÞRÁTT fyrir heiðarlega tilraun náði Jóhann Hjartarson ekki að vinna Ungveijann Gyula Sax f 13. umferð Heimsbikarmótsins f skák, enda var hann með hvítt. Jóhann er f því 7.-9. sæti þegar Qórum umferðum er ólokið. Margeir Pétursson varð að láta f minni pokann fyrir Svíanum Ulf Andersson eftir langa og erfiða baráttu. Skákmennimir voru í mismikl- um vígahug í 13. umferðinni. Spasskíj og Tal sömdu þannig um jafntefli eftir aðeins rúmlega klukkutíma setu og 17 leiki og skákir Portisch og Ehlvests og Speelmans og Júsupovs urðu litlu lengri. Heimsmeistarinn Kasparov var hins vegar greinilega á vinn- ingaveiðum og tefldi fast gegn landa sínum Beljavskíj. Skák þeirra fór í bið eftir 60 leiki og hafði Kasparov þá betri stöðu. Timman vildi einnig greinilega rétta hlut sinn eftir tapið gegn Jóhanni í 12. umferðinni ogþjarm- aði að Sólólov, sem virtist tefla heldur ráðleysislega. Það fór einn- ig svo að Sókólov tapaði manni, og þótt hann streittist við í tals- verðan tíma, kom heppnin marg- fræga honum að engu liði svo hann gafst upp eftir 43 leiki. Tim- man fékk því IV2 vinning í gær en þeir Portisch sömdu um jafn- tefli í biðskák sinni úr 11. umferð. Kortsjnoj hefur ekki sýnt sínar bestu hliðar hér á íslandi að þessu sinni. Hann hafði hvítt gegn Nunn og eyddi miklum tíma í að velta fyrir sér peðsfóm Nunns snemma í skákinni. Þegar 20 leikir voni eftir af skákinni átti Kortsjnoj aðeins 5 mínútur eftir af tíma sínum og í látunum fauk maður fyrir borð. Þegar loks rofaði til, er tímamörkunum var náð, var staða Kortsjnojs gertöpuð 0 g hann gafst upp eftir 48 leiki. Margeir fékk snemma talsvert verri stöðu gegn Andersson, „sem betur fer“ sögðu sumir því Mar- geiri hefur jafnvel gengið betur að hanga á verri stöðunum en þeim betri í þessu móti. í þetta skiptið varð það þó ekki raunin og eftir að hafa barist um á hæl og hnakka gafst Margeir upp eft- ir 61 leik. Aldrei þessu vant barðist Ung- veijinn Ribli talsvert í þessari umferð með hvítt gegn Nikolic. Þar varð niðurstaðan þó jafntefli eftir 48 leiki. Míkhaíl Tal og Jaan Ehlvest eru efstir og jafnir með 8 vinninga en Beljavskíj er næstur með 7V2 vinn- ing 0g biðskák. Nunn og Timman eru með sama vinningafjölda, og á hæla þeirra kemur Kasparov með 7 vinninga og biðskák en Jóhann, Júsupov og Sókólov eru með 7 vinninga. f dag eiga skákmennirnir frí frá skákborðinu. Nokkrir þeirra munu bregða sér í veiðiferð til Hvamms- •víkur í Hvalfírði og athuga hvort þeir eru fengsælli þar en í Borgar- leikhúsinu. 14. umferðin verður tefld á fímmtudag, en þá tefla m.a. saman Ehlvest og Jóhann, og hefur Jóhann svart, Kortsjnoj og Spasskíj, Timman og Kasparov og Beljavskíj og Tal. VJ ;or!d Cup Chess Tou ■xmm Tianu s - jg WÁ ga> WL 19 M i ii ■ m, V WÁ M . ':v ' Éi il. ■ •' s&SSS.-'/.ó'f » 23:06 Nafn 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 Alls Röð 1 Alexandcr Bciiavskv M '/2 Vi 1 1 0 •h 'h •h 1 w h 1 7*/2+B 3 2 Jan Timman ■/2 á Vi 0 1 'h 1 'h •h 'h 0 1 'h 1 Vh 4-5 3 Gvula Sax >/2 '/2 t 1 '/2 Vi 'h Vi 0 •h 'h 'h 'h 6'h 10-11 4 Jaan Ehlvest 0 1 0 iel 1 'h 'h 1 Vl 'h 'h Vi 1 1 8 1-2 5 Predrag Nikolic 0 0 Vi 0 m 1 'h 'h 'h •h 1 'h •h 'h 6 12-13 6 Artur Júsúnov 1 Vi Vi Vi 0 M <h 'h •h 'h '/2 */4 1 V4 7 7-9 7 Ulf Andcrsson 'h 0 'h Vi Vi 'h m 1 0 •h *ó 'h •h 1 6 Vi 10-11 8 Jonathan Speelman Vi '/2 Vi 0 'h Vi m Vi Vi Vi 0 1 Vi 'h 6 12-13 9 Zoltan Ribli Vi 'A 'h V */4 m Vi Vi V4 Vi 0 0 'h 'h 5 ‘h 14-15 10 Laios Portisch 0 'h 1 Vi •h 11 1 Vi •h 0 0 0 'h 0 S 16-17 11 Jóhann Hiartarson ‘/2 1 '/1 •h Vi 0 1 n 0 0 Vi 1 'h 1 1 7 7-9 12 Andrei Sokolov 'h 0 0 'h 'h 1 m 1 •h Vl 'h 'h 1 7 7-9 13 Garrv Kasparov Vi 1 Vi •h '/2 1 0 p Vi 1 Vl 'h Vi 7+B 6 14 Mikhail Tal '/2 V 'h 1 1 1 '/4 '/4 á ■/2 '/2 '/2 Vi 8 1-2 15 Viktor Kortsnoi 'h 0 Vi Vi 0 1 1 0 V4 0 'h 0 1 S'h 14-15 16 John Nunn Vt 'h 'h Vi 'h V <h 1 Vi 'h '/2 'h 1 V 7'h 4-5 17 Boris Spasskv '/2 Vi 0 'h 0 'h 'h 'h •h 0 'h 'h •h K S 16-17 18 Margeir Pétursson 0 0 '/1 0 'h Vi 0 1 0 0 'h 'h 0 m 3'h 18 Ún v lití 13. Uraferð Ulf Andersson - Margeir Pétursson 1-0 Jonathan Speelman - ArturJúsúpov Vi-'h Zoltan Ribli - Predrag Nikolic Vi-Vi Lajos Portisch - Jaan Ehlvest Vi-'h Jóhann Hjartarson - Gyula Sax Vi-'h Andrci Sokolov - Jan Timman 0-1 Garry Kasparov - Alexander Beljavsky íbið Mikhail Tal - BorisSpassky Vi-'h Viklor Korlsnoj - John Nunn 0-1 14 Umferð Margeir Pélursson - John Nunn Boris Spassky - Viktor Kortsnoj • Alexander Beljavsky - Mikhail Tal Jan Timman - Garry Kasparov Gyula Sax - Andrei Sokolov Jaan Ehlvest - Jóhann Hjarlarson Predrag Nikolic - Lajos Portisch Artur Júsúpov - Zoltan Ribli Ulf Andersson - Jonathan Speelman

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.