Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988 UTYARP/SJONYARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.00 ► Sindbað sæfari. Þýskur teiknimyndaflokkur. 18.26 ► Líf f nýju Ijósi. Franskur teiknimyndaflokk- 18.60 ► Táknmáls- fróttir. 18.66 ► Austurbœ- ingar(Eastenders). 19.25 ► Sagnaþul- urinn. CSK16.00 ► Hrói og Maríanna (Robin and Marian). Mynd sem gerð er eftir sögunni um Hróa hött. Aöalhlutverk: Sean Connery, Audrey Hepburn og Robert Shaw. <® 17.55 ► í bangsalandi (The Berenstain Bears). Teikni- mynd. 18.20 ► Pepsípopp. fslenskurtónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► Sagnaþulurlnn. 19.60 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fróttlrog veður. 20.35 ► Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón Gísli Snær Erlingsson. 21.00 ► Þingsjá. Umsj.: Ingimarlngimarsson. 21.20 ► Derrick. Lokaþáttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur. 22.25 ► Borðalagður skotspónn (BrassTarget). Bandarískbiómyndfrá 1978. Spennumynd sem fjallar um dauöa Pattons hershöfðingja og hvort undirmenn hans hafi verið þar að verki til að sölsa undir sig gullfarm. 24.15 ► Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. 20.45 ► 21.16 ► Þurrt kvöld. Skemmti- <®22.10 ► Fyrsta ástin (P’Tang Yang Kip- CSD23.25 ► Þrumufuglinn. Alfred Hitch- þáttur á vegum Stöðvar 2 og perbang). Myndin gerist i Englandi ettir stríð CBD24.15 ► Opnustúlkurnar. (Malibu cock. Nýjir Styrktarfélags Vogs. Umsjón: og segir frá sumri i lifi fjórtán ára drengs, express). Bönnuð börnum. stuttirsaka- HallgrímurThorsteinsson og Alans, sem á sér þá ósk heitasta að ná að 4BD1.55 ► Milli skinns og hörunds. málaþættir. Bryndís Schram. kyssa bekkjarsystursína. Aðalhl: John Alk- Bönnuð börnum. basiny, Abigail Cruttenden og Maurice Dee. 3.25 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Rúnar Þór Egilsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirfit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakrílin" eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (16). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kviksjá — Rússlands þúsund ár. Borþór Kærnested segir frá ferð í tengsl- um við þúsund ára kristnitökuafmaeli rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í ágúst sl. Fjórði hluti af fimm. (Endurtekinn frá þriðjudegi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maöurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstööum.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.65 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissaga'n: „Örlög I Síberíu" eftir Raohel og Israel Rachlin. Jón Gunn- laugsson þýddi. Elísabet Brekkan les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum frétlum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um skáldkonur fyrri tima. Sjöundi þáttur: „Skáldhneigðar systur", Anne, Emily og Charlotte Bronté. Fyrri hluti. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 16.45 Þingfréttir. 18.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 18.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Kristín Helgadóttir spjallar við börn um það sem þeim liggur á hjarta I símatima Barnaútvarpsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Aaron Copland og Ferde Grofé. Sinfóníuhljómsveitin í Detroit leik- ur; Antal Dorati stjórnar. a. „Lúöraþytur fyrir venjulegt fólk" eftir Aaron Copland. b. „Grand Canyon", hljómsveitarsvíta eft- ir Ferde Grofé. c. „El Salón Mexico" eftir Aaron Copland. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.00 Kvöldvaka. a. Ævintýri gerist í útskagabyggð. Kristinn Gislason flytur minningabrot frá árdögum útvarpsjns. b. Útvarpshljómsveitin leikur nokkur lög. c. Tröllasögur. Kristinn Kristmundsson les úr þjóðsögum Jóns Árnasonar. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Visna- og þjóðlagatónlist. 23.00 I kvöldkyrru. Þáttur I umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veöurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- ir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins og í framhaldi af þvi gefur Hilmar B. Jónsson hlustendum holl ráð um helgarmatinn. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar húsvegi? Það hefði verið nær að vitna í Karl Bretaprins er lýsti því nýlega yfír í breskum sjónvarps- þætti að hann teldi að það væri búið að skemma flestar miðborgir evrópskra höfuðborga með stein- kumböldum! Undirritaður átti þess reyndar kost fyrir skömmu að skoða gamalt íbúðahverfi á Norður-Eng- landi er var endurbyggt með stuðn- ingi Karls prins og fleiri góðra manna. Enn lifír í minningunni lát- laus fegurð þessa hverfís er lá á aðra hönd með bátaskurði og á hina var eldfomt smáiðnaðarhverfi. Hins vegar getur undirritaður ekki með nokkru móti rifjað upp ásýnd skrif- stofubygginga hins opinbera í Lundúnum! Það er máski full þörf á að ljós- víkingar hefjist handa um að rýna mannvistarumhverfi okkar Islend- inga af einhvetju viti í stað þess að reyna að villa um fyrir fólki með ómerkilegri hótfyndni! Því miður eigum við ekki menn á borð við og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björvins Bolla- sonar frá Þýskalandi og fjölmiölagagnrýni Magneu Matthíasdóttur á sjötta timan- um. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram Island. (slensk dægurlög. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einn- ig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikuróskalög. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút- varpi föstudagsins. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur frá Veð- urst. kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12 og frétta- yfirlit kl. 13. 12.00 Hádegisfréttir og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Frét’ir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík sfðdegis. 19.05 Tónlistarþáttur. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt Bylgjunnar. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Karl Bretaprins er skilur mikilvægi notalegs og manneskjulegs mann- vistarumhverfís enda blasa óbætan- leg slys nýlendutímans víða við í Bretaveldi. En hér eru bráðflínkir arkitektar á hveiju strái og ekki má gleyma landslagshönnuðunum er ráða svo miklu um samgang borgarbama við náttúruna. Hvemig stendur til dæmis á því að ljósvík- ingar gefa ekki gaum að hinum frábæru göngustígum er smjúga um hina fögru höfuðborg lands vors! Þessir göngustígar þenjast nú í allar áttir og auðvelda smáfólkinu ekki síður en hinum fullorðnu að komast í snertingu við náttúruna. Undirritaður spáir því að þessir ágætu stígar komi til með að draga mjög úr slysum á gangandi og hjól- andi fólki er fram líða stundir og svo opna þeir sýn til Jökulsins eina þá stígurinn uppí Gufunes nær fyr- ir hamarinn er hýsir Hamrabyggð í Grafarvogi! Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur með Þorgeiri Ástvaldssyni og fréttastofu stjörnunnar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 Is og eldur. Þorgeir Ástvaldsson, Gísli Kristjánsson og fréttastofa Stjörn- unnar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Bæjarins besta. Tónlist. 21.00 Næturvaktin. Sigurður Hlöðversson. 3.00—09.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 13.00 Breytt viöhorf. Sjálfsbjörg Landsam- band fatlaðra. E. 14.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar. E. 15.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam- tök. E. 16.00 Frá vímu til veruleika. Krýsuvíkursam- tökin. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslif. 17.00 I hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. Frá vímu til veruleika. Krýsuvikursamtök- in. E. 18.00 Samtökin 78. E. 19.00 Opiö. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Barnatimi. 21.30 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. ÚTVARPALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi við þig. Tónlistar- þáttur. 19.30 Hér og þar. Ásgeir Páll kemur á óvart. 22.00 KÁ-lykillinn - tónlistarþáttur orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magn- ússon. 24.20 Dagskrárlok. huódbylqjan akureyri FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson spilar tónlist, lítur í blöðin og færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Ókynnt tónlist til laugardagsmorg- uns. ÚTVARP HAFN ARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. Glámskyggni? Að undanförnu hafa þættir Skúla Gautasonar, Hvað er á seyði?, prýtt dagskrá ríkissjón- varpsins á sunnudagskveldi. Þessir þættir eru sendir á skjái lands- manna hvaðanæva af landsbyggð- inni, slík eru undur tækninnar. í fyrrakveld barst geislinn frá hinni mögnuðu byggð undir Jökli. Þar boða menn ástarfar við jökulrætur og selja göngustafí með hjólabjöllu og sérhannaðri Vodkapytlu en skammt undan er hinn síungi og bráðhressi góðtemplari Árni Helga- son í Stykkishólmi. Má með sanni segja að þættir Skúla Gautasonar séu mannlífs- spegill er varpar hinu margslungna mannlífí landsbyggðarinnar í stofur landsmanna. Og ekki er annað að sjá en að mannlífið sé þar á marg- an hátt sprækara en hér í Reykjavík þar sem fjarlægðimar milli sáln- anna eru lengri en nemur malbikuð- um kílómetrunum. Það er raunar stórfurðulegt hversu menn flykkj- ast til höfuðborgarinnar því eru ekki töfrar lands vors fólgnir í magnaðri náttúru þess — jöklum er hýsa anddyri hins neðra og klettabeltum er iða af huldum vætt- um? Já, ósköp verður nú vistin hér undir neonlömpunum er slökkva á stjömum himinsins og Norðurljós- unum stundum daufleg f saman- burði við dvölina í faðmi hinnar stórbrotnu íslensku náttúru. Því fínnst undirrituðum lítt við hæfí að draga hreppstjóra frá einni fegurstu sveit landsins í Manni vikunnar nið- ur að þessu Iitla náttúruundri okkar hér í Reykjavík, Tjöminni, og sjón- varpa þeirri yfírlýsingu mannsins að ef Reykvíkingar telji að ráðhúsið þrengi að Tjörninni, þá sé bara að leggja niður Skothúsveg! Persónu- lega fannst undirrituðum klaufalegt af Baldri Hermannssyni að hæðast þannig að þeim íslendingum er unna þeim fáu náttúruundrum er enn fínnast í Reykjavík því hvar nýtur Tjörnin sín betur en frá Skot-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.