Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988 47 Morgunblaðið/Bjami AUSTURSTRÆTI Nýstárleg bókakynning Nýstárleg útstilling blasir nú við þeim sem leið eiga fram hjá bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar í Austurstræti. Er þar verið að kynna nýútkomna bók Iðunnar Steinsdóttur „Víst er ég fullorðin". í glugganum má sjá tilvísanir í bókina sjálfa en sagan lýsir lífi unglingsstúlku á árunum um 1950. Auglýsingin er einnig sérstök vegna þess að hlustendum Bylgjunnar sem þangað hringja-gefst kostur á að svara léttum spumingum er varða það sem sýnt er í glugganum og geta fengið vegleg bókaverðlaun fyrir rétt svör. Næstu vikur verða kynntar fleiri á þennan hátt, svo sem „Ur eldinum til íslands“, frá- sögn af viðburðaríku lífi Eistlend- ingsins Eðvalds Hinrikssonar, fyrr- um knattspyrnumanns og núver- andi nuddara, skrifuð af samlanda hans Einari Sanden, „Þjóð í hafti“ eftir Jakob F. Ásgeirsson. Er það saga haftaáranna á íslandi (1930- 1960), og lýsir þeim tíma þegar fólk þurfti að standa í löngum bið- röðum til þess að fá keypt eitt par af bomsum! Olafur Ólafsson, markaðsstjóri verslunarinnar, á hugmyndína að þessum bókakynningum, en auglýs- ingastofan Örkin sér um útfærsl- una. Daihatsu Charade var upphaflega hannaður til að mæta gífurlegri hækkun bensínverðs í orku- kreppu og að draga úr útgjöldum heimilanna. Nú, þegar kreppir að í íslensku efnahagslífi og bensínverðshækkun liggur í loftinu, ásamt öðrum auknum álögum, sannar 'Charade enn einu sinni ágæti sitt sem einn albesti kosturinn á markaðnum þegar hugað er að bílakaupum. Kynntu þér hönnun, útlit og rekstrargrund- völl Daihatsu Charade áður en þú velur annað. Daihatsuþjónustan er svo í kaupbæti, sú besta sem völ er á. Við eigum fyrirliggjandi árgerð 1988 á besta verði sem við höfum nokkrum sinni boðið uppá. í því eru engar blekkingar um vexti, einfald- lega lágmarksverð á gæðabíl. Árgerð 1989 er á leiðinni fyrir þá sem vilja bíða, en á töluvert hærra verði. Innifalið hágæða útvarps- og segulbandstæki. Við bjóðum kjör við allra hæf i og erum opnir fyrir alls konar skiptum. Úrval notaðra bíla. 9-18 ***2S£"‘14 Y.au9a<“0-16 BRIMBORG HF. SKEIFUNNI 1 5 - SÍMI 685870. Daihatsu - Volvo - Viðurkennd gæðamerki NÝ SÍMANÚMER: Söludeild 685870 Verkstæði: 673600 Varahlutir: 673900 Einlcegar þakkir sendum við öllum, sem glöddu okkur með blómum, skeytum og gjöfum í til- efni sjötugsafmœla okkar. Sú vinátta sem okkur var sýnd verður seint þökkuð sem skyldi. Helga Egilson og Rögnvaldur Sigurjónsson. á laugardag handa þér, ef þú híttír á réttu tölumar. Láttu þínar tölur ekki , vanta í þetta sinn! I i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.