Morgunblaðið - 18.11.1988, Side 55

Morgunblaðið - 18.11.1988, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTT1R FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988 55 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD 4 O O 113:74 8 4 0 0 100:80 8 3 0 1 99:88 6 2 0 2 101:104 4 2 0 2 87:90 4 2 0 2 88:94 4 1 0 3 82:87 2 1 0 3 92: 101 2 1 0 3 84:99 2 0 0 4 81: 110 0 Qylfi Blrglsson átti góðan leik með Stjömunni f gærkvöldi. Hann skoraði 6 mörk. FOLK Valur 4 KR 4 FH 4 Víkingur 4 Grótta 4 KA 4 Stjaman 4 UBK 4 ÍBV 4 Fram 4 lUáðum að bijóta ísinn - sagði Gunnar Einarsson þjálfari Stjömunnar sem vann fyrsta leik sinn í gærkvöldi ÞEGAR tíu mínútur voru eftir af leik Fram og Stjörnunnar í Laugardalshöll í gærkvöldi var staðan 21:14 fyrir Stjörnuna og hefði átt að vera nánast formsatriði fyrir Garðbæinga að klára leikinn. En sú varð ekki raunin Fram skoraði síðustu sex mörkin og hafði möguleika á að jafna leikinn á síðustu sekúndunni, en það mistókst. Við voru betri 90 prósent af leiknum. Það var eins og leik- menn hættu að spila undir lokin og allt gekk á afturfótunum. Fyrir þennan leik vorum við búnir að tapa þremur leikjum og leikmenn voru hræddir. Brynjar stóð sig vel í markinu og átti stóran þátt í sigrinum. Við erum búnir að bijóta ísinn og ætlum okkur að vinna næstu leiki," sagði Gunnar Einarsson, þjálfari Stjömunnar, eft- ir leikinn. Fram byijaði betur og hafði frumkvæðið allt þar til tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik og staðan jöfn, 7:7. Þá skoruðu Garðbæingar ValurB. Jónatansson skrifar Fram—Stjaman 20 : 21 Laugardalshöll, fslandsmðtið í hand- knattleik - 1. deild, fimmtudaginn 17. nóvember 1988. Gangur leiksins: 1:0, 2:1, 4:2, 5:5, 6:7, 7:7, 7:10, 8:10, 8:13, 9:13, 11:13, 11:17, 12:19, 14:19, 14:21, 20:21. Lið Fram: Hermann Bjðrnsson 8/4, Birgir Sigurðsson 6, Júlíus Gunnarsson 3/3, Ólafur Vilhjálmsson 1, Egill J6- hannsson 1, Gunnar Andrésson 1, Ja- son Ólafsson, Tryggvi Tryggvason, Agnar Sigurðsson og Sigurður Ragn- arsson. Varin skot: Þór Björnsson 8, Jens Einarsson. Utan vallar: 2 minútur. Lið Stjörnunnar: Gylfi Birgisson 6/1, Sigurður Bjamason 6, Skúli Gunn- steinsson 4, Axel Bjömsson 3, Haf- steinn Bragason 2, Hilmar Hjaltason 1, Valdimar Kristofersson, Þóroddur Ottesen, Magnús Eggertsson og Sigur- jón Bjarnason. Varin skot: Brynjar Kvaran 13/1, Óskar Friðbjömsson. Utan vallar: 4 minútur. Áhorfendur: 100. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Einar Sveinsson og dæmdu þokka- lega. sex mörk á móti tveimur það sem eftir lifði fyrri hálfleiks. Á þessum mínútum klúðruðu Framarar hveiju dauðafærinu á fætur öðru. Annað hvort varði Brynjar af línunni eða skyttumar skutu í marksúlurnar. Framarar minnkuðu muninn í tvö mörk í upphafi síðari hálfleiks, en síðan varð sami losarabragurinn á leik þeirra. Garðbæingar gengu á lagið og röðuðu inn mörkum og sig- ur þeirra virtist í öruggri höfn. En lokamínúturnar urðu hálfgerð mar- tröð fyrir þá og mega þeir teljast heppnir að hafa farið með bæði stigin með sér heim. Framarar verða að sýna meiri stöðuleika í leik sínum ef þeir ætla að halda sér í deildinni. Liðið nefur nú leikið fjóra leiki án þess að hljóta sig. Hermann Bjömsson var yfir- burðamaður í liði þeirra. Eins átti Birgir Sigurðsson ágæta spretti. Brynjar Kvaran var bestur í liði Stjömunnar. Gylfi Birgisson átti einnig góðan leik. Þetta var fyrsti sigur liðsins í deildinni og örugglega ekki sá síðasti. Hermann Bjömsson, Fram. Brynjar Kvaran og Gylfí Birg- isson, Stjörnunni. KORFUKNATTLEIKUR / ISLANDSMOTIÐ Stórsigur Keflvíkinga HRÆÐILEGUR kafli í síðari hálfleik gerði út um sigurvonir KR-inga gegn ÍBK. Á sjö mínútna kafla gerði liðið ekki eitt einasta stig og eftir það var ekki spurning um hvort lið- ið sigraði. Fyrri hálfleikurinn var mjög slakur og leikmenn beggja liða gerðu aragrúa mistaka. Leikurinn var þó jafn framan af. En snemma mBmi f sfðari hálfleik LogiB. hrukku KR-ingar í Eiðsson baklás hvað varðaði skrifar hittni. Þeir höfðu þriggja stiga for- skot, 35:32, er þessi ósköp skullu á. Næstu sjö mínútur fór boltinn í flest annað en körfu Keflvíkinga. Gestimir fóru hinsvegar á kostum og gerðu tíu stig í röð. Eftir þetta var sigur Keflvíkinga nokkuð ömggur. Þeir léku á als oddi en sóknir KR-inga leystust flestar upp í vafasömum þriggja stiga skotum og hálfklámðum leik- kerfum. Þegar upp var staðið var munurinn 31 stig, 81:50. Það sem hijáir KR-inga er hve fáir sterkir leikmenn skipa liðið. Byrjunarliðið stendur fyrir sínu en þegar sömu leikmennimir leika 40 mínútur í hveijum leik er ekki von á góðu. Þeir hafa þó staðið sig vel og komið á óvart. Birgir Mikaelsson var bestur í liði KR og Jóhannes Kristbjömsson átti ágaeta spretti. Keflvíkingum gekk illa framan af en þegar þeir loks komust í gang urðu þeir ekki stöðvaðir þrátt fyrir ftt Guðjón Skúlason ÍBK. Jón Kr. Gíslason ÍBK og Birg- ir Mikaelsson KR. að Sigurður Ingimundarson þyrfti að fara útaf með tvær tæknivillur. Guðjón Skúlason átti stjömuleik í síðari hálfieik og Jón Kr. Gíslason stjómaði sóknarleik Keflvíkinga af röggsemi. KR-IBK 50 : 81 íþróttahús Hagaskólans, íslandsmótið { körfúknattleik, fimmtudaginn 17. nóvember 1988. Gangur . leiksins: 2:2, 2:11, 15:15, 21:17, 27:25, 29:30, 33:30, 35:32, 35:42, 39:55, 45:65, 50:81. Stig KR: Birgir Mikaelsson 20. J6- hannes Kristbjömsson 11, Lárus Ama- son 6, Ólafur Guðmundsson 5, Matt- hías Einarsson 4, ívar Webster 2 og Lárus Valgarðsson 2. Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 28, Jón Kr. Gíslason 16, Sigurður Ingimundar- son 16, Axel Nikulásson 11, Nökkvi Sveinsson 4, Magnús Guðfínnsson 2 og Falur Harðarson 2. Dómarar: Jón Bender og Leifur Garð- arsson. Dæmdu þokkalega. Áhorfendur: 170. ■ SIGURÐUR Ingimuadarson leikur líklega ekki með ÍBK gegn Haukum um aðra helgi. Hann fékk tvær tæknivillur og var vikið úr húsinu í leik KR og ÍBK í gær. Samkvæmt reglum aganefnar KKÍ þýðir það eins leiks bann. Aga- nefndin kemur saman á þriðjudög- um og bannið tekur gildi á hádegi næsta föstudag. Ef Sigurður verð- ur dæmdur í bann missir hann því af leik ÍBK og Hauka í Haftiar- firði 27. nóvember. ■ TOMMY Caton var í gær seld- ur frá Oxford United til Charlton fyrir 100 þúsund pund. Caton, sem er 26 ára vamarmaður, lék áður með Manchester City og Arsenal. ■ IPSWICH hefur keypt Ian Redford frá Dundee United fyrir 200 þúsund pund. Redford er 28 ára og lék áður með Dundee og Rangers. Hann leikur fyrsta leik sinn með Ipswich gegn Brighton á morgun. ■ EVERTON haíhaði í gær boði spænska liðsins Espanol um I kaup á Adrian Heath. Espanol bauð 400 þúsund pund, en Everton vill fá 550 þúsund pund fyrir Heath. ÁSGEIR Leikir 19. nóvember Arsenal—Middiesbro Aston Villa—Derby Everton—Norwich Luton—West Ham Man. United—Southampton Millwall—Newcastie Nott. Forest—Coventry Q.P.R.—Liverpool Wimbledon—Charlton Boumemouth—Man. City Bradford—Chelsea Sunderland—W.B.A. BOB Asgeir Elíasson var með 8 rétta í síðustu leikviku í getraunaleik Morgunblaðsins og heldur því áfram eins og Bob Hennessy. „Þessi leikvika er snúin og því erfitt að spá. Ég set tvo á Liverpool þó svo að þeir hafi ekki verið eins sannfærandi á þessu keppn- istimabiii og oft áður. Erfiðasti leikurinn á seðlinum er líklega leikur Everton og Norwich," sagði Ásgeir. Bob Hennessy fær annað tækifæri á að slá Ás- geir Elíasson út. Bob var eins og Ásgeir nokkuð ánægður með árangurinn hjá sér í síðustu leikviku. „Ég hallast yfírleitt að heimasigri og leikirnir um helgina eru engin undantekning þar á. Ég setti merki við einn útisigur síðast, en nú verður enginn útisigur hjá mér,“ sagði Bob Hennessy. Jafntefli Jaftitefli varð hjá Ásgeiri Elfas- syni, þjáifara Fram og Bob Hen- nessy, fréttaritara Morgunbtaðsins \ Englandi, í getraunaleiknum í síðustu leikviku. Þeir náðu báðir að hafa 8 leiki rétta og verða því að „tippa“ áfram. Þeir 'félgar vom mjög ánægðir með útkomuna í síðustu viku. En voru ekki eins bjartsýnir fyrir þessa umferð og töldu leikina mun erfið- ari nú. Þijár raðir komu fram með 12 leiki rétta í síðustu leikviku og fékk hver kr. 314.105.- Seldar vom alls 280.455 raðir fyrir kr. 2.804.660 og er það mikil aukning frá því í leikvikunni á undan. 72 raðir komu fram með 11 leiki rétta og fær hver röð kr. 5.609,- Fram var söluhæst í síðust leik- viku eins og reyndar áður, seldi tæpar 23.000 raðir. Fylkir var í öðru sæti með rúmlega 15.000 rað- ir og KR í þriðja með tæplega 15.000 raðir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.