Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988 21 Lögreglumemi undirbúa aðgerðir g-egn ómenntuðum félögum sínum Á VEGUM Landssambands lögreglumanna er að heflast undirbún- ingnr að framkvæmd ályktunar síðasta þings lögreglumanna þar sem félagsmönnum er bannað að vinna lögreglustörf með mönnum sem ekki hafa lokið námi í fyrri hluta Lögregluskólans. Bannið tekur gildi 1. janúar næstkomandi og hefúr verið skipuð undirbún- ingsneíhd til að annast framkvæmdina. I nýútkomnu fréttabréfi Lands- ár eru nemar á fyrri önn Lögreglu- sambands lögreglumanna er sagt frá því að ályktunin hafi verið kynnt dómsmálaráðherra strax í vor. Ennþá hafi engin viðbrögð komið frá ráðuneytinu, „nema ef vera kynni sú staðreynd að nú í skólans 11 færri en voru s.l. ár,“ eins og segir í bréfinu. í fréttabréfinu segir einnig: „Hér er tekist á um grundvallarat- riði varðandi framtíð lögreglu- stéttarinnar, nefnilega hvort lög- reglan verði í framtíðinni skipuð fagfólki eða fúskurum. Það geng- ur ekki lengur að fólk sé tekið af götunni, klætt í einkennisfatnað lögreglunnar og síðan sent til starfa án nokkurrar starfs- fræðslu." I framkvæmdanefndinni eru Theodór Þórðarson Borgamesi, Þorgeir Ver Halldórsson Keflavík- urflugvelli og Hjálmar Björgvins- son Reykjavík. TonlcWater SONDkKSQUMwe 'íWEPPES SWCEWB. i\cona(s\cót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.