Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAOUR 18. NÓVEMBER 1988 37 Alþýðusamband Austurlands: Mótmælir aðför að launafólki ÞING Alþýðusambands Austur- lands var haldið á Iðavöllum um síðustu helgi.A þinginu var fjall- að um atvinnu- og kjaramál, fræðslumál, öryggismál og tryggingamál. Þingið mótmælir harðlega þeirri aðför ríkisvalds- ins að launafólki, sem felst í af- námi samningsréttar, og krefst þess að hann verði gefinn fijáls nú þegar. Samningar öðlist gildi með öllum þeim ákvæðum sem þar kveður á um, hvort sem um er að ræða launahækkanir eða annað. Þing Alþýðusambands Austur- lands hvetur alla launþega til að standa þétt saman að því að rétta hlut sinn strax og bráðabirgðalög- um ríkisstjómarinnar verður aflétt, og krefst þess að svo verði búið að atvinnuvegunum að öryggi laun- þega verði tryggt og hægt verði að greiða þeim mannsæmandi laun. Þingið mótmælir síendurteknum íhlutunum stjómvalda í almennar fiskverðshækkanir, og varar við þeirri þróun að fiskvinnsla sé í síauknum mæli færð út á sjó og til annarra landa á sama tíma og boð- uð er minnkandi sókn í fiskistofn- ana, sem em sameign þjóðarinnar. Þá er skorað á atvinnurekendur á Austurlandi að beita ekki uppsögn- um, þar sem réttur til atvinnu sé mannréttindi. Sigfinnur Karlsson frá Neskaup- stað, sem hefur verið forseti Al- þýðusambands Austurlands undan- farin 30 ár, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Sigfinnur átti sæti í stjóm Alþýðusambands Austur- lands allt frá stofnun þess, fyrst sem gjaldkeri i 15 ár og síðan sem forseti. Nýr forseti var kosinn Sig- urður Ingvarsson frá Eskifirði. Bjöm Grétar Sveinsson, Höfn, var kosinn varaforseti, Hrafrikell A. Jónsson frá Eskifírði, ritari og Viggó Sigfínnsson frá Neskaup- stað, var kosinn gjaldkeri. Dröfn Jónsdóttir frá Egilsstöðum, Eiríkur Stefánsson frá Fáskrúðsfírði og Ari Hallgrímsson frá Vopnafírði vom kosin meðstjómendur. Aiit^ á borðið Kaffistell, mataistéll, glös qg hnífapör á mjög góðu verði Verð Matarstell 3 gerðir kr. 2.750.- Kaffistell 3gerðir kr. 1.568.- Hnífapör 24 stk. kr. 1.869,- Rauðvíns-, hvítvíns-, kampasinsglös 6 stk. í pakka__€. _ kr. 518.- KHUPFÉIRC KJRLRRnESÞIIICS, mOSFELLSBIE KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT Veidu Kópal með gljáa við hæfi. THORPAC FILMA TVÖFALT LENGRI -- ----———————————— 75 METRAR AF GÓÐRI FILMU í EINUM PAKKA THORPAC-FILMAN ER MJÚK OG LOKAST VEL. THORPAC-FILMAN HENTAR VEL í lAÍ FRYSTINN OG ÖRBYLGJUOFNINN < 1 Dreifing: I. Guðmundsson og Co. hf. Sími: 24020. SEVEN seas VÍTAMÍN DAGLEGA GERIÐ GÆÐA SAMANBURÐ DROTTNINGAR HUNANG Otorenco HEILDSÖLUDREIFING Laugavegl 16, simi 24057.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.