Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988 49 Sagnfræðirit um Síberíuvinnuna ÚT ER komið 24. hefti Rit- safiis Sagnfræðistofhunar og heitir Síbería — Atvinnu- bótavinna á kreppuárunum. Höhindur er Jón Gunnar Grjetarsson sagnfræðingur. I fréttatilkynningu segir m.a.: „Á fjórða áratugnum geisaði alþjóðleg kreppa og atvinnu- leysisvofan sótti Islendinga heim, líkt og aðrar þjóðir á þessum tíma. Fjöldi fólks mátti sætta sig við það böl sem at- vinnuleysinu fylgdi. Ein leið baráttunnar til að kveða niður draug kreppu og atvinnuleysis var atvinnubótavinnan í Flóan- bótavinna á kreppuárunum“ kemur fram úttekt á þessari vinnu og þeim áhrifum sem kreppan hafði, einkum á at- vinnuhorfur verkamanna í Reykjavík. Bókin skiptist niður í fjóra meginkafla. Þeir heita Krepp- an, Vinnumarkaðurinn, Flóinn og í fjórða kaflanum, Síberíu- vinnan, er síðan dregin upp mynd af framkvæmdunum sjálfum, aðbúnaði og kjörum verkamanna, vinnubrögðum, tómstundum þeirra í „Síberíu- vistinni", ferðum til og frá vinnu og gagnrýni á þessar framkvæmdir. Viðhorfum ná- ROKKI REYKJAVIK 20ár+700kr. GÆJAR OG GLAASPIUR Miðasala og borðapantanir í síma 77500 frá kl. 9-19. HusiðopnaðkL20. Söngskemmtun íBroadway Verð með kvöldverði frá aðeins kr. 2.400,- HUÓM§yEITIRNAR STJORIXIIIM OG KASKO LEIKA FYRIR DANSI. NÝTT! Opnum í kvöld kl.19 nýjan veitingasal með sérréttaseðli. Dinner tónlist. Frítt inn á dansleik fyrir matargesti. Miðasala og boröapantanir ísíma 687111. HQTELlSLia) BRIAN P00LE ásamt hljómsveit. TÓNtlST SEM KEMDR. ÖUUM í STUD SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR LJÚFFENGIR SMÁRÉTTIR Miðaverðkr.750,- um, en þeirri vinnu var snemma grannanna eru gerð nokkur gefið nafnið Síberíuvinnan. skil, svo og kostnaði og ár- í ritinu „Síbería — Atvinnu- angri erfiðisins. HÖ7EL SfiGA Frá Færeyjum: Hin geysivinsæla færeyska hljómsveit, Viking Band, mætirtil leiks með íslensku lögin vinsælu, sem þeir hafa snúið yfir á fæ? eysku, og vakið hafa verðskuldaða athygli hérlendis. Mætum tímaniega!!! Opiðföstudags- og laugardagskvöld kl. 22-03. Munið bitabarinn á efri hæð. 20 750 ara + kr. /1/H/iDIEIJS ÞÓRSC/HFÉ _ _ .... Brautarholti 20, Staðurinn og stuðið - allar helgar. símar 23333 & 23335
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.