Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus staða Við tannlæknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar hlutastaða lektors (37%) í almennri handlæknisfræði. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6,150 Reykjavík, fyrir 16. desember nk. Menntamálaráðuneytið, 16. nóvember 1988. !i! Störf á bókasaf ni 75% afleysingastaða (bókavörður) er laus til umsóknar. Góð almenn menntun áskilin. Einnig staða deildarstjóra lesstofu (bóka- safnsfræðingur). Skriflegar umsóknir sendist bæjarbókaverði fyrir 30. nóvember. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5, 200 Kópavogi. VZterkurog k J hagkvæmur auglýsingamiðill! Vélstjóri Vélstjóra vantar á 230 tonna togbát frá Patreksfirði. Upplýsingar í símum 94-1308 og 94-1173 eftir kl. 19.00. Atvinnurekendur athugið! Kona um þrítugt með stúdentspróf frá Verzl- unarskóla íslands og fjölbreytta starfs- reynslu, gjaldkeri, bókari o.fl., óskar eftir vellaunaðri vinnu. Æskilegur vinnutími frá kl. 08.00-13.30. Upplýsingar í síma 673339. Kassagerð Reykjavíkur hf., Kleppsvegur 33, 105 Reykjavík. Offsetprentari Kassagerð Reykjavíkur óskar að ráða góðan offsetprentara nú þegar. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar um starfið veitir Óðinn Rögn- valdsson í .síma 38383. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar bátar — skip Kvóti „ Óskum eftir að kaupa karfakvóta. Upplýsingar í síma 622800 - Sigurbjörn. GRANDI HF tilkynningar Launþegar Þar sem stjórnmálaflokkar og verkalýðsfor- ysta hefur brugðist ykkur, bjóðum við nýtt' sameiningartákn í Launþegaflokknum. Opið virka daga frá kl. 10.00-17.00. Skoðaðu málið. Launþegaflokkurinn - Flokkur fyriralla, Hafnarstræti 5,2. h. (Tryggvagötumegin), sími 624131. Lokað í dag og mánudag Lögfræðiskrifstofa mín verður lokuð í dag og mánudag, 21. nóvember, vegna orlofs- ferðar starfsfólks. Björn Ólafur Hallgrímsson, hæstaréttarlögmaður. Verðbréfaþing íslands - Útboð Stjórn Verðbréfaþings íslands óskar eftir til- boðum í tölvubúnað fjölnotendaviðskipta- kerfis fyrir Verðbréfaþing íslands, þ.e. hug- búnað, vélbúnað, viðhald kerfisins og þjón- ustu við notendur. Jafnframt er æskilegt að tilboðsgjafar setji fram hugmyndir sínar að viðskiptakerfi framtíðarinnar á þessu sviði. Útboðsgögn verða afhent hjá ritara stjórnar Verðbréfaþings íslands, Sveini S. Sigurðs- syni, Kalkofnsvegi 1,4. hæð, 150 Reykjavík. Tilboðunum skal skila á sama stað eigi síðar en fimmtudaginn 1. des. 1988 kl. 11.00 f.h., og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóð- endum. Verðbréfaþing íslands, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík. Rafall óskast Vil kaupa rafal 25-50 kw, 3ja fasa, 1500 snún- inga. Til sölu á sama stað er 12 kw rafall, 3ja fasa, þúsund snúninga. Einnig vörulyfta aftan á flutningabíl. Upplýsingar í síma 98-75078. | fundir — mannfagnaðir | Meistarafélag húsasmiða Árshátíð Meistarafélags húsasmiða og kynningarklúbbsins Bjarkar verður haldin laugardaginn 19. nóv. kl. 19.00 í Skipholti 70. Miðar eru seldir á skrifstofu félagsins. Allar frekari upplýsingar í síma 36977. Skemmtinefndirnar. HOLL OG LJÚFFENG Bragðbætt skagfirsk súrmjólk í handhægum hálfslítra fernum Dreifingaraðili Mjólkursamsalan MjólkursamlagJ§~ Sauðárkróki . Landlæknir mætir á fund hjá Lífsvon FUNDUR hjá samtökunum Lí&von verður í Hallgrímskirkju Iaugardaginn 19. nóvember nk. Landlæknir, Ólafur Ólafsson, mætir á fundinn og mun hann ræða um hina umdeildu fóstureyðingar- pillu, sem er að koma á markað í Frakklandi og víðar um Evrópu. Auk þess mun landlæknir svara fyrirspumum fundarfólks um fóst- ureyðingar almennt eins og þær em framkvæmdar hér á landi. Lífsvon eru samtök sem hafa það að markmiði sínu að standa vörð um rétt ófæddra bama til lífs. Sam- tökin vom stofnuð árið 1985 og eru félagar milli 1.200 og 1.300. Fund- urinn, sem verður í hliðarsal Hall- grímskirkju, hefst kl. 15 og er op- inn öllum, sem áhuga hafa á mál- efninu. (Fréttntilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.