Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson KringumstœÖur spyrjandans Mig langar að biðja þig að líta á kortið mitt og kort mannsins míns. Það eru ákveðnir erfið- leikar í hjónabandinu og ég er f mikilli óvissu, bæði hvað varð- ar hjónabandið og það hvað ég á að gera með sjálfa mig. Ég hef áhugá á listum en er ekki viss hvort ég geti náð árangri eða sé orðin of gömul (er 28 ára). Ég á tvö böm, við erum skuldum vafin og sambúð okk- ar hangir á bláþræði. Maðurinn minn tekur t.d. köst þegar hann drekkur o.s.frv. Hann hefur lofað bót og betrun en ég er ekki viss hvort ég trúi honum eða vilji taka hann í sátt. Spurningarnar Ég veit þú spáir ekki og er ekki að biðja um það, en þú gætir kannski bent mér á ein- hveijar úrlausnir eða hvort eða hvenær orkan er mest hjá mér o.þ.h. A ég að byija í myndlist- amámi? Kem ég mér á fram- færi? Er ég of gömul? Á ég að skilja og byija nýtt líf með bömum mfnum? Með fyrirfram þakklæti. Svarið: Ofgömul? Það er að sjálfsögðu alltaf erf- iðara að byija nýtt líf og nýtt starf eftir því sem við eldumst, en ég er þeirrar skoðunar að það sé aldrei of seint að byija. Námið er ekki annað en vinna og ef litið er til þess að flestir starfa fram til sjötugs, þá átt þú rúman fjörutíu ára starfs- feril framundan. Það er betra að vinna í þijátíu ár við það sem þú hefur áhuga á heldur en f fimmtíu ár við það sem er leiðinlegt. Þú ættir því að læra ef þú getur vegna bama og fjárhags. Menntunin getur einnig nýst þér á fleiri en einn veg, bæði f listinni og kannski einnig f kennslu f faginu síðar. Kem ég mér á framfœri? Aðalmerki þín, Krabbi, Stein- geit og Sporðdreki benda til þess að þú sért hlédræg, var- kár og heldur feimin. Þú getur þvf átt erfitt með að auglýsa sjáifa þig. Það tel ég vera helsta veikleika þinn. Þú býrð hins vegar yfír mikilli seiglu og hefur úthald og ættir því að geta náð árangri ef þú vilt. Fyrst þarft þú að yfirvinna feimni. Þú ættir kannski að lesa bækumar Elskaðu sjálfa þig og Feimni. Það ætti að þjálpa þér að drífa þig áfram. HlustaÖu á sjálfaþig Ég held útfrá korti þínu að eitt helsta vandamál þitt sé að þú bælir sjálfa þig niður og fómar þér fyrir aðra. Smám saman safnast innra með þér óánægja og vanlíðan. Til að laga ástand- ið ættir þú að hlusta á sjálfa þig og byija að fara eftir því sem innri rödd þín segir. Gerðu þaÖ sem þú vilt Það má öruggiega að einhveiju leyti rekja slæmt ástand í hjónabandinu til þess að þið emð bæði óánægð og aðstæður ykkar slæmar. Ef þú vilt laga sambandið þarft þú fyrst að vinna með sjálfa þig. Það sama gildir f rauninni með hann. TaliÖ saman Ég tel einnig hvað varðar hjónabandið að þú ættir að setja það sem skilyrði að maður þinn hætti að drekka eða leiti til sálfræðings til að hreinsa burt þá óánægju sem greini- lega býr innra með honum. Fyrst og fremst ættir þú hins vegar sjálf að halda áfram með þfn áhugamál og síðan má taka sambandið til athugunar. GARPUR sn=r lil! ::::::: :::::: BRENDA STARR ZE6JUA1 AD þú FVNP/fZ. MyNDt B/ttZON K/CMF/ELD. KAURA Mi/n/t' HVA&/HyNPtfí) BlKGB/RA[F þú <3FR/? Fy/Z/fZ. y/ylALARADOri ÍFRÐ/tiUN/N LlFSTlD FVR.UZ. HFl/H/USLAUSA /HBD TVl- BRetDUM RÚ/HOM /HEB FJAR - STÝRÐU SJÓNVARF/ OG SBTJA uam/h'a KDDDANA. X KvÖLD/N. /HéR. SAGTAB, pée se tfei/yi/Lis- Í.AUST FÓLK- E/SUM V/Ð AÐmRAÚG HtTTA ÞA&? ÉGþA/ZFALLA VFGA EK/C/ AÐ ÓrrASTAÐ E/TTHVAD AfÞví Þek/c/ UÓSKA « =\J L ■ T'z-'z: tt: v t-x-u’ v— Gott ap ée bordi Fær ) þE7TA SEM KALL-i^ feR PA P 'St5M KALL ~ [ástgred&i! FERDINAND OUR TEACHER UIANT5 U5 TO DO ATEN-PAbE REPORT ON A FAM0U5 PERSON.. ICH05E JOE 6ARA6I0LA. Kennarinn vill iáta okkur gera tiu síðna ritgerð um fræga persónu. Eg valdi Albert Guðmundsson. he'saperfectchoice.. I'LL BE ANXI0U5 TO REAP IT Hann er ágætur kostur. Ég bíð spenntur eftir að lesa þetta. Fyrst þarf ég að spyija þig um nokkuð. SMÁFÓLK Hver var hann? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Andstæðingamir hafa doblað fjögur hjörtu. Þér líst ekki á blikuna og flýrð í 5 tígla. Makk- er breytir í fimm hjörtu, það er doblað, og þú ferð einn niður. Einhver sú neyðarlegasta staða sem menn lenda í við spilaborðið. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 2 ♦ 765 ♦ KD9765 + 1042 Vestur ♦ G87 V- ♦ Á82 ♦ ÁDG8765 Austur ♦ 1063 VÁD32 ♦ G1043 ♦ 93 Suður ♦ ÁKD954 ♦ KG10984 ♦ - ♦ K Spilið er frá íeik íslands og Sviss á ÓL. Svisslendingamir lentu á villigötum með spil NS gegn Guðlaugi R. Jóhannssyni og Emi Amþórssyni: Vestur Norður Austur Suður 2 lauf Pass 2 tíglar 3 lauf 4 lauf Pass Pass 4 tfglar Pass 4 hjörtu Dobl Pass Pass 5 tíglar Dobl 5 hjörtu Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Opnun Guðlaugs á tveimur laufum sýnir 11—16 punkta og lauflit og tveir tíglar Amar á móti er gervisögn, sem spyr um skiptingu og styrk. Hann á ekk- ert fyrir þeirri sögn; en kýs að grugga vatnið. Áframhaldið skýrir sig sjálft, nema kannski fjórir tíglar suðurs. En sennilega hefur hann lofað hálitunum með þremur laufum og meint fjóra tígla sem beiðni til makkers að velja. Norður hefur skilið þau boð, en síðan fengið bakþanka. Gat suður ekki átt 5-5-3-0? Þrír tapslagir era óhjákvæmi- legir, tveir á tromp og einn á lauf: 200 i Av. Á hinu borðinu leystu Jón Baldursson og Valur Sigurðsson prýðilega úr erfiðum sagnvanda: Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður 1 lauf 1 tfgull 1 hjarta 1 spaði 2 lauf Pass Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Það er álltaf erfítt að komast í geim í lit sem andstæðingamir hafa meldað, en sú leið sem Jón fór orkaði ekki tvímælis. 620 í j NS og 13 IMPa gróði. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í bréfskákkeppninni Nordisk Cup, sem nú stendur yfír, kom þessi staða upp í skák þeirra Matti Leppálá, Finnlandi, og | Áraa Stefánssonar, sem hafði svart og átti leik. 16. - Bb4! 17. Rxf5 (Ef hvítur j þiggur biskupsfómina og leikur 1 17. Dxb4 tapar hann drottning- unni eða verður mát eftir 17. - Rxe3+ 18. fxe3 - Rd3) 17. - exf5 18. Bg5 - Dxg5 og hvítur gafst upp, því hann sleppur ekki við mát eða drottningartap eftir 19. Dxb4 Rd2+.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.