Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988 27 Fyrirhugaðar stj órnar skrárbr eytingar í Sovétríkjunum: Til að efla mið- stýringuna og Moskvuvaldið - segja íbúar í Eystrasaltslöndunum MIKIL ólga er nú í Eystrasaltsríkj unum og I fyrradag lýsti eistneska þingið yfír fúllveldi ríkisins innan sovéska ríkjasam- bandsins. Þá var einnig samþykkt, að eistneska stjórnarskráin væri æðri þeirri sovésku. Búist er við, að Lettar og Litháar fari að dæmi Eistlendinga og allar þjóðirnar þijár bera fyrir sig mikla óánægju með fyrirhugaðar breytingar Míkhaíls Gor- batsjovs Sovétleiðtoga á sljórnarskrá og kosningalöggjöf Sov- étríkjanna. Breytingamar, sem Gorbatsjov ætlar að leggja fyrir Æðsta ráðið 29. þessa mánaðar, felast meðal annars í því, að kosið verði til nýs þings, svokallaðs fulltrúa- þings, sem aftur á síðan að velja menn í Æðsta ráðið. Til fulltrúa- þingsins á að kjósa að þriðjungi í einstökum kjördæmum, að þriðj- ungi á landsvísu og þriðjunginn velja ýmsar stofnanir á borð við verkalýðsfélögin. íbúar Eystrasaltslandanna eru andvígir þessu nýja þingi og benda á, að fulltrúar þeirra og annarra einstakra Sovétlýðvelda hefðu þar lítil áhrif. Þingið yrði því í raun til að efla miðstjómar- valdið og treysta ofurvald komm- únistaflokksins og Rússa innan Sovétríkjanna. Meðfylgjandi breytingar á kosningalöggjöfinni gera að vísu ráð fyrir, að fleiri en einn geti boðið sig fram til fulltrúaþingsins eða annarra Júgóslavía: Krefjast afsagn- ar kommúnista- í Kosovo miðstjórn flokksins. Flokkurinn vill með því mæta kröfúm ráða- manna i stærsta lýðveldi Júgó- slavíu, Serbíu, sem undanfarið hafa krafíst hreinsana í komm- únistaflokknum í Kosovo. í gær gengu mörg þúsund Albanir um götur höfúðborgar Kosovo og sýndu leiðtogum kommúnista- flokksins stuðning sinn. Um 3000 albanskir námuverka- menn gengu frá blýnámunum í Titova Mitrovica, skammt frá höfuð- borginni Pristina í Kosovo-héraði, og sýndu leiðtogum kommúnista- flokksins, sem sakaðir eru um að draga taum albanska meirihlutans, stuðning sinn. Á meðan fundaði miðstjórn kommúnistaflokksins í Kosovo fyrir luktum dyrum. Að fundinum loknum skýrði Tanjug- fréttastofan frá því að leiðtogi flokksins, Kacusa Jasari, hefði verið beðin um að draga sig í hlé. I gær settu yfirvöld í Júgóslavíu ofan í við leiðtoga Serbíu og Slóv- eníu og sökuðu þá um að efna til harðvítugustu deilna sem upp hafa risið milli lýðveldanna. Tilefni deiln- anna var yfirlýsing forseta Slóveníu, Janez Stanovniks, á blaðamanna- fundi í Washington 2. nóvember síðastliðinn. Stanovnik sagði að borgarastyrjöld vofði yfir í landinu vegna efnahagsástandsins og stjórn- málalegrar metnaðargirni Serba. Leiðtogar Serba kröfðust þess að Stanovnik yrði refsað. Forsætisráð Júgóslavíu, sem full- trúar lýðveldanna sex og tveggja sjálfsstjómarhéraða eiga sæti í, krafðist þess að sendiherra Júgó- slavíu í Washington, Zivorad Kovacevic, yrði kallaður heim og hann krafinn skýringa á atburðinum. leiðtoga Belgrað. Reuter. Kommúnistaflokkurinn í Kosovo fór fram á það i gær við Kacusa Jasari að hún drægi sig í hlé sem leiðtogi flokksins en héldi eftir sem áður sæti sínu í sem Koskotas lagði á sínum tíma fram frá fyrirtækinu um að hann ætti 13,7 milljóni dala, fölsuð. Upp komst að Koskotas hafði fjármagnað fyrirtæki sitt með erlendum og inn- lendum lánum. Mikið írafár greip um sig meðal sparifláreiganda sem vildu fá fé sitt úr banka Koskotas. Ríkis- stjómin hljóp undir bagga til að bjarga innistæðum þeirra en opinber fyrirtæki sem geymdu fé sitt hjá svikaranum urðu að sjá á eftir sjóð- um sínuin. Hótanir hrífa Koskotas galt rauðan belg fyrir gráan. Hann lét í það skína að hann hefði lista í fómm sér með nöfnum fimmtíu ráðherra og háttsettra manna sem þegið hefðu mútur. Þetta hreif. Koskotas gafst ráðrúm til að selja bankann, dagblöðin og knatt- spymufélagið. Eiginkonuna og fimm böm þeirra hjóna sendi hann til Sviss. Grísk dómsmálayfirvöld sýndu óvenjulega miskunnsemi. Venjulega er ákærðum gert að mæta fyrir rétti tveimur sólarhringum eftir að þeim hefur verið stefnt. Koskotas fékk 11 daga frest. Þrátt fyrir að flóttatilraun lægi í loftinu var hann ekki hnepptur í gæsluvarðahald. Koskotas notaði svigrúmið sem honum gafst og 5. nóvember hvarf hann úr landi á snekkju sinni. Þá fyrst gáfu yfirvöld út handtökuskip- ráða, sem kosið er til, t.d. til sové- tanna, en sá böggull fylgir skammrifí, að allir verða fram- bjóðendur að fá blessun komm- únistaflokksins. Það er því heldur ólíklegt, að fulltrúar þjóðfylking- anna í Eystrasaltslöndunum og annarra samtaka fái að bjóða fram eins og þeir hugðust gera í kosningum á vori komanda. Að lokum má nefna eitt atriði enn, sem íbúar Eystrasaltsland- anna óttast kapnski meira en margt annað. í tillögum Gor- batsjovs um breytingar á stjórn- arskránni er að fínna ákvæði, sem heimilar Sovétstjóminni að lýsa yfir „sérstakri stjómskipan“ í ein- stökum Sovétlýðveldum. íbúar í kommúnistaríkjunum hafa langa reynslu af lagaákvæðum sem þessu en öll eru þau sett til þess eins að tryggja algert einræðis- vald Sovétstjómarinnar og kommúnistaflokksins. Reuter Flugslys íFrakklandi Sjö manns fórust er lítil þota af Cessna-gerð hrapaði skömmu eftir flugtak um 30 kílómetrum vestan við París í gær. Um borð voru, auk flugmanns, sex fréttamenn er vestur-þýsku BMW- bílaverksmiðjurnar höfðu boðið til Montlucon í Frakklandi til að fylgjast með tilraunum með nýjan bíl verksmiðjunnar. Ekki er kunnugt um orsök slyssins. Á myndinni sjást lögreglumenn kanna flak þotunnar. Bandarikin: Tveir a%anskir sendifiilltrúar snúa ekki heim TVEIR fúlltrúar afganskrar sendineftidar, sem fór til New York i siðustu viku ásamt Mo- hanunad Hassan Sharq, forsætis- ráðherra Afganistans, sneru ekki heim með forsætisráðherranum eins og ráð var gert fyrir, að sögn ónefnds talsmanns Bandarikja- stjórnar í gær. Talsmaðurinn sagðist ekki geta staðfest fregnir um að þeir hefðu sótt um pólitískt hæli í Bandarikjun- um né því hvort annar fulltrúinn sé aðstoðarutanríkisráðherra Afganist- ans. „Okkur skilst að tveir fulltrúar úr föruneyti Sharqs hafi ekki snúið heim með honum," sagði talsmaður- inn í viðtali við Reuter. embe
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.