Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988 39 Frá keppni hjá Bridsdeild Rangæingafélagsins. _________Brids______________ Amór Ragnarsson Bridsdeild Rangæinga- félagsins — Leiðrétting Eitthvað skolaðist til fréttaflutn- ingur frá Rangæingum sl. miðviku- dag og bætum við úr því hér og biðjum viðkomandi afsökunar. Þorsteinn Kristjánsson og Rafn Kristjánsson sigruðu með yfirburð- um í fimm kvölda tvímennings- keppni sem nýlokið er hjá deild- inni. Hlutu þeir félagar 641 stig. Röð næstu para varð annars þessi: Sigurleifur Guðjónsson — Bragi Björnsson 604 Guðmundur Asgeirsson — Ingólfur Jónsson 599 Arnór Ólafsson — Ásgeir Sigurðsson 590 Ásmundur Guðmundsson — Sigurður Jónsson 588 Helgi Straumfjörð — Thorvald Imsland 583 Hraðsveitakeppni hófst hjá deild- inni sl. miðvikudagskvöld. Bridsdeild Skag- firðinga Reykjavík Afar góð þátttaka er í aðalsveita- keppni deildarinnar, sem er nýhaf- in. 16 sveitir taka þátt í keppninni og eru spilaðar 2x16 spila leikir, allir v/alla. Að loknum 4 leikjum (umferðum), er staða efstu sveita þessi: sv. Lárusar Hermannssonar 92 sv. Hjálmars S. Pálssonar 79 sv. Jóhanns Gestssonar 74 sv. Odds Jakobssonar 71 sv. Arnar Scheving 64 sv. HelguGuðrúnar Jónasdóttur 63 sv. Guðríðar Birgisdóttur 61 sv. Guðlaugs Sveinssonar 61 Spilað er á þriðjudögum í Drang- ey, félagsheimili Skagfirðinga við Síðumúla 35. Keppnisstjóri er Ólaf- ur Lárusson. Bridsfélag Kvenna Barómeternum er nú lokið, sigur- vegarar urðu Hrafnhildur Skúla- dóttir og Kristín ísfeld með 262 stig yfir meðalskor, en þær leiddu keppnina frá upphafi, úrslit urðu annars þessi. Herta Þorsteinsdóttir — Guðlaug Jónsdóttir 239 Ólafía Jonsdóttir — Ingunn Hoffmann 155 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Ingunn Bernburg 152 Ásgerður Einarsdóttir — Rósa Þorsteinsdóttir 148 Björg Pétursdóttir — Laufey Ingólfsdóttir 135 Nína Hjaltadóttir — Lilja Petersen 132 . Freyja Sveinsdóttir — Sigríður Möller 116 Aldís Schram — Sofffa Theódórsdóttir 83 Ólafía Þórðardóttir — Hildur Helgadóttir 77 Næsta keppni verður Butler- tvímenningur, 3ja kvölda, hægt er að skrá sig hjá Aldísi Schram í síma 15043. Kvenfélagið gengst fyrir opnu móti laugardaginn 26. nóv. í tilefni 40 ára afmæli félagsins. Veitt verða vegleg peningaverðlaun fyrir efstu sætin, spilað verður með Mitcell-fyrirkomulagi, skráning fer fram hjá Aldísi, einnig er hægt að skrá sig hjá BSI í síma 689360 (ís- ak). Bridsklúbbur hjóna Tveimur kvöldum af fjórum er nú lokið í hraðsveitakeppninni og er staða efstu sveita þannig: sv. Erlu Sigurjónsdóttur 1134 sv. ValgerðarEiríksdóttur 1089 sv. Steinunnar Snorradóttur 1069 sv. Dóru Friðleifsdóttur 1050 sv. Kristínar Guðbjömsdóttur 1029 sv. Guðrúnar Reynisdóttur 1029 Meðalskor 1008 Blaðberar óskast Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Sóleyjargata o.fl. Lindargata 39-63 o.fl. Jltagmifclfifeife Bridsfélag Selfoss og nágrennis Staðan í Höskuldarmótinu eftir aðra umferð 10.11. Brynjólfur — Þráinn 486 Sigurður — Haraldur 474 Vilhjálmur — Kristján 459 Leif — Valdimar 453 Sveinbjöm — Runólfur 445 Kjartan — Óskar 441 Eygló —Valey 433 Sigfús — Gunnar 428 Garðar — Guðmundur 417 Daníel — Steinberg 415 Meðalskor 420 Veldu Kópal með gljáa við hæfi. IKEA ELDHÚS STRAX! Hvergi nema í IKEA fáið þið eldhús sem er nógu lítið til að komast í bílinn, og nógu stórt til að fullnœgja skápaþörfinni og sem þið fáið afgreitt strax í dag. Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7,103 Reykjavík. Sími 686650.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.