Morgunblaðið - 18.11.1988, Page 9

Morgunblaðið - 18.11.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988 9 Á að gera alla að stúdentum Ráðstefna verður haldin laugardaginn 19. nóvember 1988 kl. 13.30 til 17.00 í Borgartúni 6. Stutt erindi. Umræður og fyrirspurnir. Kaffiveitingar. Allt áhugafólk um skólamál velkomið. Hið íslenska kennarafélag. Svæðisfélag Reykjavíkur og nágrennis. LUMENE Snyrtivörukynning í dag, föstudag 18. nóv., í Nesapóteki á Lumene snyrtivörum. Sérhannaðar fyrir norræna verðráttu frá hinu þekkta lyfjafyrirtæki Orion íyFinnlandi. ' Vikansem ekkivarunnin Að sögn Steingrfms Hermannssonar, forsæt- isráðherra, hafa íslend- ingar aldrei staðið nær þjóðargjaldþroti en nú, eftir að Framsóknar- flokkurinn heftir setið stanzlaust í ríkisstjórn í 17 ár og Steingrímur sjálfiir vermt ráðherra- stóla samfellt i áratug. Sjávarútvegurinn situr í taprekstri og skuldum upp fyrir höftið. Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna heldur sérstakan neyðar- fimd. Og það er víðar pottur brotinn, ef marka má fréttir áf gjaldþrot- um fyrirtælga og upp- sögnum starfsfólks. Gott ef sjálft Samband íslenzkra samvinnufé- laga hrekur ekki veru- lega af leið. Það vóru hinsvegar engir neyðarfúndir á Al- þingi íslendinga í þessari viku. Starfeemin var f lamasessi. Ráðherrar og þingmenn „erlendis i op- inberum erindagjörum". „Enginr fúndir vóru i deildum Alþingis f gær vegna þess að engin mál lágu fyrir,“ segir í frétt Morgunblaðsins f gær. Alla vikuna var aðeins ftmdað einn dag. Vandræðin i ríkisstj órninni Halldór Blöndal, al- þingismaður, komst svo að orði um þinghaldið: „Þessi vika fellur i rauninni alveg út. Ég man ekki effir þvi að þingið hafi verið látið vera aðgerðarlaust með þessum hætti, þegar komið er fram i miðjan nóvember. Þetta sýnir auðvitað þau vandræði sem eru inn i rfkisstjóm- inni, að ráðherramir hafa ekki komið sér sam- an um nein mál og vita i rauninni ekki, hvert þeir steftia. Það em Qölmörg mál, sem nauðsynlegt er að leggja fyrir þingið á hveiju hausti og ráð- Málaþurrð á Alþingi; Sýnir vandræðin sem ei innan ríkisstj órnarinn; i -segir Halldór Blöndal, varaformað- ur þingflokks Sj álfstæðisflokksins lENGIR fúndir voru í deildum Alþingis f gær vegna þese að i engin mál lágu fyrir. Engir fúnd- |ir yerða I aanuiniiAi þir Blöndal starfandi formaður þi| flokks Sjálfstaeðisflokksins* Morgunblaðið. eru fjamijeemál, Þriðja auðiindin Jónas Elíasson, prófessor, skrifar grein í Morgunblaðið í gær um nýtt álver á Islandi. Þetta mál er eitt af mörgum átaka- og deiluefnum miili stjórnarflokkanna. Staksteinar staldra við það í dag, sem og annað efni, tengt ósamkomulagi stjórnarflokk- anna: starfsleysi Alþingis í heila viku á þeim tíma sem verið hefur einn mesti annatími þeirrar stofnunar. herrar vita i stórum I dráttum hvaða mál þetta eru. Þegar ríkisstjórnin var mynduð þóttust ráð- herrarnir hafa öll ráð f hendi sér og gáfú digrar yfirlýsingar um að þeir hefðu í hendi sér, hvem- ig staðið yrði að einstök- um málum. Nú hefúr komið í ljós að þetta hef- ur allt verið ófrágengið.“ Sem sagt málaþurrð á Alþingi. Heil starfevika feflur niður. Meðan bíður þjóðin á gjaldþrotsbarmi. Og ráðherrar og þing- menn í útlöndum. Afturhaldið í Alþýðubanda- laginu Kunnara er en frá þurfi að segja að flestir nytjastofiiar á fiskimið- um okkar em fúllnýttir, sumir ofveiddir. Land- búnaðurinn framleiðir þegar meira en markað- ur er fyrir og niður- greiðslur og útflutnings- bætur búvöm em stórir gjaldaliðir i ríkisbú- skapnum. Það er þvi ekki út f hött að hugað er að frekari nýtingu „þriöju auðlindar þjóðarinnar", orkunnar í fallvötnum. Þessari auðlind má breyta í störf verðmæti og lifekjör með orkufrek- um iðnaði. Tækifærum á þessum vettvangi var glutrað niður á sinni tið, þegar þau vóm fyrir hendi, vegna þröngsýni Alþýðubandalagsins. Nú hafa möguleikar opnast að nýju á hugsanlegu samstarfi við erlenda aðila, sem hafa allt það i hendi sem tíl þarft fjár- magn, tæknikunnáttu og markaði fyrir framleiðsl- una. Allt er þó sem fyrr. Höfúðið á Alþýðubanda- laginu snýr aftur en ekki fram. Engin samstaða í rOdsstjóminni um að nýta tækifærin sem nú gefest. Jónas Elíasson próf- essor kemst svo að orði um þetta mál I grein i Morgunblaðinu: „Island býr yfir mikl- um orkulindum, og þjóð- in er fúllfeer um að virkja þær og flytja út orkuna ef einhver finnst kaup- andinn. Nú virðist hilla undir að flytja megi raf- orku á erlendan markað eftir sækapU, en væntan- lega Uður töluverður tími áður en sllkt verður hag- kvæmt. Þangað tíl virð- ast ekki aðrar leiðir feer- ar tíl að koma orku okk- ar í verð en framleiðsla á orkuberandi hráefiium í verksmiðjum sem byggðar yrðu hér. En meðan tilgangurinn með þessum atvinnurekstri er fyrst og fremst sá að koma orku okkar í verð, þá er það ekki keppikefii fyrir okkur að eiga verk- smiðjumar, þvert á mótí ætti það að vera okkar hagur að kaupandi ork- unnar beri sjálfúr áhætt- una af verksmiðjurekstr- inum. Svona var stóriðju- dæmið upphaflega hugs- að og reynslan bendir tíl að þessi upphaflega hugsun hafi verið rétt, hveraig svo sem fram- haldið verður." Upphaflega hugsunin var að við tækjum okkar á þurm í vinnulaunum, sölu raforkunnar og sköttum. íslenzk eignar- aðild og rekstraráhætta gætí síðar komið tíl. Þannig þróuðust þessi mál í Noregi. Þannigþró- uðust þau hér á landi í fyrstu stóriðju okkar, sfldveiðum og vinnslu. Bankabréf Landsbankans eru géfln iit af Landsbankanum og aðeins seld þar. Bankabréf eru verötryggö miðað viö lánskjaravísitölu og árs- ávöxtun er nú 8,5-8,75% umfram verötryggingu. Endursölutrygging bankans tryggir ávallt örugga endursölu. Endursöluþóknun er aðeins 0,4%. Bankabréf Landsbankans eru eingreiðslu- bréf, til allt að fimm ára, og eru seld í 50.000,-, 100.000,- og 500.000,- króna einingum. Gjaldfallin bankabréf bera almenna sparisjóðsvexti þar til greiðslu er vitjað. Nánari upplýsingar fást hjá Verðbréfaviðskiptum, Laugavegi 7- og hjá verðbréfadeildum útibúum bankans um land allt. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.