Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988 13 rannsóknaáætlun, m.a. talninga- verkefnið, og við höfum lagt meira til þessara mála en aðrar þjóðir. Vinnum saman að lausn • Eins og áður er sagt þurfum við að endurskoða og endurmeta stöðu okkar hveiju sinni. Það er hins veg- ar óþarfi að vera með taugatitring og upphrópanir og skipa fólki í tvær ósættanlegar fylkingar. Við verðum að vinna saman þótt við séum ekki alltaf sammála. Eg hef oft verið mjög ósátt vegna framgöngu íslenskra stjórnvalda í þessu máli á alþjóðavettvangi svo og hér heima, en það breytir því ekki að ég tel að við eigum að vinna saman að lausn málsins. Við getum deilt um hvort þessi eða hinn vísindamaðurinn hafi rétt fyrir sér hvort þessi eða hin lögskýringin sé rétt, en slíkar deilur þurfa að leiða til niðurstöðu. Við eigum að afla allra tiltækra gagna í málinu. Miklu skiptir að reyna að átta sig á staðreyndum að svo miklu leyti sem vitneskja liggur fyrir. Ákvarðanir af hálfu stjómvalda og Alþingis þarf að byggja á skýrum forsendum. Varðveitum líf- keðjuna órofiia Hvalir eru einn hlekkur af mörg- um í lífkeðju hafsins. Það sem máli skiptir er að varðveita þessa keðju órofna þannig að hver hlekk- ur haldist. Það eiga íslendingar sem veiðiþjóð að hafa skýrt í huga, þjóð sem lifir í svo nánum tengslum við náttúruna. Við ættum öðrum frem- ur að gera okkur grein fyrir að framtíð mannkyns veltur á því hvemig við umgöngumst náttúruna og hvemig við nýtum gögn hennar og gæði, eins og vikið er að í stefnu- skrá Kvennalistans sem ég vitnkði til í upphafi ræðu minnar. Höfundur er þingmaður Kvenna- listans fyrir Reykja vík. Mælsku- keppni á Hótel Lind MÆLSKU- og rökræðukeppni III. ráðs ITC á íslandi verður haldin á Hótel Lind, Rauðar- árstíg í Reykjavík, sunnudaginn 20. nóvember kl. 13.30. ITC-deildin Seljur leggur fram tillögu um að skylda eigi fólk til að versla í sinni heimabyggð. Með- mælendur em félagskonur í ITC- deildinni Seljum á Selfossi, andmæl- endur em félagskonur í ITC-deild- inni Björkinni. Kaffiveitingar verða í hléi. Allir em velkomnir. (Fréttatilkynning) Þú finnur yfirburði F-tryggingarflesta íveskinuþinu: í >tiyggmgu eru böm og ungHngar líka , allt árið, álls staðar í lieiminum, afltaf í F-tryggingu er öll fjölskyldan slysatryggð. Slysa- tryggingin felur m.a. í sér þá nýjung að börn og ungl- ingar eru loksins talin með. Allir eru slysatryggðir, á heimilinu, í skólanum og í frístundum, allt árið, alls stað- ar í heiminum. Slysatrygging F-tryggingar er stórt fram- faraspor fyrir allar fjölskyldur. Eitt símtal er allt sem þarf! SAMVINNU TRYGGINGAR SÍMI91 -68-14-11 BRIMBORG HF. SKEIFUNNI 15 SIMI: 685870
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.