Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988 31 Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Leikarar í revíunni Erum við svona? sem verður frumsýnd í Keflavík annað kvöld. Leikfélag Keflavíkur írumsýnir Erum við svona? LEIKFÉLAG Keflavíkur frum- sýnir revíuna Erum við svona? á Glóðinni í Keflavík í kvöld, föstudag. Höfundur og leikstjóri er Hulda Ólafsdóttir sem búsett er í Keflavík og kennir við Holtaskóla. Hulda sagði að re- vían væri í 5 þáttum og sýndi ýkjukennda mynd úr íslensku hversdagslífi. Meðal annars væri tekin fyrir myndun núver- andi ríkisstjórnar þar sem vett- vangurinn væri sandkassi. Hulda Ólafsdóttir hefur verið búsett í Keflavik í 3 ár, en hún lærði leikhúsfræði í Svíþjóð og kynnti sér síðar leiklist í FVakk- landi. Hulda samdi og leikstýrði revíunni Lífsskákinni sem- Lit'.a leikfélagið í Garðinum sýndi í fyrra og síðan Ferð á vígvöllinn sem Leikfélag Keflavíkur sýndi í vor. Leikfélag Keflavíkur var endur- vakið í vor í tengslum við Menning- arvöku Suðumesja eftir að starf- semi þess hafði legið niðri í um eitt ár og var framlag þess á vö- kunni Ferð á vígvöllinn. Formaður félagsins er Hilmar Jónsson og sagði að æfingar hefðu hafist í bytjun október og væri mikill og góður andi innan leikhópsins. Hilmar sagði að 17 leikendur kæmu fram í revíunni auk hljóm- sveitar og væri ráðgert að vera með 6 sýningar á Glóðinni á næst- unni. BB Kynningarhátíð er í dag og á morgun á Eiðistorgi. Eiðistorg: Kyraiingarhátíð verslana VERSLANIR á Eiðistorgi gang- föstudag, og á morgun, laugar- ast fyrir kynningarhátíð í dag, dag. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 17. nóvember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 59,00 59,00 59,00 0,900 53.100 Þorskur(ósl-) 36,00 36,00 36,00 0,062 2.232 Undirmál 21,00 21,00 21,00- 0,419 8.799 Ýsa 70,00 65,00 68,82 2,930 201.628 Ýsa(ósl.) 46,00 38,00 41,66 1,629 67.870 Lúða 295,00 150,00 204,33 0,400 81.733 Keila 14,00 14,00 14,00 0,443 6.209 Blandaö 15,00 15,00 15,00 0,305 4.583 Samtals 60,11 7,089 426.154 Selt var aðallega úr Stakkavík ÁR, frá Tanga hf. á Grundarfirði og Nesveri sf. á Hellissandi. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 67,00 56,00 56,44 1,548 87 376 Þorskur(óst) 40,00 40,00 40,00 0,149 5.960 Ýsa 67,00 46,00 63,47 5,253 333.434 Ýsa(ósl.) 48,00 35,00 43,13 0,506 21.825 Ýsa(umálósl.) 12,00 12,00 12,00 0,216 2.592 Karfi 15,00 15,00 15,00 0,689 10.335 Ufsi 24,00 24,00 24,00 1,114 26.736 Hlýri+steinb. 36,00 30,00 33,79 3,178 107.356 Blálanga 15,00 15,00 15,00 0,138 2.070 Samtals 46,73 12,791 597.684 Selt var úr Ásgeiri RE Krossvík AK og Jóni Vídalín ÁR. ( dag verður seldur afli úr línubátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 52,00 43,50 48,63 6,003 306.400 Ýsa 89,00 35,00 62,22 4,850 301.750 Karfi 19,50 19,50 19,50 0,124 2.418 Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,250 3.750 Langa 23,50 11,00 21,14 0,518 10.948 Steinbítur 5,00 5,00 5,00 0,045 225 Lúða 230,00 142,00 164,39 0,300 49.332 Keila 14,00 12,00 13,23 1,300 17.200 Keila+bland 8,00 8,00 8,00 0,400 4.200 Samtals 49,35 14,087 695.223 Selt var aðallega úr Guðfinni KE Ólafi GK og Sigrúnu GK. í dag verða meðal annars seldir 550 kassar af þorski, 240 kassar af ufsa, 40 kassar af karfa, 110 kassar af steinbít, 50 kassar af ýsu og 100 kassar af undirmálsþorski úr Aðalvik KE. Boðið verður upp á ýmis skemmtiatriði, svo sem skylming- ar, fímleikasýningu, tísku- og hár- greiðslusýningu, kórtónleika og hljómsveit sem spilar. Á sama tíma bjóða verslanir við- skiptavinum afslátt af vörum og ýmis tilboð verða í gangi. Gestum verður einnig boðið að bragða á stærstu tertu landsins, sem bökuð er af Sveini bakara. (Fréttatilkynning) Kamarorg- hestar í Tunglinu Hljómsveitin Kamarorghestar mun halda tónleika í veitingahús- inu Tunglinu föstudaginn 18. nóvember. Hljómsveitin hefur starfað frá því 1979 með hléi frá 1985—88. Árið 1981 gaf hljómsveitin frá sér breiðskífuna „Bísar í banastuði". Á næstunni er von á annarri hljóm- plötu frá sveitinni og ber hún nafn- ið „Kamarorghestar ríða á vaðið" og eru tónleikarnir haldnir af því tilefni. ísfólkið: 43. bókin komin út FERTUGASTA og þriðja bókin um ísfólkið er komin út. Hún heitir f blíðu og stríðu. Bækurn- ar koma samtímis út á íslandi, í Noregi og Svíþjóð. í fréttatilkynningu frá útgef- anda segir m.a., að þessi bók sé ein af síðustu bókunum um ís- fólkið því höfundurinn hafi ákveðið að brátt fari þeim að ljúka. Um efnið segirrEnn er Þengill hinn illi á lífi og enginn veit hvort tekst að ráða niðurlögum hans. Fulltrúar ísfólksins, hinir fræknustu sem ættin hefur alið, gera örvæntingar- fullar tilraunir til að verða á undan Þengli hinum illa upp í dai ísfólks- ins og vama því aö hann nái heims- yflrráðum. En sá gamli svífst einskis. Grafík: Ingunn Eydal sýnir INGUNN Eydal opnar sýningu á grafíkverkum sínum laugardag- inn 19. nóvember í vinnustofú sinni í Vogaseli 9. Ingunn hefur haldið 5 einkasýn- ingar og tekið þátt í um 80 samsýn- ingum víða um heim. Opinber söfn og stofnanir á Islandi, Finnlandi, Danmörku, Svíþjóð og í Banda- ríkjunum eiga verk hennar. Á sýningunni eru rúmlega 30 myndir í lit og svarthvítar, flestar unnar á þessu ári. Sýningin er opin daglega kl. 16—20 fram til mánaðamóta. (Fréttatilkynning) vinnustoíú sinni fram til mánaða- móta. Norræna húsið: Þingað um kvikmyndir MÁLÞING um framleiðslu kvikmynda á litlum markaðssvæðum verð- ur haldið í Norræna húsinu nú um helgina, 19. og 20 nóvember. Málþingið er opið öllum áhugamönnum um kvikmyndagerð og að- gangur er ókeypis. Þingið verður sett á laugardag klukkan 10 með ávarpi Knúts Halls- sonar, ráðuneytisstjóra, formanns stjómar Kvikmyndasjóðs. Frum- mælendur verða íslensku leikstjór- amir Þráinn Bertelsson, Hrafn Gunnlaugsson, Kristín Pálsdóttir og Lárus Ýmir Óskarsson, auk Johns Jacobsens, framleiðanda. Á sunnudag verður þinginu fram haldið klukkan 13, en þá flytja er- indi David Collins, framleiðandi, Þorsteinn Jónsson, leikstjóri og Jón Hermannsson, framleiðandi. Fund- arstjóri verður Guðbrandur Gísla- son, framkvæmdastjóri Kvik- myndasjóðs íslands. JNNLENT Jólakort Svalanna, sem hannað er af Sigríði Gyðu Sigurðardóttur. Jólakort Svalanna JÓLAKORT Svalanna eru kom- in út og hefúr ein félags- kvenna, Sigríður Gyða Sigurð- ardóttir, hannað kortið. Upp- lýsingar og pantanir á kortun- um eru hjá Svölunum og Ingu Eiríksdóttur. Svölurnar em félag núverandi og fyrrverandi flugfreyja. Mark- mið félagsins er að afla fjár til styrktar þeim sem minna mega sín í þjóðfélaginu og er jólakorta- salan ein aðalijáröflunarleið fé- lagsins. í ár hafa Svölurnar veitt 6 ein- staklingum námsstyrki til fram- haldsnáms í kennslu og þjálfun fjölfatlaðra bama. Svölumar þakka velunnumm félagsins veitta aðstoð á liðnum ámm og treysta á stuðning þeirra nú sem fyrr. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.