Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988 AFMÆLI Þrír Hólmarar 7 5 ára SPÁNN Merki Rauða krossins r* essi mynd var tekin í Madrid, höfuðborgar Spán- ar, á dögunum, þegar þar var merkjasöludagur Rauða krossins. Hún sýnir enga aðra en Soffíu Spánardrottn- ingu festa merki Rauða krossins í barm foringja í ríkislögreglunni eftir að hann keypti það af drottingu sinni. COSPER (C PlB Morgunblaðið/Kári Jónsson Nemendur héraðsskólans á Núpi söfnuðu fé til tækjakaupa fyrir skólann með áheitaróðri yfir DýraQörð. SUÐUR AFRÍKA KÁDILJÁK MÓTMÆLT Hér er verkamaður að leggja síðustu hönd á Kádilják nokkum sem prýðir þak á nýjum veitingastað í Höfðaborg í Suður-Afríku. Opinberir embættismenn hafa þurft að hafa eftirlit með Kádiljákn- um þar eð Mar hverfisins hafa sett sig upp á móti þessari skreytingu og telja þeir hana verulegt umhverfíslýti. Það má geta þess að svipuð skreyting er á veit- ingastaðnum „Hard Rock Café“ í Kringl- unni og er ekki vitað til þess að ibúar þar í hverfi hafi hreyft mótbárum þess vegna. Stykkishólmi. rír Hólmarar og allir innfæddir áttu í vor og sumar merkisaf- mæli og urðu þá 75 ára. Allir hafa þeir starfað og búið hér í Stykkis- hólmi allan sinn aldur og eru nú einu fermingarbömin frá 1927 sem enn eiga hér heima. Þessir menn eru Lárus Kristinn Jónsson, fæddur 15. apríl 1913, sem lærði á sínum tíma klæðskeraiðn og stundaði um skeið, var starfs- maður á ýmsum stöðum og einnig var hann um tíma á sjó^ sérstaklega við matseld og enn er hann til í að leysa af í slíkum tilfellum. í 37 ár var hann umsjónarmaður bama- skólans og er hann enn tengdur honum. Geir Einarsson, fæddur 2. júní 1913, hefur unnið öll algeng störf hér. Hann var lengi við múrverk með Finni Sigurðssyni og er nú starfsmaður í hraðfiystihúsi Sig. Ágústssonar hf. Garðar Jónsson, fæddur 29. júlí 1913, hefur einnig unnið hér öll algeng störf. Hann hefir alltaf átt trillubát og farið á sjó þegar það hefir hentað og gott er veður. Hann var einnig áður fyrr sjómaður á stærri bátum. Nú hefir hann í 40 ár eða lengur verið starfsmaður hjá hraðfrystihúsi Sig. Ágústssonar. - Ámi DÝRAFJÖRÐUR Áheitaróður nemenda Núpsskóla að efna til áheitaróðurs yfir Dýra- fjörð. Róið var frá Gemlufalli þvert yfír DýraQörðinn u.þ.b. 2 km leið til Þingeyrar og til baka meðan dagsbirtan entist. Safnað var áheitum I heima- byggðum hemenda á Vestfjörð- um, þar sem heitið var ákveðinni Qárupphæð á afiagðan metra- fjölda. Veður var einstaklega gott meðan á róðrinum stóð, logn á íjörðinn og vægt frost. Gekk róð- urinn vel og komust nemendur alls 22 leiðir yfir fjörðinn, eða 47,3 km. Róið var á kappróðrabátum sjó- mannadagsráðs á Þingeyri með sjö manna áhöfn. Þijár áhafnir réru bátunum, en allir nemendur skólans, 40 að tölu, tóku þátt í skipulagningu eða framkvæmd áheitaróðursins á einn eða annan hátt. - Kári Morgunblaðið/Ámi Heigason Þessir Hólmarar urðu 75 ára á þessu án. F.v. Geir Einarsson, Lárus Kr. Jónsson og Garðar Jónsson. Núpi, Dýrafirði. Ulngmennafélagið Gróandi í Núpsskóla stóð laugardaginn 5 nóvember fyrir fjáröflun til tækjakaupa fyrir skólann með því /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.