Morgunblaðið - 18.11.1988, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 18.11.1988, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus staða Við tannlæknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar hlutastaða lektors (37%) í almennri handlæknisfræði. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6,150 Reykjavík, fyrir 16. desember nk. Menntamálaráðuneytið, 16. nóvember 1988. !i! Störf á bókasaf ni 75% afleysingastaða (bókavörður) er laus til umsóknar. Góð almenn menntun áskilin. Einnig staða deildarstjóra lesstofu (bóka- safnsfræðingur). Skriflegar umsóknir sendist bæjarbókaverði fyrir 30. nóvember. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5, 200 Kópavogi. VZterkurog k J hagkvæmur auglýsingamiðill! Vélstjóri Vélstjóra vantar á 230 tonna togbát frá Patreksfirði. Upplýsingar í símum 94-1308 og 94-1173 eftir kl. 19.00. Atvinnurekendur athugið! Kona um þrítugt með stúdentspróf frá Verzl- unarskóla íslands og fjölbreytta starfs- reynslu, gjaldkeri, bókari o.fl., óskar eftir vellaunaðri vinnu. Æskilegur vinnutími frá kl. 08.00-13.30. Upplýsingar í síma 673339. Kassagerð Reykjavíkur hf., Kleppsvegur 33, 105 Reykjavík. Offsetprentari Kassagerð Reykjavíkur óskar að ráða góðan offsetprentara nú þegar. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar um starfið veitir Óðinn Rögn- valdsson í .síma 38383. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar bátar — skip Kvóti „ Óskum eftir að kaupa karfakvóta. Upplýsingar í síma 622800 - Sigurbjörn. GRANDI HF tilkynningar Launþegar Þar sem stjórnmálaflokkar og verkalýðsfor- ysta hefur brugðist ykkur, bjóðum við nýtt' sameiningartákn í Launþegaflokknum. Opið virka daga frá kl. 10.00-17.00. Skoðaðu málið. Launþegaflokkurinn - Flokkur fyriralla, Hafnarstræti 5,2. h. (Tryggvagötumegin), sími 624131. Lokað í dag og mánudag Lögfræðiskrifstofa mín verður lokuð í dag og mánudag, 21. nóvember, vegna orlofs- ferðar starfsfólks. Björn Ólafur Hallgrímsson, hæstaréttarlögmaður. Verðbréfaþing íslands - Útboð Stjórn Verðbréfaþings íslands óskar eftir til- boðum í tölvubúnað fjölnotendaviðskipta- kerfis fyrir Verðbréfaþing íslands, þ.e. hug- búnað, vélbúnað, viðhald kerfisins og þjón- ustu við notendur. Jafnframt er æskilegt að tilboðsgjafar setji fram hugmyndir sínar að viðskiptakerfi framtíðarinnar á þessu sviði. Útboðsgögn verða afhent hjá ritara stjórnar Verðbréfaþings íslands, Sveini S. Sigurðs- syni, Kalkofnsvegi 1,4. hæð, 150 Reykjavík. Tilboðunum skal skila á sama stað eigi síðar en fimmtudaginn 1. des. 1988 kl. 11.00 f.h., og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóð- endum. Verðbréfaþing íslands, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík. Rafall óskast Vil kaupa rafal 25-50 kw, 3ja fasa, 1500 snún- inga. Til sölu á sama stað er 12 kw rafall, 3ja fasa, þúsund snúninga. Einnig vörulyfta aftan á flutningabíl. Upplýsingar í síma 98-75078. | fundir — mannfagnaðir | Meistarafélag húsasmiða Árshátíð Meistarafélags húsasmiða og kynningarklúbbsins Bjarkar verður haldin laugardaginn 19. nóv. kl. 19.00 í Skipholti 70. Miðar eru seldir á skrifstofu félagsins. Allar frekari upplýsingar í síma 36977. Skemmtinefndirnar. HOLL OG LJÚFFENG Bragðbætt skagfirsk súrmjólk í handhægum hálfslítra fernum Dreifingaraðili Mjólkursamsalan MjólkursamlagJ§~ Sauðárkróki . Landlæknir mætir á fund hjá Lífsvon FUNDUR hjá samtökunum Lí&von verður í Hallgrímskirkju Iaugardaginn 19. nóvember nk. Landlæknir, Ólafur Ólafsson, mætir á fundinn og mun hann ræða um hina umdeildu fóstureyðingar- pillu, sem er að koma á markað í Frakklandi og víðar um Evrópu. Auk þess mun landlæknir svara fyrirspumum fundarfólks um fóst- ureyðingar almennt eins og þær em framkvæmdar hér á landi. Lífsvon eru samtök sem hafa það að markmiði sínu að standa vörð um rétt ófæddra bama til lífs. Sam- tökin vom stofnuð árið 1985 og eru félagar milli 1.200 og 1.300. Fund- urinn, sem verður í hliðarsal Hall- grímskirkju, hefst kl. 15 og er op- inn öllum, sem áhuga hafa á mál- efninu. (Fréttntilkynning)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.