Morgunblaðið - 18.11.1988, Page 37

Morgunblaðið - 18.11.1988, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAOUR 18. NÓVEMBER 1988 37 Alþýðusamband Austurlands: Mótmælir aðför að launafólki ÞING Alþýðusambands Austur- lands var haldið á Iðavöllum um síðustu helgi.A þinginu var fjall- að um atvinnu- og kjaramál, fræðslumál, öryggismál og tryggingamál. Þingið mótmælir harðlega þeirri aðför ríkisvalds- ins að launafólki, sem felst í af- námi samningsréttar, og krefst þess að hann verði gefinn fijáls nú þegar. Samningar öðlist gildi með öllum þeim ákvæðum sem þar kveður á um, hvort sem um er að ræða launahækkanir eða annað. Þing Alþýðusambands Austur- lands hvetur alla launþega til að standa þétt saman að því að rétta hlut sinn strax og bráðabirgðalög- um ríkisstjómarinnar verður aflétt, og krefst þess að svo verði búið að atvinnuvegunum að öryggi laun- þega verði tryggt og hægt verði að greiða þeim mannsæmandi laun. Þingið mótmælir síendurteknum íhlutunum stjómvalda í almennar fiskverðshækkanir, og varar við þeirri þróun að fiskvinnsla sé í síauknum mæli færð út á sjó og til annarra landa á sama tíma og boð- uð er minnkandi sókn í fiskistofn- ana, sem em sameign þjóðarinnar. Þá er skorað á atvinnurekendur á Austurlandi að beita ekki uppsögn- um, þar sem réttur til atvinnu sé mannréttindi. Sigfinnur Karlsson frá Neskaup- stað, sem hefur verið forseti Al- þýðusambands Austurlands undan- farin 30 ár, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Sigfinnur átti sæti í stjóm Alþýðusambands Austur- lands allt frá stofnun þess, fyrst sem gjaldkeri i 15 ár og síðan sem forseti. Nýr forseti var kosinn Sig- urður Ingvarsson frá Eskifirði. Bjöm Grétar Sveinsson, Höfn, var kosinn varaforseti, Hrafrikell A. Jónsson frá Eskifírði, ritari og Viggó Sigfínnsson frá Neskaup- stað, var kosinn gjaldkeri. Dröfn Jónsdóttir frá Egilsstöðum, Eiríkur Stefánsson frá Fáskrúðsfírði og Ari Hallgrímsson frá Vopnafírði vom kosin meðstjómendur. Aiit^ á borðið Kaffistell, mataistéll, glös qg hnífapör á mjög góðu verði Verð Matarstell 3 gerðir kr. 2.750.- Kaffistell 3gerðir kr. 1.568.- Hnífapör 24 stk. kr. 1.869,- Rauðvíns-, hvítvíns-, kampasinsglös 6 stk. í pakka__€. _ kr. 518.- KHUPFÉIRC KJRLRRnESÞIIICS, mOSFELLSBIE KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT Veidu Kópal með gljáa við hæfi. THORPAC FILMA TVÖFALT LENGRI -- ----———————————— 75 METRAR AF GÓÐRI FILMU í EINUM PAKKA THORPAC-FILMAN ER MJÚK OG LOKAST VEL. THORPAC-FILMAN HENTAR VEL í lAÍ FRYSTINN OG ÖRBYLGJUOFNINN < 1 Dreifing: I. Guðmundsson og Co. hf. Sími: 24020. SEVEN seas VÍTAMÍN DAGLEGA GERIÐ GÆÐA SAMANBURÐ DROTTNINGAR HUNANG Otorenco HEILDSÖLUDREIFING Laugavegl 16, simi 24057.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.