Morgunblaðið - 18.11.1988, Side 47

Morgunblaðið - 18.11.1988, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988 47 Morgunblaðið/Bjami AUSTURSTRÆTI Nýstárleg bókakynning Nýstárleg útstilling blasir nú við þeim sem leið eiga fram hjá bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar í Austurstræti. Er þar verið að kynna nýútkomna bók Iðunnar Steinsdóttur „Víst er ég fullorðin". í glugganum má sjá tilvísanir í bókina sjálfa en sagan lýsir lífi unglingsstúlku á árunum um 1950. Auglýsingin er einnig sérstök vegna þess að hlustendum Bylgjunnar sem þangað hringja-gefst kostur á að svara léttum spumingum er varða það sem sýnt er í glugganum og geta fengið vegleg bókaverðlaun fyrir rétt svör. Næstu vikur verða kynntar fleiri á þennan hátt, svo sem „Ur eldinum til íslands“, frá- sögn af viðburðaríku lífi Eistlend- ingsins Eðvalds Hinrikssonar, fyrr- um knattspyrnumanns og núver- andi nuddara, skrifuð af samlanda hans Einari Sanden, „Þjóð í hafti“ eftir Jakob F. Ásgeirsson. Er það saga haftaáranna á íslandi (1930- 1960), og lýsir þeim tíma þegar fólk þurfti að standa í löngum bið- röðum til þess að fá keypt eitt par af bomsum! Olafur Ólafsson, markaðsstjóri verslunarinnar, á hugmyndína að þessum bókakynningum, en auglýs- ingastofan Örkin sér um útfærsl- una. Daihatsu Charade var upphaflega hannaður til að mæta gífurlegri hækkun bensínverðs í orku- kreppu og að draga úr útgjöldum heimilanna. Nú, þegar kreppir að í íslensku efnahagslífi og bensínverðshækkun liggur í loftinu, ásamt öðrum auknum álögum, sannar 'Charade enn einu sinni ágæti sitt sem einn albesti kosturinn á markaðnum þegar hugað er að bílakaupum. Kynntu þér hönnun, útlit og rekstrargrund- völl Daihatsu Charade áður en þú velur annað. Daihatsuþjónustan er svo í kaupbæti, sú besta sem völ er á. Við eigum fyrirliggjandi árgerð 1988 á besta verði sem við höfum nokkrum sinni boðið uppá. í því eru engar blekkingar um vexti, einfald- lega lágmarksverð á gæðabíl. Árgerð 1989 er á leiðinni fyrir þá sem vilja bíða, en á töluvert hærra verði. Innifalið hágæða útvarps- og segulbandstæki. Við bjóðum kjör við allra hæf i og erum opnir fyrir alls konar skiptum. Úrval notaðra bíla. 9-18 ***2S£"‘14 Y.au9a<“0-16 BRIMBORG HF. SKEIFUNNI 1 5 - SÍMI 685870. Daihatsu - Volvo - Viðurkennd gæðamerki NÝ SÍMANÚMER: Söludeild 685870 Verkstæði: 673600 Varahlutir: 673900 Einlcegar þakkir sendum við öllum, sem glöddu okkur með blómum, skeytum og gjöfum í til- efni sjötugsafmœla okkar. Sú vinátta sem okkur var sýnd verður seint þökkuð sem skyldi. Helga Egilson og Rögnvaldur Sigurjónsson. á laugardag handa þér, ef þú híttír á réttu tölumar. Láttu þínar tölur ekki , vanta í þetta sinn! I i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.