Morgunblaðið - 28.12.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.12.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1988 7 Slök skil á skýrslum um afla og kvótakaup Veiðileyfissviptingu beitt til að reka á eftir skilum Sjávarútvegsráðuneytið hefur nú sent skeyti til útgerða nokk- urra tuga fískiskipa, sem ekki hafa skilað skýrslum um afla og gengið formlega frá samningum um sölu kvóta. Mörg skip hafa tímabundið verið svipt veiðileyfi meðan ráðuneytið bíður skýrslna. Að sögn Jóns B. Jónas- sonar, skrifstofustjóra í sjávarút- vegsráðuneytinu, er ekki um að ræða rökstuddan grun um mis- ferli af hálfú viðkomandi út- gerða. Jón sagði í samtali við Morgun- blaðið, að árlega bæri verulega á því að menn gengju ekki frá til- skyldum skýrslum og frágangi varðandi veiðar og millifærslu á aflakvóta. Oftast væri um að ræða sömu aðilana og nú væri verið að ýta við þeim. Endanleg niðurstaða í þessum málum lægi ekki fyrir fyrr en nokkru eftir áramót, þegar farið hefði verið yfir allar skýrslur skipstjóra um afla, löndunarskýrsl- ur svo og, þætti ástæða til, fisk- kaupaskýrslur fiskvinnslufyrir- tækja og framleiðslu þeirra. Fjögur innbrot upplýst LÖGREGLUMENN í Borgarnesi og á Akranesi upplýstu í samein- ingu fjögur innbrot í Borgarfirði fyrir skömmu. Tveir menn um tvítugt sem búsettir eru á Akra- nesi áttu hlut að máli. Saman brutust þeir inn í þijá veitinga- skála aðfaranótt 14. desember en annar maðurinn var einn að verki við innbrot í byggingavöru- deild Kaupfélags Borgfirðinga i Borgarnesi 3. október. í byggingavörudeild kaupfélags- ins var stolið 30 þúsund krónum í peningum. í innbrotunum í sölu- skálana þijá, Ferstiklu á Hvalfjarð- arströnd, Hvítárskála við Hvítárbrú og Bitann í Reykholtsdal, var aðal- lega stolið sígarettum en einnig ein- hveiju af peningum. Enn eru óupplýst 3 innbrot í Borgarfirði, meðal annars í aðal verslunarhús og skrifstofur Kaup- félags Borgfirðinga. Frá messu f Áskirkju um jólin Mjög góð kirkjusókn Veðriö setti strik í reikninginn á jóladag MJÖG góð kirkjusókn var um Séra Bemharður Guðmundsson ekki út í bylinn sem þá geysaði,“ land allt á aðfangadagskvöld. fréttafulltrúi þjóðkirkjunnar segir segir séra Bemharður. „Þess má Hinsvegar var kirkjusóknin mis- að troðfullt hafi verið í kirkjum á einnig geta að ýmis starfsemi var jöfii á jóladag vegna veðurs og höfuðborgarsvæðinu á aðfangadag. með miklum blóma í kirkjum lands- víða þurfti að aflýsa messum ins alla aðventuna, bæði kirkju-og sökum þess. „Veðrið á jóladag setti svo strik félagsstarf og haldin vom sérstök í reikninginn því margir treystu sér aðventukvöld." BÝÐUR lUMiOHW HLJÓMSVUITIIW SIÐAN -, SKBIN m c SOL LgSá á gamlárskvöld Aramotadansleikir Hollywood ei orðnir frægir í skemmtanalífi boi °g nu verður botninn sleginn úr 1 svo um munar. Þúþarfft ekki aó tvísfíga lengur solin skín i Hollywood á gamlárskvöld. ettnHoSHáUl Sslaitái íajleta llá M. 9-19 %mm\w GREIFARNIR ia árió sem eradl og fagna ný|u. Áramóuadislco á aamlárskvöld frá kl. 24-04 Hattar og nætursnarl. Forsala aðgöngumiða á Hótel Borg daglega. Miðaverð kr. 1500.- N ^ / Miðaverð v ' kr. 1500.- ALDURST AKM ARK 16ÁRA íré kl. 24-04 Núbarfekkllen9nr aðveltafyrirserhvar á að skemmta ser a gamlárskvold. Aö sjálfsögðu með Bítlavinafélagmu a Hótel islandi Hótel ísland skartar sínu fegursta í Ijosum lazer og f rábærum hljómburði með hljómsveitallralands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.