Morgunblaðið - 28.12.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.12.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1988 í DAG er miðvikudagur 28. desember, barnadagur. 363. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.36 og síðdegisflóð kl. 22.02. Sólarupprás i Reykjavík kl. 11.22 og sólar- lag kl. 15.37. Sólin er í hár degisstað í Rvík kl. 13.29 og tungliö er í suðri kl. 5.26. (Almanak Háskóla íslands.) Gjörið þetta því heldur sem þór þekkið tímann, að yður er mát að rísa af svefnl, þvf að nú er oss hjálpræðið nær en þá er vár tókum trú. (Róm. 13, 11.) 1 2 3 4 ■ ' ■ 6 7 8 9 l ■ " 11 ■ " 13 14 ■ ■ " 18 ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 flaggið, 5 tvíhljóði, 6 er til ama, 9 nœgilegt, 10 frum- efin, 11 títiU, 12 þar tíl, 18 bölv, 15 eldstæði, 17 krosainn. LÓÐRÉTT: - 1 flakkar, 2 nöldur, 3 leðja, 4 borðar, 7 ögn, 8 elska, 12 gigruðu, 14 væn, 16 ðþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 ræsa, 5 álka, 6 súri, 7 ha, 8 unnur, 11 ná, 12 Rán, 14 grið, 16 silann. LÓÐRÉTT: — 1 rostungs, 2 sárin, 3 ali, 4 gata, 7 hrá, 9 nárj, 10 urða, 13 nón, 15 il. ÁRNAÐ HEILLA O JT ára afinæli. í dag, 28. öu desember, er 85 ára Lilja Víglundsdóttir frá Neskaupstað, nú Hrafnistu í Hafnarfirði. Hún er Mjófirð- ingur. Svo var einnig eigin- maður hennar, Halldór Jó- hannsson frá Krossi I Mjóa- firði. Hann lést árið 1976. Frú Lilja tekur á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í Gaflin- um í Hafnarfirði kl. 16—19. FRÉTTIR EKKI sá til sólar í Reykjavík annan dag jóla og í fyrrinótt var 3ja stiga frost, en úrkomulaust að telja. Um nóttina var kald- ast á láglendinu norður á Akureyri og var þar 9 stiga frost. Uppi á hálendinu var það 10 stig. Hvergi hafði úrkoma verið teljandi um nóttina, mest 4 mm á Kambanesi. í spárinngangi veðurfréttanna, í gær- morgun, sagði Veðurstofan að i nótt er leið myndi hafii hlýnað í veðri. Snemma í gærmorgun var frostið 28 stig vestur i Iqaluit. Hiti eitt stig í Þrándheimi, frost tvö stig í Sundsvall og 14 stiga frost austur í Vaasa. í DAG, 28. desember, er Bamadagur „til minningar um bömin í Betlehem, sem Heródes Antipas lét taka af llfí“, segir í Stjömu- ffæði/Rímfræði. Þennan dag árið 1786 fæddist Bjarni Thorarensen skáid. í SAKADÓMI. í nýju Lög- birtingablaði auglýsir dóms- og kirkjumálaráðuneytið lausa stöðu sakadómara við embætti yfirsakadómarans hér í Reykjavík. Umsóknar- Skattahækkanir ,’GMOAJD —■ Þið eigið að selja skóna í gluggann, ekki sofa í þeim pjakkarnir ykkar frest setur ráðuneytið til 6. janúar næstkomandi. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna er lokuð í dag. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Helgistund verður f kvöld, miðvikudag, í Fann- borg 1, matsalnum kl. 20.30, á vegum Biblíuleshópsins. Þar verður söngur, myndasýning og að lokum verður kaffi bor- ið fram. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Annan dag jóla kom Laxfoss að utan. A strönd fór Stapa- fell. Togarinn Jón Vídalín fór út og þá kom olíuskipið Nordic Sun með farm til olíu- félaganna. í gær fór Hekla í strandferð og togarinn Jón Baldvinsson fór á veiðar. HAFNARFJARÐARHÖFN: Annan dag jóla fóru þessi skip á ströndina: Ljósafoss, fsberg og ísnes. í gær kom frá Grænlandi flutningaskipið Polar Nanok. Væntanlegt var flutningaskipið Star Finl- andia til að taka rækju græn- lenskra togara. Væntanlegur var grænlenskur togari, Kil- lit. Þessi hlutaveltumynd hafði farið niður á milli, en hún er af systkinunum Guðfinnu og Daníel, sem fyrir alllöngu færðu Samb. íslenskra kristniboðsfélaga rúmlega 500 kr. Var það ágóði af hlutaveltu sem þau héldu til styrktar íslenskra kristniboðinu í Kenýa og Eþíópíu. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík, dagana 23. des.—29. des., að báðum dögum meötöldum er I Borgar Apótekl. Auk þess er Reykjavfk- ur Apótek, oplð til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknaetofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Arbaajarapótek: Vlrka daga 9—18. Laugard. 9—12. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrlr Reykjavlk, Settjarnames og Kópavog I Heilsuverndarstöö Reykjavfkur við Barónsstfg frð kl. 17 til kl. 08 vlrka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgldaga. Nánari uppl. I s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekkl hefur helmlllslækni eða nær ekki til hans s. 896600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfml. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Hsllsuvemdarstöð Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteini. Tannlæknafél. Sfmavarl 18888 gsfur upplýslngar. Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varðandl ónæmis- tæríngu (alnæmi) I s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þeas á mllli er sfmsvarí tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasfmi Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91 —28539 — sfmsvari á öðrum tfmum. Krabbameln. Uppl. og réögjöf. Krabbamelnsfél. Vlrka daga 9—11 a. 21122. Samhjélp kvsnna: Konur sem fenglð hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbamelnsfélagslns Skógarhlfð 8. Teklð é móti vlðtals- beiðnum f s. 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeRfamamee: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoge: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabæn Hellsugæslustöð: Læknavakt 8. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f 8. 51600. Læknavakt fyrír bælnn og Álftanes s. 51100. Kaflavlk: Apóteklð er opið kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl. 10—12. Heil8ugæslustöð, símþjónusta 4000. 8elfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fést f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakroaahúalö, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erflðra helmllis- aðstæðna, samskiptaerflðleika, einangrunar eða persón- ul. vandaméla. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin ménudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræölaöatoö Oratora. Ókeypis lögfræðiaöstoð fyrír almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtðkln Vfmuiaua æska Borgartúni 28, s. 622217, veitlr foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, 8. 21205. Húsa- skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opln virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fétag fslande: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Sfmaþjónusta miövikud. kl. 19—21 8. 21122. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvannaréögjöfin: Sfmi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. SJélfshJélparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAA Samtök éhugafólks um éfengisvandaméliö, Siðu- múla 3—5, 8. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (sfm8vari) Kynningarfundir I Slðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. SélfræölstöAin: Sálfræðileg réðgjöf s. 623075. Fréttasendlngar rfkisútvarpslns á stuttbylgju: Til Norðuríanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.65 til 19.30 6 16659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 tll 13.30 é 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinner viku: Tll Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Amerfku kl. 16.00 é 17558 og 15659 kHz. fslenskur tfmi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartfmi fyr- Ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitall Hringains: Kl. 13— 19 alla daga. öldrunarlæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Ménudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde- ild: Helmsóknartfmi frjáls alla daga. Grensésdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16— 19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. — Fæölngarhelmill Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. — Vffilsstaöaspftali: Heimsókn- artfmi daglega kl. 16—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósafss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhalmill í Kópavogi: Heimsóknartfm! kl. 14—20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkurlæknishér- aðs og heilsugæsiustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúslö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og é hétfðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyrl — sjúkrahúsið: Heim- sóknartfmi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml sfmi á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háakólabókaaafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mónudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóöminja8afniö: Opiö þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtabókasafnló Akureyrl og Héraósakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÖalsafn, Þingholtsstrœti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafnlö f Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaóasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö f Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrœna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn íslands, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokaö til 15. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: LokaÖ f desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaöln Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Ustasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugamasi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundír fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14-15. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kL. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrlpasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrsaöistofa Kópavogs: Opiö é míövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. SJóminjasafn íslands Hafnarfiröl: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri s. 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.16, en opið f böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Ve8turbæjarlaug: Ménud. — föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmérleug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þrlðjudaga og mlðvlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. f rá kl. 8—16 og sunnud. fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slml 23260. Sundlaug Sehjamamesa: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.