Morgunblaðið - 28.12.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.12.1988, Blaðsíða 19
GOTT FÚLK / SlA MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1988 19 n\Y. m i Mtt iö Þetta er eins og með spariféð okkar Guðmundur minn, það þarf alls staðar að búa vel um hnútana ✓ I dag njóta þeir félagar þess, að hafa á sín- um tíma gengið tryggilega frá sparifé sínu. Með spariskírteinum ríkissjóðs. I aldarfjórðung hafa spariskírteini ríkis- sjóðs verið ein öruggasta ávöxtunarleiðin fyrir sparifé landsmanna. Þau eru verðtryggð, gefa góða raunávöxtun og eru jafnframt tekju- og eignaskattsfrjáls á sama hátt og sparifé í bönk- um og sparisjóðum. Þeir félagar bjuggu vel um hnútana og völdu sparifé sínu örugga ávöxtun- arleið með spariskírteinum. Þegar þú ávaxtar sparifé þitt yqV með spariskírteinum og hvort serrí ^ vs s^° þú lítur til lengri eða skemmri tíma er eitt alveg víst. Oruggari ávöxtun á sparifé er vandfundin. Veldu þá ávöxtunarleið þar sem öryggi sparifjár þíns er best tryggt. Með spariskírtein- um ríkissjóðs. Þú færð verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs í bönkum og sparisjóðum um land allt og hjá helstu verðbréfasölum. Auk þess fást gengistryggð spariskírteini í Seðlabanka Islands. RIKISSJOÐUR ISLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.