Morgunblaðið - 28.12.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.12.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1988 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 JOLAMYNDIN 1988: RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN 2 *r HVER MAN EKKI EFTIR RÁÐAGÓÐA RÓBÓTIN- UM? NÚ ER HANN KOMINN AFTUR ÞESSI SÍ- KÁTI, EYNDNI OG ÓÚTREIKNANLEGI SPRELLI- KARL, HRESSARI EN NOKKRU SINNI FYRR. NÚMER JONNI 5 HELDUR TH STÓRBORGAR- INNAR TIL HJÁLPAR BENNA BESTA VINI SÍN- UM. ÞAR LENDIR HANN í ÆSISPENNANDI ÆV- INTÝRUM OG Á 1 HÖGGI VID LÍFSHÆTTULEGA GLÆPAMENN. Mynd fyrir alla — unga sem aldna! RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN KJEMUR ÖLLUM í JÓLASKAP Aöalhlutverk: Eisher Steven og Cynthia Gibb. Leikstjóri: Kenneth Johnson. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. DREPIÐ PRESTINN Aðalhlutverk: Christoper Lambert og Ed Harris. Sýndkl. 3,5,7,9,11. Bönnuð innan 14 ára. S.ÝNIR JÓLAMYNDIN 1988: JOLASAGA BLAÐAUMMÆLI: „...ÞAÐ ER SÉRSTAKUR GALDUR BILL MURRAYS AÐ GETA GERT ÞESSA PER- SÓNU BRÁÐSKEMMTI- LEGA, OG MAÐUR GETUR EKKI ANNAÐ EN DÁÐST AÐ HONUM OG HRIFIST MEÐ. ÞAÐ VERÐUR EKKI AF HENNI SKAFIÐ AÐ JÓLASAGA ER EKTA JÓLA- MYND..." AI. MBL. Aðalhlutverk: Bill Murray og Karen AJIen. SPéCtr ALRE cordiNG □Dl PQi^YgreRÍö1g|[g Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 SVEITA- SINFÓNÍA eftir: Ragnar Amalds. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Fimmtudag kl. 20.30. Örtí axti laua. Föstudag kl. 20.30. Öifá sacti Utu. Fimmtud. 5/1 kl. 20.30. Föstud. 6/1 kl. 20.30. Laugard. 7/1 kl. 20.30. Sunnud. 8/1 kl. 20.30. MIÐASALA í IÐNÓ SÍMI 16620. MiðasaUn i lönó er opin doglega frá kl. U.00-17.00 og fram að sýn- ingu þá daga sem leikið er. Súna- pantanir virka daga Frá kL 10.00. Einnig er simaaU með Visa og Enrocard á sama tíma. Nn er verið að taka á móti pöntunum til 22. jan. 198?. IVIA R A ÞON.UA i\.S I Söngleikur eftir Ray Herman. Þýðing og söngtextar: Karl Agúst Úlísaon. Tónlist: 23 valinkunn tónskáld frá ýmsum tímum. Leikstjóm: Karl Ágúst Úlfsson. Lcikmynd og búningar. Karl Júhusson. Útsctningar og tónlistarstjóm. JóJianu G. JóJunnsson. Lýsing: EgiJJ Óm Ámason. Dans: Auður Bjamadóttir. Lcikendur Pétur Einarsson, Helgi Bjömsson, Hanna Maria Karls- dóttir, Valgeir Skagfjörð, ÓlafU Hrimn Jónsdóttir, Harald G. Har- aldsson, ErU B. Skúladottir, Einar Jón Briem, Theódór Júhusson, SoffU JakoJrsdóttir, Anna S. Einare- dóttir, Guðný Helgadóttir, Andri Öm CUusen, Hallmar Sigurðsson, Kormáknr Geirharðsson, Gnðiún Hclga Amaredóttir, Draumey Ara- dóttir, Ingólfur Bjöm Sigurðsson, Iugólfur Stefánsson. Sjö manna hljómsveit valýn- knnnra hljóðfæraleikara leikur fyrir dansi. SÝNT Á BROADWAY 1. og2. sýn. 29/12 kl. 20.30. Uppselt. 3. og4. sýn. 30/12 kl. 20.30. Uppselt. 5. og 6. sýn. 4/1 kl. 20.30. 7. og 8. sýn. 6/1 kl, 20.30. 9. og 10. sýn. 7/1 kl. 20.30. MIÐASALA 1 BROADWAY SÍMI680680 Miðasalan í Broadway er opin daglega frá kL 16.00-19.00 og fram að sýningn þá daga sem leikið er. Einnig símsala með VISA og EIJROCARD á sama tíma. Nú er Fjáröflunar- .tónleikar í Haftiarkirkju Höfii. Karlakórinn Jökull efndi til tónleika í Hafnarkirkju sunnudaginn 18. desember. Dagskráin var flölbreytt en fyrst komu fram félagar úr Lúðrasveitinni á Höfn. Stjómandi þeirra er Gunn- laugur Þröstur Höskuldsson. Kirkjukórar Hafnar- og Bjamanessókna undir stjóm Þorbjargar Jóhannesdóttur voru næstir á dagskránni. Guðlaug Hestsnes stýrði síðan bamakór Hafnarskóla, en í lokin tóku félagar í Jökli nokkur lög. Stjómandi Jök- uls er Sigjón Bjamason. Séra Baldur Kristjánsson var kynnir en ágóði af tón- leikunum rann til bflakaupa Slysavamadeildanna á Höfn. Um 60.000 krónur söfnuðust til deildanna og Sveinn Sig- hvatsson tók á móti upphæð- inni fyrir þeirra hönd. - JGG v. Áramótafagnaöur Fögnum nýju ári í Ártúni 1. janúar. Tekið á móti gestum með glaðningi. Boðið upp á léttar veitingar um mið- nætti. Góður dansstjórnandi kemur í heimsókn. Fjöldasöngur og sama góða áramótastuðið. Mætum öll og fögnum nýju ári. Húsið opnað kl. 20.00. Miðasala fer fram í Ártúni miðvikudaginn 23. des., fimmtudaginn 29. des. og föstudaginn 30. des. alla dagana frá kl. 17.00-19.00, gamlársdag frá kl. 14.00-16.00. VAGNHOFDA 11 REYKJAVIK Miðaverð kr. 2500,- SÍMI685090 Jólatrés- skemmtun verður í félagsheimitinu fimmtudaginn 29. desember kl. 16.30. Mætum öll með börnin. Hestamannafélagiö Fókur Morgunblaðið/Jón G. Gunnarsson Karlakórinn Jökull söng í Hafnarkirkju undir sljórn Sigjóns Bjarnasonar síðasta sunnudag í aðventu á fjáröflunar- tónleikum til styrktar Slysavarnadeildunum á Hö&i. i M M M SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 JÓLAMYNDIN1988 Fmmsýning á stórævin týram yn din n i: A world where heroes come in all sizes ond adventure is the greatest magic ofall. GEORGELUCAS RO\ HOWARD WILL0W ★ ★★ SV MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. IWILLOW ÆVINTÝRAMYNDIN MIKLA, ER NÚ FRUMSÝND Á ÍSLANDI. ÞESSI MYND SLÆR ÖLLU VIÐ í TÆKNIBRELLUM, FJÖRI, SPENNU OG GRÍNL ÞAÐ ERU ÞEIR KAPPAR GEORGE LUCAS OG RON HOWARD SEM GERA ÞESSA STÓRKOSTLEGU ÆV- IINTÝRAMYND. HÚN ER NÚ FRUMSÝND VÍÐS VEGAR UM EVRÓPU UM JÓLIN. WILLOW TÓLA-ÆVINTÝRAMYNDIN FYRLR ALLÁ Aðalhlutverk: Yal Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis, BÚly Barty. Eftir sögu George Lucas. - Leikstj.: Ron Howard. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. OBÆRILEGUR LÉTT- LEIKITILVERUNNAR Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HOSS KÖDTSDLÖBKKOminDBK Höfundur: Manuel Puig. Sýn. fimmtud. 29/12 kl.20.30. Sýn. föstud. 30/12 kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi! Sýningar eru í kjallara Hlaðvarp- ans, Vesturgötu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum 14.00- 16.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. ALÞÝÐULEIKHIJSIÐ pt®rj0íiTO« í Kaupmannahöfn F/EST IBLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.