Morgunblaðið - 28.12.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 28.12.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1988 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verslunarstjóri Verslunarstjóri óskast í matvöruverslun á Norðurlandi. Viðkomandi ber jafnframt ábyrgð á fjármálum fyrirtækisins. Góðir möguleikar fyrir réttan aðila. Aðstoð við út- vegun húsnæðis. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. janúar nk. merláar: „A - 6329“. Beitingamenn Vana beitingamenn vantar á 70 tonna bát, sem rær frá Keflavík. Upplýsingar í símum 92-14666 og 92-16161, á kvöldin í síma 91-656412. Brynjólfur hf. T ónlistarkennarar athugið Píanókennara vantar til starfa við Tónlistar- skóla Seyðisfjarðar frá og með áramótum vegna forfall.a. Nánari upplýsingar veitir Björn í síma 97-21157. Skólastjóri 1|/ Fóstra eða uppeldismenntaður starfsmaður óskast að skóladagheimili Breiðagerðisskóla. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 84558 og heima í síma 33452. Auglýsingateiknari Stórt bifreiðaumboð leitar samstarfs við „free - lance“ auglýsingateiknara, sem getur tekið að sér hönnun auglýsinga, textaupp- setningu og filmuvinnu. Þetta starf yrði unn- ið í frítíma viðkomandi og gefur það mögu- leika á drjúgum aukatekjum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „A - 6327" fyrir 6. janúar. Vélavörður og matsveinn Vélavörður og matsveinn óskast á 150 tonna netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 98-33625 og 98-33644. Uppeldisstörf á dagheimili Á dagheimili Sólbrekku á Seltjarnarnesi vant- ar nú þegar fóstru eða áhugasaman starfs- mann á deild 2ja-3ja ára barna. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 611961 milli kl. 10 og 14 daglega. Askriftarsíminn er 83033 Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almennar samkomur í kvöld ki. 20.00 og á nýársdag kl. 16.00. m Útivist, Áramótaferð Útivistar í Þórsmörk 4 dagar. Brottför kl. 08.00, 30. des. Örfá sæti laus vegna for- falla. Góð gisting í Útivistarskál- unum Básum. Fjölbreytt dag- skrá. Gönguferðir, kvöldvökur, áramótabrenna. Fararstjórar: Sigurður Sigurðarsson og Egill Pétursson. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. (Opið frá 9.30-17.30). Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Freeportklúbburinn Nýársfagnaður verður haldinn i Holiday Inn á nýársdag 1989 kl. 19.00. Borðhald. Skemmtiatriöi. Dans. Aögöngumiðar seldir hjá Baldri Ágústsyni, sfmi 31615. Stiórnin. Fimmtudag 29. des. kl. 15.00: Jólafagnaður aldraðra. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirs- son, flytur ávarp. Barnagospel syngur og brigader Óskar Jóns- son stjórnar. Veitingar. Allt aldr- að fólk velkomiö. Föstudag 30. das. kl. 20.00: Norrænn jólafagnaður. Garðar Ragnarsson talar og ungt fólk tekur lagið. Veitingar. Hátíðin fer fram á skandínavísku. Allir vel- komnir. Vestmannaeyjar: Rafskautaketill í fjarhitunina V estmann&e vi um. ví- Vestmannaeyjum. Mikilvirkur rafskautaketill var tekinn í notkun í Fjarhitun Vest- mannaeyja fyrir skömmu og varð að byggja við fjarhitunarhúsið vegna ketilsins, sem á meðal ann- ars að styrkja stöðu fjarhitunar með þverrandi hita í Hraunhita- veitunni. Gestir og aðrir sem höfðu unnið að framkvæmd verksins voru mættir þegar rakskautaket- iliinn var tekinn í notkun, en kerf- ið var ræst af Tryggva Gunnars- syni vélstjóra, einum reyndasta starfsmanni Vestmannaeyjabæjar. — Grímur Veitunefnd Vestmannaeyja ásamt bæjarstjóra. Tryggvi Gunnarsson gangsetur nýja kerfið. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! y Leiðrétting Vegna fréttar í Morgunblaðinu á aðfangadag um nýtt húsnæði undir starfsemi Ingvars Helgasonar hf. skal tekið fram að arkitektar húss- ins eru Teiknistofan sf., Túngötu 3, Egill Guðmundsson og Þórarinn Þórarinsson arkitektar FAÍ. Verkfræðihönnun önnuðust: burðarþol: Verkfræðistofan Ferill hf., Suðurlandsbraut 4, loftræsti- og hitalagnir: Verkfræðistofan For- sjá, Skólavörðustíg 3, raflagnir: Raftæknistofan, Suðurlandsbraut 4. Magnús Bjarnason var eftirlits- maður verkkaupa. Upphafleg frétt blaðsins byggðist á tilkynningu frá Steintaki hf. Frá athöfhinni við gangsetningu rafskautaketilsins hjá Fjarhitun Vestmannaeyja. Morgunblaðið/Sigurgeir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.