Morgunblaðið - 31.12.1988, Síða 40
M0RGUNBI4ÐIÐ, LAUGARDAGUfi 31, DESEMBER; 1988
r
40
Áramótahugleiðingar
Lag: í fögrum dal...
Viðhorfum fram ogfögnum áramótum
þótt flest sénúá brauð og afturfótum.
Hvað upp og niður snýr—þá er ekki svarið greitt
enginn spyr hann Steingrím, því að hann veit ekki neitt.
Viðlag: Erþá von — að ástand þetta blessist?
eða von — að Eyjólfur minn hressist?
Erþaðvon??
En hvað skai nú til varnar vorum sóma
að verða að hætta að borða kjöt og ijóma.
Ef kindin verður bannfærð — og kýrin talin frá
þvíkratar vilja landbúnaðarvörur utan frá.
Það vantarfinnst mérfleira en blóðíkúna
því fjárhagsgrundvöll þekkirenginn núna.
Hagvöxtinn menn reikna út á hinn ogþennan veg
íhagvextinum Seðiabankinn snýst — oglíka ég.
Á ótal sviðum er að minnka gróðinn
ósköp er að vita um ríkissjóðinn.
Við horfum fram af brúninni. Hvernig iístþérá?
Hörmulegt er oní þessa forarviipu að sjá.
En Markaðsgráni gegnir sinni stöðu
með gjaldþrotin íhreinni uppivöðu.
Útgerðin á niðurleið með allan þennan skatt
og ekki eru nú bændahróin góð fyrir sinn hatt.
Jafnvægið íbyggð. Er algert æðið
því allirmæna á Reykjavíkursvæðið
Aðbyggðin haldist, þurfa menn á byggðaðhafa trú,
íbyggðastefnukjaftæði sem enginn skiiurnú.
Menn spara — oghvetja íspamaði til dáða
þó spara aldrei þeirsem mestu ráða.
í öllum þessum spamaði er sparnaðinum breytt
nú spara menn sinn heiðarleika og vitið yfirleitt.
Svo velkist margt á víxl íöldudölum
Vísindin em sannprófuð á hvölum.
Grænfriðungar stríða hér með stórkostlegum gný
og Steingrímur með ótalmargar skoðanir á því.
Á vanda dags menn víða fá að spanna
og vindar blása um akur stjórnmálanna.
Stjómin fór á árinu — stjórn kom svo á ný
sú stjóm kom út úr fjölmiðlum, sko eitthvað bragð aðþví.
Og allaballar settu upp sína hatta
og sína blessun yfir matarskatta,
Og nýir skattar fæðast ognú erannarprís
og náttúrlega vonir um að lifni yfir SIS.
Samt rísa ennþá stórar hótelhallir
þar hópa sig að stórgróðanum allir.
En reiknuðu ekki meðþví, sem ersko ekkertgrín
að almenningur færí aðfara ímatinn heim til sín.
Litið yfir sviðið um áramót
Á Alþingi núna er litskrúðugt liðið
lífríkt og fróðlegt að horfa yfir sviðið
Um efnahagsviðhorf nú fátt er að funda
menn fjasa oghorfa til Hðinna stunda.
Já, allt er á flugi, menn þinga og þinga
erþjóðlífið okkarnú loksins að sprínga
Verðbólgan grennist — hún lækkar og lækkar
en lýsið og skattar og maturinn hækkar.
Aðeyða ogspenna er alþjóðartexti
og almennt er starað á brjálaða vexti
Peningagræðgin sem alla menn ærir
ávextimestu ísamskiftin færír.
Vor þríeina stjórn sérnú alls engar efndir
er alltaf að búa til stjórnir og nefndir
er sitja og þinga og fjör kemst í fárið
því flest þessi störf taka mánuði og árið.
Og eftir þeim tillögum er svo ekki farið
og eilífðin feríað taka af skarið.
Aftur er masað og etið og drukkið
ogalþingi og ríkisstjórn framlengja sukkið.
Sem skógur er báknið — og skuldirnar vaxa
skítblankir þeir sem íútvegi baxa
í dag mænir flest eftir lángþráðum lán um
á laxinn og minkinn og vatnið íánum.
í sjóðinn hans Stefáns þeir skuldugu skrífa
þeir skuldugu fá þar í bili að lifa,
og úthlutun dregst sem að afréttir hallann
og er hún loks fæst — eru menn komnir á skallann.
Það ergert út á vonina — oggert út á tékka
úr gúmmí að venju og það á að rekka.
Auðvitað tréyst er á bankanna borgun
sem biðja svo vininn — að koma á morgun.
En — mokum við allatíð fjósiðog flórinn?
Erframtíðin stíluð á áfenga bjórinn?
Munu leiðina ísamskiftum visakort vísa
sem verðbréfamarkaðir lofa ogprísa?
Svo fjúkum viðhátt, undan verðbólgu vindum,
og verður þá lifað á annarra syndum?
Munu veitingasjoppurnar sjá þá um haginn?
Hvar er sólin á nóttunni og tunglið á daginn ?
Mun iðnaður keyptur frá útlöndum núna?
er iðnaðarbransinn að staðnast ogfúna?
í einatíð þótti hreint algildurkjáni
sem eríendu vörurnargreiddi með láni?
Að færa allt með tölvum er lífríkis liður
svo landsstjórnin veithvorki upp eða niður.
Andinn og lærdómur — Ijós vorrar tíðar
lendir ígjaldþroti fyrr eða síðar.
Eru sveitirnar alltaf í búgreina baxi?
með bullandi tapi á ref, mink og laxi?
Fjárleysis búskapur — freistingar margar
og ferðamannsþjónustan, einasem bjargar?
Kirkjunnar bákn — ekki berst það í vafa
Biskupa þrjá vilja klerkarnir hafa.
Fjársjóða leitað er hingað og héðan,
himneskir fjársjóðir bíða á meðan.
Ekki er von að ástand landsins skáni
þvíallireru á höttum eftirláni...
Ávöxtunarfélög leysa allan þeirra hnút
og eru á góðri leið með að slá bankakerfið út.
Það kemurþá víst bankakerfi betur
efbær ogfélög allt á hausinn setur.
Þá má kanske efla þessi auka markaðssvið
því eins og stendur: Lengi tekur bankakerfið við.
En borgin stendur — ég stend nú líka á mínu
svo stendur Grandi — og Davíð fyrir sínu.
í Reykjavíkurtjömina ferráðhúsið á kaf,
en raunalegt ef Tjömin deyr og hefir þetta ekki af.
í Öskjuhlíð fer allt að snúast bráðum
með almenningi — snúning lífsins háðum.
Þingmennirnir snúast svo snýst öll byggð með þeim
svo snúast þingmenn borgaranna — aftur til sín heim.
í bjórinn hljóta allirmenn að æða
og alltaf nógir sem að vilja græða
Otal nýjar verksmiðjur sem fara senn á flot.
Fjármunirnir hljóta að renna þangað eins og skot.
Að reikna út er ekki á færi mínu
hvað áríð nýja berískauti sínu.
Mun vandræðum þéim linna sem voru hér um skeið
og værí kanske rétt að fækka þingmönnum um leið?
í bóka-
flóðinu
Nú erglatt íhverjum hól
Hér er orðinn kækur
Fáum vikum fyrirjól
menn fara að skrifa bækur.
Andríkið streymir
um eyðibyggð ogijörð
Islendingar skrifa mest
af öllum hér ájörð.
Vegur bóka er heldur háll
hans því misjöfn gifta.
Nú eru bæði Pétur og Páll
og prestamir sem skrifta.
A þessum bransa
er ekki nokkur töf.
Efengarkæmu bækur
væri enginjólagjöf...
Atómkvæði eintóm sjást
allterhættaðríma...
AB nú mérilla brást. —
en —- allt hefir sinn tíma
ísland errítland,
það ekki er nokkurt hól...
Égætla aðskrifa ævisögu
undirnæstujól.
Árni Helgason
námskeið að
hefjast á ný
Námskeið Lungna og berkla-
vamadeildar Heilsuverndar-
stöðvarinnar í Reykjavík fyrir
fólk sem vill hætta að reykja
byija aftur 9. janúar næstkom-
andi. Námskeiðin verða á mánu-
dögum og miðvikudögum klukk-
an 13. Frekari upplýsingar eru
gefiiar í síma 22400
Trésmíðafélag Reykjavíkur:
Smíðastofan Beykir
hlaut viðurkenningu
TRÉSMÍÐAFÉLAG Reykjavíkur hefúr ákveðið að veita Smíða-
stofúnni Beyki í Reykjavík sérstaka viðurkenningn fyrir aðbúnað
við starfsmenn en hann er í alla staði til fyrirmyndar að áliti
félagsins.
Á undanfömum ámm hefur
Trésmíðafélag Reykjavíkur veitt
nokkmm fyrirtækjum viðurkenn-
ingu sem þessa. Tilgangurinn er
að vekja athygli á þessum þætti
í byggingariðnaði en aðbúnaði og
öryggi í byggingar-og tréiðnaði
er víða ábótavant eins og skýrslur
sýna.
Hvað Beyki varðar er vinnu-
Morgunblaðið/Gunnar
Gylfi Már Guðjónsson varaformaður Trésmíðafélags Reykjavíkur
afhendir Gísla Jónssyni framkvæmdastjóra Beykis viðurkenningar-
skjalið.
rými þar þrifalegt með góðri loft-
ræstingu og lofthæð, að mati
Trésmíðafélagsins. Lýsing er góð,
kaffí-og setustofa em vistlegar
og sérstakir skápar em fyrir
starfsmenn auk sturtu oggeymslu
fyrir útigalla svo dæmi séu tekin
af því sem viðurkenningin byggir
á.