Morgunblaðið - 31.12.1988, Page 44
,44
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR gl.,DESEMBER 1988
Július Sólnes,
formaður Borgaraflokksins:
Fj ármálastj órn ríkisins gjör-
samlega komin úr böndum
1.
Tvímælalaust. Sundurþykkjan og
það ósamlyndi, sem einkenndi fyrr-
verandi ríkisstjóm, gerði það að
verkum, að henni tókst ekki að
hrinda í framkvæmd neinum varan-
legum aðgerðum í efnahagsmálum.
Öllum var þó ljóst, að þær þoldu
enga bið. Það var því vart um ann-
að að ræða en mynda nýja stjóm.
Aðdragandi að nýrri ríkisstjóm, að
undangengnum kosningum, hefði
orðið of langur.
2.
Oft þegar ástandið í efnahags-
og atvinnumálum er hvað svartast
sýnir þjóðin hvers hún er megnug.
Það er ótrúlegt hvað íslendingar
eru stundum fljótir að rífa sig upp
úr doða og efnahagslegum öldudal.
Til þess að þetta geti orðið þarf að
hlúa betur að atvinnulífinu og örva
hvers kjms útflutningsstarfsemi.
Hér verður að verða hugarfars-
breyting. Útflutningsframleiðslan,
bæði sjávarafurðir og iðnaðarvörur,
verður að hafa forgang þegar verið
er að móta efnahagsstefnuna. Við
verðum að söðla um í ríkisfjármál-
unum og halda ríkisbúskapnum í
skeíjum. Það velferðarkerfí, sem
við ætlum að búa við, verður að
standa á gmnni heilbrigðs atvinnu-
lífs en ekki ‘á erlendum lánum.
3.
Augljóst er, að fjármálastjóm
ríkisins er gersamlega komin úr
1.
Já. Ástæðan er sú að innan for-
ystu Sjálfstæðisflokksins var hver
höndin uppi á móti annarri um úr-
ræði í efnahags- og atvinnumálum.
I stað þess að skipuleggja starf til
undirbúnings efnahagsaðgerða á sl.
sumri lagðist flokksforystan í ferða-
lög. í tímahraki og vandræðum var
verkið falið svokallaðri forstjóra-
nefnd. Sumir sjálfstæðismenn boð-
uðu gengisfellingu. Forstjóranefnd-
in hafnaði því. Forstjóranefndin,
fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í at-
vinnulífínu, lagði til niðurfærslu
verðlags og launa. Sjálfstæðisflokk-
urinn klofnaði um þær tillögur. í
ríkisfjármálum skilaði Sjálfstæðis-
flokkurinn auðu. Ráðherramir
lögðu fram kröfur um aukin ríkisút-
gjöld. Þingflokkurinn samþykkti að
undir engum kringumstæðum
mundi hann fallast á nýja tekjuöfl-
un. Loks klykkti flokkurinn út með
því á síðustu stundu að henda fram
illa undirbúnum og vanhugsuðum
tillögum í efnahags- og ríkisfjár-
málum, tillögum sem gengu ekki
upp, hefðu ekki leyst vanda útflutn-
ingsgreinanna en aukið á halla
ríkissjóðs og þ.a.l. gert illt verra.
Þrátt fyrir að forystumenn sam-
starfsflokkanna skomðu á sjálf-
stæðismenn að taka þessar tillögur
til baka sátu þeir fastir við sinn
keip. Þar með var samstarfsgrund-
völlurinn brostinn. Fyrstu aðgerðir
núv. ríkisstjómar hafa í stómm
dráttum gengið upp. Meginmark-
mið þeirra var að keyra niður verð-
bólgu og vexti og þar með fjár-
böndum. Gömlu flokkamir, sem
hafa mótað fjármálastefnu ríkisins
síðastliðna áratugi, hafa staðið
sameiginlega að því skipbroti ríkis-
fjármálanna, sem við stöndum nú
frammi fyrir. Þeir ráða ekki neitt
við neitt og sjá ekki aðrar leiðir en
leggja á meiri og meiri skatta til
þess að fæða óseðjandi ríkishítina.
Þrátt fyrir fögur fyrirheit fyrrver-
andi fjármálaráðherra í ríkisstjóm
Þorsteins Pálssonar um tekjuaf-
gang ríkissjóðs 1988 er nú komið
fram, að hallinn verður um 7 millj-
arðar króna. Hefði sú ríkisstjóm
verið áfram við völd hefði hún
eflaust gripið til svipaðra ráðstaf-
ana og núverandi ríkisstjóm, þ.e.
lagt á aukna skatta.
Fulltrúar fjármálaráðuneytisins
skýra þennan mikla halla með þeim
samdrætti, sem hefur orðið í þjóð-
félaginu seinni hluta ársins 1988.
Þannig hafa söluskattstekjur ríkis-
ins og tekjur af vörugjaldi orðið
mun minni en ætlað var. Það er
athyglisvert, að minnkun svokall-
aðrar þenslu í þjóðfélaginu, sem
hefur einmitt verið eitt aðalmark-
mið stjómvalda, virðist hitta fyrir
ríkið sjálft hvað verst. Það munar
t.d. um aðflutningsgjöldin af bif-
reiðum, sem ekki seljast lengur.
4.
Einstrengingsleg og sauðþrá
stefna stjómvalda í hvalveiðimálum
hefur áreiðanlega stórskaðað hags-
muni Íslendinga erlendis. Það er
engu líkara en við höfum haft ein-
magnskostnað útflutningsgrÁn-
anna. Hinn sérstaki vandi frysting-
arinnar hefur verið leystur með
verðbótum gegnum verðjöfnunar-
sjóð fískiðnaðarins og með skuld-
breytingum. Verðstöðvunin hefur
tekist vel í framkvæmd. Þar með
hafa fyrirtækin og fólkið í landinu
fengið andrými til að búa sig undir
varanlegri efnahagsaðgerðir, sem
nú em í undirbúningi á lokastigi.
Markmiðið með þeim er að binda
enda á hallarekstur, sem er inn-
byggður í ríkisbúskapnum, halla-
rekstur útflutningsgreina og á við-
skiptum við útlönd. Niðurstaðan er
því sú, að Sjálfstæðisflokkurinn
skarst úr leik þegar mest á reyndi.
Þess vegna vom stjómarskiptin
nauðsynleg, einmitt til þess að forða
útflutningsgreinunum frá stöðvun
og til þess að leggja gmndvöll að
varanlegri efnahagsúrræðum.
2.
Spumingin er þversagnakennd.
Gangi það eftir, að atvinnulífið taki
kipp með nýju ári dregur það að
sjálfsögðu úr hættu á atvinnuleysi.
Margt bendir til þess að ytri skil-
yrði útflutningsgreina muni í veiga-
miklum atriðum batna á næsta ári.
Það ásamt með þeim efnahagsað-
gerðum, sem ríkisstjómin hefur á
lokastigi, mun bægja atvinnuleysis-
hættunni frá okkar dymm.
3.
Skýringarnar em að u.þ.b. 2/s
hlutum mikið fall í tekjum ríkissjóðs
á seinni hluta ársins vegna sam-
hveija nautn af því að básúna
vísindaveiðar okkar út um allar
trissur. T.d. má minnast alþjóðlegr-
ar ráðstefnu um vísindaveiðar, sem
haldin var í Reykjavík vorið 1988
fyrir tilstilli okkar. Flestir íslend-
ingar em sammála um, að eðlilegt
og sjálfsagt sé að nýta hvalastofn-
ana hér við land með þeim hætti,
sem við höfum gert um áratuga-
skeið, enda getur enginn með rétti
sagt, að við höfum gengið of nærri
þeim með veiðum okkar. Hins vegar
getur orðið erfítt að sannfæra um-
heiminn um réttmæti þessarar af-
stöðu okkar með almenningsálitið
í heiminum okkur andsnúið. Við
verðum því að vera undir það búin,
að svo geti farið, að banni við hval-
veiðum verði ekki aflétt á fundi
Alþjóðahvalveiðiráðsins 1990.
5.
Um langan tíma einblíndu íslend-
ingar á stóriðju sem allsheijar lausn
á atvinnumálum sínum. Allt of
miklu púðri var eitt í stóriðjudraug-
inn meðan almenn iðnaðarupp-
bygging sat á hakanum. Stóriðjan
á að koma sem búhnykkur fyrir
fslenzkt efnahagslíf en ekki vera
undirstaða þess. Ef okkur gefst nú
tækifæri til að ná samningum um
byggingu nýs álvers, sem eru hag-
stæðir fyrir þjóðfélagið, eigum við
að grípa það strax. Við getum ekki
vænzt þess, að mörg slík tækifæri
gefíst á næstu árum. Orkufrekur
iðnaður á Vesturlöndum virðist vera
dráttar í viðskiptum, innflutningi
og veltu. Þetta stafaði m.a. af þeim
árangri, sem fyrrverandi ríkisstjóm
náði í að draga úr þenslu, en að
hluta til af versnandi ytri skilyrðum
í þjóðarbúskapnum. Önnur og bjart-
ari hlið sama máls er hins vegar
sú, að viðskiptahalli verður talsvert
minni en svartsýnustu spár gerðu
ráð fyrir. Að u.þ.b. */3 hluta er skýr-
ingin sú að útgjöld ríkissjóðs fóm
umfram áætlun. Þetta stafaði m.a.
af tveimur gengisfellingum í tíð
fyrri ríkisstjómar og auknum út-
gjöldum til styrktar atvinnuvegun-
um, sem ákvarðanir vom teknar
um í tengslum við efnahagsaðgerð-
ir beggja ríkisstjóma. Gengisfell-
ingamar röskuðu forsendum fjár-
laga í gmndvallaratriðum: Þær juku
útgjöld ríkissjóðs umfram tekjur,
verðbólga og vextir mku upp, þann-
ig að vaxtaútgjöld ríkissjóðs hækk-
uðu vemlega. Með hliðarráðstöfun-
um í kjölfar gengisfellinga var staða
ríkissjóðs veikt enn frekar: Annars
vegar með því að skerða tekjur (t.d.
afnám launaskatts), hins vegar með
þvi að auka útgjöld (t.d. endur-
greiðsla á uppsöfnuðum söluskatti,
stóraukin útgjöld vegna niður-
greiðslu vöruverðs, landbúnaðar-
mála o.fl.). Á sl. hausti var ljóst
að grípa þurfti til sérstakra ráðstaf-
ana í ríkisfjármálum vegna þeirra
umskipta sem orðið höfðu i þjóðar-
búskapnum. Sjálfstæðisflokkurinn
var ekki tilbúinn til þess. Þvert á
móti lagði hann fram tillögur um
lækkun tekna um rúman milljarð,
án þess að að hann gæti fallist á
tillögur þáverandi fjármálaráðherra
Júlíus Sólnes
á undanhaldi og líklegt, að löndin
í þriðja heiminum verði í gestgjafa-
hlutverkinu á næstu áratugum.
Þess vegna þýðir ekki að blanda
saman byggðasjónarmiðum og stór-
iðju.
Hvað varðar varaflugvöll er
æskilegt, að byggingu hans verði
hraðað. Með tilliti til millilandaflugs
er nauðsynlegt að byggja fullkom-
inn varaflugvöll til að tryggja ör-
yggi flugsamgangna við landið. Þá
er rétt að íhuga þá staðreynd, að
vöruflutningar með flugvélum fara
nú sívaxandi. Fullkominn varaflug-
völlur á Norður- eða Austurlandi
gæti hæglega orðið aðalútflutnings-
höfn fyrir ferskan fisk og fiskafurð-
ir.
6.
Svo virðist sem íslendingar hafí
ekki fylgzt nógfu markvisst með
þeim breytingum, sem eru í vænd-
um hjá Evrópubandalaginu, oftast
Jón Baldvin Hannibalsson
um meiriháttar niðurskurð ríkisút-
gjalda. Nú er svo komið að sjálf-
virk, lögbundin útgjaldaþensla
ríkissjóðs milli ára er á bilinu 4—5%.
Þetta birtist í síauknu starfsmanna-
haldi og sjálfvirkri útgjaldaþenslu
í heilbrigðis- og félagsmálum, auk
framlaga vegna landbúnaðarmála,
sem eru því sem næst 100% lög-
bundin. Meirihluta alþingismanna
hefur hingað til brostið skilning og
kjark til að taka á þessum vanda.
í góðæri dylst mönnum nauðsyn
aðhalds og vilja láta vaða á súðum.
Vonandi er að „neyðin" kenni naktri
konu að spinna.
4.
Ég tel það afar tvísýnt. Lyktir
þess máls munu ráðast m.a. af sam-
stöðu þeirra þjóða, sem mestra
hagsmuna eigi að gæta (t.d. Jap-
ana, Norðmanna og íslendinga) en
hins vegar af þeirri stefnu sem
Bush-stjómin í Bandaríkjunum
mun móta.
5.
Já.
kenndar við ártalið 1992. Við höfum
treyst um of á EFTA-samstarfið
og gert ráð fyrir, að það muni skila
okkur inn í áframhaldandi samstarf
við þjóðir Evrópubandalagsins á
sviði verzlunar og viðskipta. Aðrar
þjóðir innan fríverzlunarbandalags-
ins hafa hins vegar kannað ræki-
lega með hvaða hætti skuli bregð-
ast við hinum nýju viðhorfum í sam-
starfí Evrópuþjóðanna eftir 1992.
Þannig hafa Austurríkismenn,
Svíar og Svisslendingar, hveijir fyr-
ir sig, farið ýtarlega yfír stöðu
mála og hafíð undirbúning að nauð-
synlegum ráðstöfunum til þess að
bæta samkeppnisaðstöðu sína
gagnvart hinum sameiginlega
markaði Evrópubandalagsins.
Finnar hafa einnig farið sínar eigin
leiðir og þegar gert ýmsar breyting-
ar á banka- og viðskiptalöggjöf
sinni í þá átt að laga hana að regl-
um bandalagsins. Með þessu telja
Finnar, að þeir muni eiga auðveld-
ara með að mæta samkeppninni.
Vorið 1988 var samþykkt þings-
ályktun um að stofna sérstaka
nefnd alþingismanna til að fara
yfír og kanna stöðu íslands gagn-
vart Evrópubandalaginu. Þessi
nefnd, Evrópustefnunefnd, hefur
starfað öttullega í samráði við ýmsa
embættismenn ríkisins og fulltrúa
atvinnulífsins. Hún hefur þegar
sent frá sér ritling til skýringa á
hinu margþætta og flókna sam-
starfí Evrópuþjóðanna innan hinna
ýmsu bandalaga og stöðu Islands í
því samhengi. Nefndin hyggst fara
vandlega yfír hugmyndir og aðgerð-
ir hinna Norðurlandanna svo og
annarra Evrópuþjóða innan frí-
verzlunarbandalagsins, sem miða
að því að bregðast við hinum
breyttu skilyrðum verzlunar og við-
skipta eftir 1992. Nefndin mun leit-
ast við að skýra afleiðingar þeirra
fyrir Islendinga og útflutningsverzl-
un okkar og fjalla um á hvaða hátt
við getum sem bezt staðið vörð um
hagsmuni okkar gagnvart hinu nýja
Evrópubandalagi.
6.
Með því að veija auknu fé og
mannafla til undirbúnings málinu
af íslands hálfu, eins og ráð er fyr-
ir gert í fjárlögum. Og með því að
endurskipuleggja utanríkisþjónustu
íslendinga með aukinni áherslu á
viðskiptaþjónustu og markaðsmál.
Að þessu máli er unnið á mörgum
vígstöðvum. Á Alþingi með störfum
EB-nefndarinnar, undir forystu
Kjartans Jóhannssonar, alþm. Inn-
an stjórnkerfísins með samræmingu
á endurskoðum löggjafar og reglu-
gerða til þess að laga hvort tveggja
að boðuðum breytingum innan EB.
Innan EFTA og Norðurlandaráðs
með því að knýja fram viðurkenn-
ingu á grundvallarreglunni um
fríverslun með fískafurðir og með
því að samræma aðgerðir ríkis-
stjóma EFTA-landanna til að ryðja
úr vegi viðskiptahindrunum. Með
beinum viðræðum við stjómamefnd
Evrópubandalagsins og ríkisstjómir
EB-landa í því skyni að auka skiln-
ing á sérstöðu íslendinga og nauð-
syn sérstaks viðbótarsamnings um
fríverslun með fiskafurðir, umfram
þann samning, sem nú þegar er í
gildi. Loks með tvíhliða viðræðum
við ríkisstjómir og einstaka ráða-
menn EB-landanna. Þannig hefur
núv. forsætisráðherra skýrt málstað
okkar íslendinga í viðræðum við
kanslara Vestur-Þýskalands og for-
sætisráðherra Breta og fengið góð-
ar undirtektir. Utanríkisráðherra
hefur rætt málið við helstu forystu-
menn jafnaðarmannaflokka innan
Evrópubandalagsins og EFTA nú
nýlega á ráðstefnu jafnaðarmanna-
leiðtoga um samskipti EB og EFTA
í Berlín. Fyrir dvrum standa tvíhliða
viðræður við fulltrúa ríkisstjóma
Frakklands og Spánar um þessi
mál en þessar tvær þjóðir munu
skipta með sér formennsku ráð-
herranefndar EB á sama tíma og
Norðmenn og íslendingar munu
gegiía formennsku af hálfu EFTA.
Auk þess verður að leggja fram
aukið starf til kynningar á þeirri
þróun sem nú er að verða innan
EB hér innanlands, bæði fyrir for-
svarsmenn í atvinnulífi og meðal
almennings.
Jón Baldvin Hannibalsson
utanríkisráðherra
Sjálfstæðisflokkurinn
skarst úr leik