Morgunblaðið - 10.01.1989, Síða 43

Morgunblaðið - 10.01.1989, Síða 43
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JANUAR 1989 43 0)0) BIOHOU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÓLTI METAÐSÓKNARM YNDIN 1988 HVER SKELLTISKULDINNIÁ KALLA KANÍNU? It's the story of a man, a woman, and a rabbit in a triangle of trouble. mw ^AMIUIN ★ ★★★ AI. MBL. - ★★★★ AI. MBL. Aðsóknarmesta mynd ársins! METAÐSÓKNARMYNDIN „WHO FRAMED ROG- ER RABBITT" ER NÚ FRUMSÝND Á ÍSLANDI. ÞAÐ ERU ÞEIR TÖFRAMENN KVTKMYNDANNA ROBERT ZEMECKIS OG STEVEN SPIELBERG SEM GERA ÞESSA UNDRAMYND ALLRA TÍMA. „WHO FRAMED ROGER RABBITT" ER NÚNA FRUMSÝND ALLSTAÐAR f EVRÓPU OG HEFUR ÞEGAR SLEGIÐ AÐSÓKNARMET f MÖRGUM LÖNDUM. Jólamyndin í ár fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christohper Lloyd, Joanna Cassidy, Stubby Kaye. Eftir sögu Steven Spielberg, Kathleen Kennedy. Leikstjóri: Robert Zemeckis. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FRUMSÝNUM GRÍNMYNDINA: ÁFULLRIFERÐ Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með hinum óborg- anlcga grínleikara Richard Pryor sem er hér í bana- stuði. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Beverly Todd, Stacey Dash. Leikstjóri: Alan Metter. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LAUGARASBIO Sími 32075 TÍMAHRAK “A non-stop bellyftill of laughs!” —JeíTrey Lyons, Sneak Previews/CBS Radio ROBERT CHARLES DE NIRO (iRODIN M 1 D N I G H T ★ ★★ 1/2 SV.MBL. Robert De Niro og Charles Grodin eru stórkostlegir í þessari sprcnghlægilegu spennumynd. Leikstjóri: Martin Brest sá er gerði „Beverly Hills Cop". Grodin stal 15 miilj. dollara frá Mafíunni og gaf til líknarmála. Sýnd í A-sal kl. 4.45,6.55,9 og 11.15. Ath. breyttan sýntfma! — Bönnuð innan 12 ára. HUNDAUF „★★★ 2/2. AI.MBL. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9,11 jslenskurtexti. ISKUGGA HRAFNSINS Sýnd í C-sal kl. 5 og 9. - ★ ★ ★ Vz Al. MBL Síðasta sýningarhelgi. Bönnuð innan 12 ára. — Ml ftaverð kr. 600. SÍMlj ÞJÓDLEIKHUSID Stóra sviðið: FJALLA-EYYINDUR 0G KONA HANS leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson. 7. sýn. fimmtud. 12/1 kl. 20.00. 8. sýn. laugard. 14/1. 9. sýn. fimmtud. 19/1. Þjóðleikhúsið og íslenska ópcran sýna: Ópera eftir Offenbach. N.tsui sýningar: Föstudag 13. jan. U. 20.00. Laugard. 21. jan. kl. 20.00. Sunnud. 22. jan. kl. 20.00. Föstud. 27. jan. kl. 20.00. Laugard. 28. jan. kl. 20.00. TAKMARKAÐUR SÝNTJÖLDI! STÓR OG SMÁR leikrit eftir Botho Strauss. Tvxr ankasýningar. Mið. 11 /1 kl. 20.00. Nxstsíðasta sýn. Sun. 15/1 kl. 20.00. Sí&asta sýn. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema raánudaga frá kl. 13.00- 20.00. Síraapantanir einnig virka daga kl. 10.00-12.00. Sími í miðasölu er 11200. Leikhuskjallarinn er opinn öll sýning- arkvold frá kl. 18.00. Leikhósveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. Arnór Ragnarsson Bridsdeild Rangæingafélagsins Aðalsveitakeppni deildar- innar hefst á miðvikudags- kvöld kl. 19.30 _ Spilað er í Armúla 40. Keppnisstjóri er Siguijón s Tryggvason. Bridsfélag Breiðholts. Þriðjudaginn 3. janúar var spilaður eins kvölds tvímenningur í sextán para riðli. Efst urðu eftirtalin pör. Murat Serdar — Þorbergur Ólafsson 233 Friðjón Margeirsson — Ingimundur Guðmundss.233 Kristinn Helgason — ÓlafurÓlafsson 232 Leifur Kristjánsson — Tryggvi Tryggvason 231 Óskar Sigurðsson — Guðmundur Skúlason— Einar Hafsteinsson 229 Róbert Geirsson 228 Meðalskor 210 í kvöld hefst aðalsveita- keppni félagsins. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stund- víslega.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.