Morgunblaðið - 10.01.1989, Síða 47

Morgunblaðið - 10.01.1989, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1989 47 Sembaltónleikar í Norræna húsinu Sinfóníuhljómsveit ís- lands heimsækir skólana FYRSTU háskólatónleikar vor- misseris verða haldnir i Norr- æna húsinu miðvikudaginn 11. janúar og heQast kl. 12.30. Á tónleikunum mun Robyn Koh semballeikari leika verk eftir Couperin, Purcell, Froberge og Rameau. í fréttatilkynningu frá tónleika- nefnd Háskólans segir m.a. að Robyn Koh hafði fæðst í Malasýu og hafíð píanónám 6 ára að aldri. Hún fluttist til Englands árið 1976 og lærði þar í Chethams School of Music, Royal Academi of Music og Royal Northem College of Music. Hún hefur komið fram sem einleik- UWE Eschner mun halda ein- leikstónleika á gítar í Norræna húsinu miðvikudaginn 11. jan- úar og liefjast tónleikarnir kl. 20.30. Listamaðurinn Uwe Eschner er fæddur í Hamborg árið 1963. Hann hóf sjálfsnám á gítar 11 ára gamall en að loknu stúdentsprófi árið 1982 stundaði hann nám við Hamburger Konservatorium og lærði hjá Peter John McAven upp úr 1983. Haustið 1985 fékk hann inn- göngu í tónlistarháskólann í Frei- ari og með öðrum við margvísleg tækifæri í Englandi, Frakklandi, Malasíu, Sovétríkjunum og víðar. Meðal kennara hennar hafa ver- ið Ryszard Bakst, Hamish Milne, David Mason, George Hadjinikos og á sembal, Virgina Black og David Roblou. Robin er nemandi Kenneth Gilbert í Mozarteum, Salz- burg og kennari við Söngskólann í Reykjavík og Tónskóla Sigur- sveins. Um tónskáldin segir m.a: Louis Couperin er talinn fyrstur tón- skálda til að ná valdi á hinum þrem- ur ”nýju“ hljómborðstegundum, þ.e . ítölskum tokkötum, hefðbundnum dansþáttum svítunnar og fjölradda burg í S—Þýskalandi og mun út- skrifast þaðan á næstu mánuðum. Kennari hans þar er Sonja Prunn- bauer. Að auki hefur Uwe sótt námskeið hjá D. Kreidler, Roberto Aussel og David Russel. Hann hefur leikið í Þýskalandi, Sviss og á Italíu auk þess sem hann hélt tónleika í Listasafni Siguijóns Ól- afssonar í desember sl. og í Sel- fosskirkju þann 7. þ.m. Á efnisskrá á miðvikudagskvöld verða verk eftir J.S. Bach, Leo Brouwer, F. Martin, A. Lauro og Heitor Villa-Lobos. Robyn Kohn fantasíum. Hann dó ungur en skildi eftir sig yfír tvöhundruð verk fýrir orgel og sembal. Henry Purcell er eitt af fremstu tónskáldum Englendinga fyrr og síðar. Hann er best þekktur fyrir óperur og hljómsveitartónlist sína og var undir sterkum áhrifum af frönskum stfl. Hljómborðssvítur hans eru átta. Johann Jacob Froberger var á sínum tíma einn víðförlasti tónlist- armaður Evrópu og viðurkenndur sem "skapari hljómborðssvítunn- ar“. E-moll svítan samanstendur af þeim fjórum dansþáttum sem fljótlega urðu uppistaðan í svítum almennt, en ólíkt t.d. svítum Bachs sem enda á líflegum Gigue-þætti, endar hún á Sarabande. Jean-Philippe Rameau var mesta tónskáld 18. aldar Frakklands og mikill tónfærðingur. Hjá honum rís frönsk semballtónlist einna hæst og koma þar saman fjölbreyttar hefðir fyrirrennara frá Chamb- ponni’eres til Franqois Couperin. Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í nokkrum grunnskólum á Reykjavíkur- svæðinu dagana 10.—13. janúar. Leikin verða verk eftir Bizet, Britten og Prokofíev. Hljómsveit- arstjóri er Bretinn Anthony Hose, sem starfað hefur mikið hérlendis undanfarin misseri með Sinfóníu- hljómsveitinni og íslensku ópe- runni. Þriðjudaginn 10. janúar verða Samhjálp gegn sifja- spellum Vinnuhópur gegn sifjaspellum hefúr látið gera barmmerki sem selt verður til að fjármagna kynningu á starfsemi hópsins. Merkið hannaði Guðný Svava Guðjónsdóttir, myndlistamemi, og ber það kjörorðin „samhjálp gegn sifjaspellum". Með frétt Morgun- blaðsins sl. laugardag af fjáröflun þessari birtist röng útfærsla barm- merkisins, en hér fylgir hin rétta útfærsla. tónleikar í Breiðholtsskóla, mið- vikudaginn 11. janúar verða tón- leikar í íþróttahúsinu í Garðabæ, fimmtudaginn 12. janúar verða tónleikar í Hvassaleitisskóla og föstudaginn 13. janúar verða tón- leikar í Árbæjarskóla. Tónleikarnir hefjast allir kl. 10.00 árdegis og hafa nemendur verið undirbúnir fyrir komu hljóm- sveitarinnar. Tónleikar í safhaðar- heimili Akra- neskirkju TÓNLEIKAR verða haldnir í safíiaðarheimili Akraneskirkju miðvikudagskvöldið 11. janúar kl. 20.30. Gunnar Guðbjörnsson tenór- söngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari flytja þá fjölbreytta efnisskrá. Sönglög eftir franska - tónskáldið C. Gounod, þann sama og samdi óperuna Fást. Hann var mjög afkastamikill sönglagahöf- undur og em fimm þeirra flutt nú. Á efnisskránni em tveir laga- flokkar. Ljóðasveigur op. 24 eftir R. Schumann við texta eftir H. Heine. Þessi fagri flokkur hefur ekki oft heyrst hér á landi og gegn- ir það nokkurri furðu. Lög Beetho- vens An die feme geliebte, em í hópi hans vinsælustu og trúlega mest fluttu verka. Tónleikunum lýkur á nokkmm alþekktum lögum, sænskum og íslenskum. Gítartónleikar í Norræna húsinu • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Ahöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • O.fl. o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.