Morgunblaðið - 24.02.1989, Side 36

Morgunblaðið - 24.02.1989, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989 Laugarásbíó: Mynd í leik- sljóm Roberts Redfords LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið til sýninga gaman- mynd sem leikstýrt er af Robert Redford. Með aðal- hlutverk fara Chich Venn- era, Julie Carmen og Car- los Riquelme. Það á að koma upp hress- ingarmiðstöð í Milagro-daln- um. Ábúendur berjast til síðasta vatnsdropa á móti Carlos Riquelme í hlut- þeim áætlunum. verki sinu. BORGARTÚNI 32 - SÍMI 35355 Síðasta bjórlausa helgin kvödd með pompi og pragt í kvöld frá kl. 23.00-03.00. Topp ténlist - Gott ffélk IBarnaball meö Peter „Jackson" laugardag kl. 15.00-17.00. Michael Jackson æðið í algleymingi. Islendingar í Kali- forníu halda saman íslendingafélagið í Suð- ur-Kaliforníu hélt jóla- fagnað í desember. Bauð félagið félagsmönnum og þeirra Qölskyldum og vin- um til jólafagnaðar. Var boðið upp á heitt súkkulaði og komu flestallir með bakkelsi með sér, sem aliur nutu góðs af. Var geng- ið í kringum jólatréð og íslensku jólalögin sungin. Jólasveinninn kom og skemmti bömunum og gaf gjafir. Mikill áhugi er hjá Islendingum sem eru búsett- ir í Los Angeles og ná- grenni, að halda saman og efla gott félag. - (Frá íslendingafélag- inu) íslendingafélagið í Suður-Kaliforníu hélt jólafagnað í desember og bauð félagsmönnum og þeirra Qölskyldum. Öóruvísi föstudagskvöld í Casablanca (Thank's God it's Friday) Lyftum föstudagskvöldunum til viróingar á nýjan leik Óvæntar uppákomur D.J. Peter Van Der Meer frá Hollandi Salsa - Latiero danssýning Gamla góóa Casablama-tónlistin Roik - Diskó - Funk - House - Hip Hop Gamalt og nýtt Skulagotu 30, simi 11555. í kvöld Dansað í öllum sölum tilkl. 03. Laugardagskvöld: Stórsýningin + \ <S 10 íslenskir söngvarar í hlutverkum 30 heimsfrægra songvara og hljómsveita. Kynnir: Biaril Daiur Jónssan. Hljómsveitin STJÚRNIN. Miðasala og borðapantanir daqleqa í síma 6871 11 Verð aðgöngumiða á dansleik kr.751,- tPlTI, ýg-IANO ÍSTJÍÍIÍNIIIIALI,! iBliWllllMi ■ Sfyw** | I Brjmkló lelkiir lyrlr dansi | | Fyrirlæki kvöldsins koslfl. | Bein útsending. Vcrð aógöngumióa kr. 750,- I kvöld veljum viö nýjan vin- sældarlista meö aöstoö gesta. Pottþétt skemmtun - engin spurning Aðgöngumióaveró kr. 750,- HOLUWðOD d &y?/wurti Áskriftarsíminn er 83033 Atriði úr myndinni „Feiyafólkið" sem sýnd er í Regn- boganum. Regnboginn sýn- ir „Fenjafólkið“ REGNBOGINN hefur tek- ið til sýningar myndina „Fenjafóikið1*, með aðal- hlutverk fara;. Barbara Hersey, Jill Clayburgh og Martha Plimton. Leikstjóri og höfundur er Andrei Konchalovsky. í frétt frá Regnboganum segir m.a um efni myndar- innar: Diana Sullivan er frá- skilinn greinahöfundur, sem fer með 16 ára dóttur sinni í fenjaóbyggðir í Louisiana í Suðurríkjum Bandaríkjanna, að leita að fjarlægum hluta ættar sinnar. Þar finnur hún Ruth, sem dregur fram lífið í fenjunum, eftir að þau gleyptu mann hennar fyrir 15 árum. Ruth stjómar þrem sonum sínum með harðri hendi og lítur allt illu auga sem kemur siðmenningunni við. Hún er þó smám saman að missa tökin og ekki bætir heimsókn Diönu og dóttur hennar ástandið. Kristján Steingrímur Málverkasýning í Nýlistasafiiinu I Nýlistasafiiinu við Vatnsstíg 3b verður opnuð á morgun laugardag 25. febrúar, sýning á málverk- um eftir Kristján Steingrím. Myndir Kristj- áns eru bæði tví- og þrívíð málverk, máluð á striga. Kristján stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands á árunum 1977-81 og 1983-87 við listaháskól- ann í Hamborg. Hann hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið nokkrar einkasýningar, með- al annars á Kjarvalsstöðum árið 1987. Nýlistasafnið er opið frá klukkan 16.00—20.00 virka daga, en um helgar frá klukkan 14.00—20.00. (Fréttatílkynning) vellandi fjör og trall hjá Skotum FLUGLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.