Morgunblaðið - 24.02.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.02.1989, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989 40 b i ■ ! —1 SÍMI 1893é LAUGAVEGI 94 ÖSKRAÐU Á MEÐAN ÞÚ GETUR ★ ★★★ N.Y.TIMES. Hrikalega spennandi og óhugnanleg, glæný bandarísk hryll- ingsmynd með Kevin Dillon (Platoon). Leikstjóri er Chuck Russel (Nightmare on Elm Street) og brellumeistari Hoyt Ycatman (The FXy). Óþekktur óvættur ofsækir bæjarbúa í bandarískum smábæ og enginn fær rönd við reist. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð Innan 16 ára. MARGTERLÍKT MEÐSKYLDUM ★ ★★★ L.A. TIMES. ★ ★★★ N.Y. TIMES. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ÞJÓDLEIKHtiSIÐ Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna: Pgmnfúrt ^boffmanne Ópera cftir Offenbacb. í kvöld kL 20.00. öríá aæti buu. Natat siðasU sýningl Sunnud. kL 20.00. öifá astí Uua. Siðaata sýning) Athl Myndhandsnpptaka fer fnun á fostndagasýningnnnL BARNALEKRJT eftir Gnðrnnn Helgadóttnr. Athr Sýningar nm helgar hefjast kL tvö eftír hádegil Laugardag Id 14.00. Dppaeh. Sunnudag kL 14.00. Dppseh. Finuntudag kL 17.00. Laugard. 4/3 kL 14.00. Dppseh. Sunnud. 5/3 kL 14.00. Dppaeh. Laugard. 11/3 kL 14.00. Dppaeh. Sunnud. 12/3 kL 14.00. Dppeelt Laugard. 18/3 kL 14.00. - Sunnud. 19/3 ld 14.00. Sunnud 2/4 kL 14.00. LONDON CITY BALLET gestaleikur frá ijmAínnm Föstudag 31/3 ld 20.00. Laugardag 1/4 kL 20.00. SAMKORT Háskaíeg kytvni Leikrit eftir Christopher Hampton byggt á skáldsögunni Lea liaiaona dangereuaea eftir Ladoa. 4. aýn. laugardag kL 20.00. Fáein aaetí lana. í aýn. fóstud. 3/3. i. sýn. laugard. 4/3. 7. sýn. laugard. 11/3. 8. sýn. miðvikud 15/3. Kmtigcstír athr Þeaai sýning kemnr í stað listdans i febrnar. Litla sviðið: nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð. Tónlist: Valgeir Skagfjörð. Lcikstjórn: Pétur Einarsson. Leikmynd og búningar: Cunnar Bjarnason. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikarar: Egill Ólafsson og Pálmi Gestsson. Frumsýn. sunnudag kl. 20.30. Fimmtudag ki.20.30. Sunnud. 5/3 kl. 20.30. Miðvikud. 8/3 kl. 20.30. Föstud. 10/3 kl. 20.30. Sunnud. 12/3 kl. 20.30. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00- 20.00. Símapantanir cinnig virka daga kl. 10.00-12.00. Sími í miðasölu er 11200. Leikhúskjallarinn cr opinn óll sýning- arkvóld bá kl. 18.00. Leikhúsvcúla Þjóðleikhtúsiru: Máltíð og miði á gjafverði. 1 I frumsýnir stórmyndina Myndin cr tilncfnd tU Óskarsvcrölauna Myndin cr gcrð af þcim sama og geröi Fatal Attraction (Haettuleg kynni) HINIR ÁKÆRÐU Mögnuó, en frábær mynd meó þeim Kelly McGillis ogjodie Fostcr í aóal- hlutverkum. Meóan henni var nauógaó, horfóu margir á og hvöttu til verknaóarins. Hún var sökuó um aó hafa ögraó þeim. Glæpur, þar sem fórnarlambió vcróur aó sanna sakleysi sitt. KELLYMcGiLLIS I0DIEF0STER THE ACCUSED L.eikstjóri: Jonathan Kaplan MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF Sýnd kl. 5,7:30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Yaka-Helgafell: Ævintýraheimurinn, bókaflokkur fyrir böm Ævintýraheimurinn heitir nýr bókaflokkur fyrir börn, sem Vaka- Helgafell gefur út. Bæk- urnar innihalda ævintýri og sögur með myndskreyt- ingum frá Walt Disney. Pyrstu þijár bækurnar eru komnar út og heita Bambi og vinir hans, Skógarlíf og Gosi og brúðuleikhúsið. Bækumar eru ekki seldar í bókaverslunum, heldur bjóðast eingöngu félögum í Bókaklúbbi bamanna, sem Vaka-Helgafeil starfrækir. Félagar fá senda bók mánað- arlega ásamt félagsblaði klúbbsins, Gáska. Ragnar Gíslason þýddi sögumar. Gönguferð um Seltjarnarnes Náttúruverndarfélag Suðvesturlands fer í stutta gönguferð um Seltjarnar- nes, sunnudagsmorgun klukkan 10.00. Farið verður frá Valhúsa- hæð klukkan 10.00 og geng- in hringferð vestur nesið. Staðfróðir menn verða með í för. Pyrjað verður á að njóta útsýnisins af Valhúsahæð á háflóði. Komið verður við í Nesstofu og gengið með ströndinni til baka. Göngu- ferðin tekur um einn til einn og hálfan tíma. DÍCBCCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: FISKURINN WANDA JOHN JAMIELEE KEVIN MICHAEL CLEESE CURTIS KLINE PALIN PESSI STÖRKOSTLEGA GRÍNMYND „EISH CALLED WANDA" HEFUR ALDEHJS SLEGIÐ í GEGN ENDA ER HÚN TALIN VERA EIN BESTA GRÍNMYNDIN SF.M FRAMLEDD HEFUR VERIÐ í I.ANGAN TÍMA. Blaðaumm.: Þjóðlíf M.ST.Þ. „Ég hló alla myndina, hélt dfmm að hlæja þegar ég gekk út og hló þegar ég vaknaði morgunin eftir". MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ! Aðalhlutverk: Johnn Cleese, Jomie Lee Curtia, Kevin Kline, Michael Palin. Leikstjórí: Charlea Crichton. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10. ★ ★*l/2 SV.MBL. Tucker er mcð 3 óskars- útncfningar í árl Myndin cr byggð a sann- sógulegum atburðum! ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ MEISTARICOPP- OLA HEFUR GERT MARG- AR STÓRKOSTLEGAR MYNDIR OG TUCKER ER EIN AF HANS BETRI MYNDUM TIL ÞESSA Jeff Bridges, Martin Landau. Sýnd kl. 5,7,9, g 11.05. IÞ0KUMISTRINU I'hc truc advcnturc «>f Dian hosscy. Js Gorillas 1N THEMIST ★ ★★ AJLMBL. Sýndkl. 5og 10.15. OBÆRILEGUR LETT- LEIKIT1LVERUNNAR 2 óalcarautnefningar í árl Sýndkl. 7.10. Bönnuð innan 14 ára. Vígslutónleikar í Víðistaðakirkju PÍANÓTÓNLEIKAR verða haldnir í Víðistaða- kirkju, sunnudaginn 26. febrúar klukkan 15.00. Þetta eru fyrstu tónleik- amir þar sem leikið er á nýjan flygil af gerðinni Bös- endorfer sem keyptur hefur verið til kirkjunnar, en um þessar mundir er eitt ár lið- ið frá vígslu hennar. Flygill- inn var keyptur að hluta til fyrir fé sem safnaðist í tón- listarveislu sem haldin var síðastliðið haust. Auk þess hafa margir lagt þessu málefni lið með flárframlögum, bæði fyrir- tæki, félög og einstaklingar. A tónleikunum koma fram píanóleikaramir, Guðmund- ur Magnússon, Halldór Har- aldsson, Jónas Ingimundar- son og Þorsteinn Gauti Sig- urðsson. Aðalfimd- ur Ítalíu AÐALFUNDUR Ítalíu, íslensk-italska félagsins, verður haldinn I Djúpinu, f kjallara veitingahússins Hornsins, sunnudaginn 26. febrúar nk. kl. 16.30. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfúndarstörf. Stjóm Ítalíu í dag skipa þau Friðrik Ásmundsson Brekkan, formaður, Júlíus Vífíll Ingvarsson, Karl Steingrímsson, Soffía Gísla- dóttir, Björgvin Pálsson, Magnús Skúlason og Sig- urður Demetz Franson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.