Morgunblaðið - 30.03.1989, Page 41

Morgunblaðið - 30.03.1989, Page 41
41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1989 Amarflug, ríkissjóður og Torfi Til Velvakanda. í svari Amarflugs til þín koma fram villur sem ég tel nauðsynlegt að leiðrétta. Skuld Terru við Amar- flug var aðeins rétt rúmlega sú ábyrgð sem greidd hefur verið eða u.þ.b. kr. 100.000 sem Arnarflug tapaði. í annan stað er sagt að eig- endur Terru hefðu skrifað sig fyrir hlutafé í Amarflugi. Það rétta er að hlutafélagið Terra skrifaði sig fyrir einni milljón króna. í þriðja sinn að um þær viðræður sem fóru á milli eigenda Terru og Amarflugs um að breyta skuld ferðaskrifstofunnar í hlutafé er rétt með farið, en að ósk Arnarflugs var ákveðið að halda þeim viðræðum leyndum. Við það hafa Terrumenn staðið. Uppgjöri á þrotabúi Terru er ólokið og sómakært fyrirtæki eins og Flugleiðir bíðuj- með það að ganga að sínum ábyrgðum þar til því er lokið. Harkan sem Amarflug sýndi eigendum Terru var að setja í innheimtu ódagsettan trygging- arvíxil frá árinu 1984. Þennan víxil dagsetja Amarflugsmenn í nóvem- ber 1987 eða nokkm áður en að skiptaráðandi tekur bú Terru til gjaldþrotameðferðar. Og að lokum þetta, Velvakandi góður. Skrif mín til þín vom í upp- hafi að vekja athygli á ósamræminu í því að á sama tíma sem Amarflug gengur í skrokk á öðmm ætla þeir að fría sjálfa sig undan samskonar skyldum. Aðferðin er sem oft áður að láta ríkissjóð borga fyrir sig. Svona rétt til að byrja með einar litlar 150 milljónir. Skýring ríkis- sjóðs er sú að þessi upphæð sé hvort eð er glötuð. Ég kann hvorki að spila á harmónikku né það brag- spil sem nefnist ríkissjóður, en mér þótti nóg komið þegar ég hafði greitt ábyrgð mína að ég þyrfti ekki líka að láta skattpeningana mína renna þangað. Með skattborgarakveðju, Torfi Ásgeirsson Lögbann jafligildir ritskoðun UTSALA á kuldaúlpum og skíðaanórökum. Helmings afsláttur. Don Cano-búðin, Glæsibæ, sími 82966. ^""seltjarnarnes - Vesturbær^ •c'- Nýtt 4ra vikna námskeið í hress- andi æfingum fyrir konur hefst mánudaginn3. aprO nk. Innritun og allar upplýsingar í síma 680975 frákl.10-15daglega. Guðbjörg Björgvins, íþróttamiðstöðlnnl Seltjamarnesl. Símar3S408og 83033 GAMLI BÆRINN Laufásvegur 58-79 o.fl. HLIÐAR Stigahlíð 49-97 Kæri Velvakandi. Mig langar að nota þetta tækifæri til að óska Magnúsi Guðmundssyni innilega til hamingju með kvikmynd sína „Lífsbjörg í norðurhöfum". Þessi kvikmynd er okkar nútíma Þórs- hamar og sem slík mun hún ryðja úr vegi allri þeirri gagnrýni sem íslenska þjóðin hefur þurft að þola vegna hvalveiða f vísindaskyni. En það sem vakti mestan ugg hjá mér var að útlenskir aðilar skuli hafa möguleika á að setja lögbann á sýn- ingu myndarinnar, undir vemd íslenskra laga. Með öðrum orðum, ritskoðun. Þessir grænfriðungar ætla hreinlega að knésetja okkur með öll- um tiltækum ráðum. Látum þá bara reyna. Virðingarfyllst, Vilhjálmur Alfreðsson. ÚTSALA Karlmannaföt kr. 3995,-, 5500,-, 7995,- og 9995,- Terylenebuxur kr. 995,- og 1195,- Skyrtur, gallabuxur, flauelsbuxur o.fl. á lágu verði. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. NÁMSKEIÐ UM BREYTINGASKEIÐ KVENNA r i LITGREINING MERZ' snyrtivonir A FRANSKA VÍSU Innrltun frá kl. 11-17 Modelskólinn JANA Haf narstræti 15 S. 624230 Meó Bio-tex þvottaefnunum fær þvotturinn þinn vandaða meóferó úrvalsefna frá Bio-tex. Þyki þér vænt um þvottinn þinn - notaðu þá Bio-tex! BLÁn BIO-TEX Með bláu Bio-tex má fjarlægja flesta bletti ef þvotturinn er lagður í bleyti. Þvottaefnið inniheld- ur áhrifarík enzym en engin bleikiefni, og er þess vegna gott fyrir viðkvæm efni og liti. GRCNT BIO-TEX Notast sem forþvottaefni fyrir þvottavélar. BIO-TEX SUPERSPREY Eini úðinn með tvöföldu enzymil og virkar því sérstaklega vel á erfiða bletti svo sem egg, sós- ur, blóð, súkkulaði o.fl. Þú úðar Bio-tex í fötin og lætur liggja nokkrar mínútur í og þværð síðan i þvottavél. Bio-tex tryggir tandurhreinan þvott i v-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.