Morgunblaðið - 06.04.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.04.1989, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1989 ATVINNUA UGL YSINGAR nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Fulltrúi istaðladeild Iðntæknistofnunar Staðladeild Iðntæknistofnunar óskar að ráða fulltrúa. Starfið felst m.a. í að vera umsjónarmönnum fagsviða staðladeildar til aðstoðar í sam- skiptum þeirra við erlenda og innlenda við- skiptavini. Umsækjandi hafi góð tök á íslensku og ensku og sýni frumkvæði í starfi. Um er að ræða hálfsdagsstarf. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til Iðntæknistofnunar ís- lands, staðladeild, Keldnaholti, 112 Reykjavík. Áhugaverð atvinna Vegna gagngerrar endurskipulagningar vantar okkur áhugasamt starfsfólk nú þegar. Vinnan fellst í sölumennsku gegnum síma og getur gefið mjög góðar tekjur. Vinnutíminn verður eftir samkomulagi en þarf þó að vera á tímabilinu 10-22 alla daga vikunnar. Upplýsingar er einungis hægt að fá á staðnum. íslenski myndbandaklúbburinn hf., Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík. Laust embætti er forseti íslands veitir Embætti héraðsdýralæknis í Skógaumdæmi er laust til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar landbúnaðarráðu- neytinu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík, fyr- ir 1. júní 1989. Embættið veitist frá 1. ágúst 1989. Landbúnaðarráðuneytið, 3. apríl 1989. Húsasmiður getur bætt við sig verkefnum bæði úti og inni. Vönduð vinna. Upplýsingar í síma 29868 (Hilmir). Menningarstofnun Bandaríkjanna óskar að ráða blaðafulltrúa. Starfið felur m.a. í sér að vinna með íslenskum fjölmiðl- um, svara fyrirspurnum og útvega gögn. Viðkomandi mun einnig sjá um að setja upp sýningar, aðstoða fyrirlesara og listamenn, sem koma hingað á vegum stofnunarinnar. Umsækjendur þurfa að hafa mjög góða enskukunnáttu og vera vel að sér í málefnum Bandaríkjanna. Háskólamenntun og/eða starfsreynsla í fjölmiðlafræðum æskileg. Laun miðast við menntun og starfsreynslu. Þeir, sem hafa áhuga á þessu starfi, vinsam- legast sendið bréf á ensku ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf til: Bandaríska sendiráðsins, starfsmannahalds, Laufásvegi 21, 101 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 20. apríl. RAÐAUGi YSINGAR FUNDIR - MANNFAGNAÐIR FLUGVI RKJ AFÉLAG ÍSLANDS Almennur félagsfundur verður haldinn í Borgartúni 22 í dag kl. 16.30. 1. Samingarnir. 2. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Aðalfundur Byggingafræðingafélags íslands verður hald- inn í Viðeyjarstofu laugardaginn 8. apríl. Mæting í Sundahöfn kl. 13.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Lionsfélagar Enginn samfundur á morgun. Beinum þess í stað kröftum okkar að sölu „Rauðu fjaðrarinnar". Heitt verður á könnunni í Lionsheimilinu alla helgina. Fjölumdæmisstjórn. Öpið hús Opið hús verður hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur á Háaleitisbraut 68 föstudaginn 7. apríl kl. 20.30. Dagskrá: ★ Sigurður Már Einarson, fiskifræðingur, deildarstjóri Veiðimálastofnunar í Borgar- nesi: Veiðihorfur í borgfirskum laxveiðiám á komandi sumri og áhrif flökkufisks og netaveiði. ★ Fjálsar umræður og fyrirspurnum svarað. ★ Glæsilegt happdrætti að vanda. Fræðslu- og skemmtinefnd SVFR óskar eftir uppástungum vegna „FOOTLOOSE‘‘-verð- launanna, sem veitt eru þeim veiðimanni, er stundaði íþrótt sína á sl. sumri við erfið- ar, líkamlegar aðstæður. Fræðslu- og skemmtinefnd SVFR. SVTH SVFR SVFR SVFR SVFR TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Tilboð óskast í utanhússmálun á fjölbýlis- húsinu Laufvangur 1-9 í Hafnarfirði. Útboðsgögn afhenda Hjördís Svavarsdóttir, Laufvangi 1,2. hæð, íbúð nr. 10, sími 651027 og á kvöldin eftir kl. 19.00, Guðlaugur Frið- þjófsson, Laufvangi 7, sími 52799. Tilboðum sé skilað til Hjördísar Svavars- dóttur fyrir kl. 17.00 mánudaginn 17. apríl. A • Utboð - gangstéttir Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gerð steyptra gangstétta sumarið 1989, um 3000 fm. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, gegn 5000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 18. apríl kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur. BÁTAR-SKIP Kvóti Þorskkvóti óskast í skiptum fyrir ýsukvóta. Upplýsingar í síma 98-11610 eða 985-21032. í/5 TMUNAUPPBOÐ Málverk - fjárfesting Til sölu ein af þekktustu myndum Erros. Þeir, sem hafa áhuga á frekari upplýsingum, sendi nafn og símanúmertil auglýsingadeild- ar Mbl. merkt: „M - 8660“ fyrir 12. apríl. Algjörum trúnaði heitið. ÞJÓNUSTA Litskyggnur (slides) í römmum Við breytum gömlu skyggnunum yðar yfir á pappírsmyndir. Stærðir 9 x 13 og 10 x 15 cm. Amatörverslunin, Laugavegi 82, sími 12630. KENNSLA Myndbandagerð - „video“ Nýtt námskeið 7 vikna námskeið í myndbandagerð hefst 11. apríl nk. Kennt verður tvisvar sinnum í viku, þriðjud. og fimmtud. Megináhersla er lögð á: Kvikmyndasögu, mynduppbyggingu, eðli og notkun myndmáls í kvikmyndum, handritsgerð auk æfinga í með- ferð tækjabúnaðar ásamt upptöku, klippingu og hljóðsetningu eigin myndefnis nemenda. Kennari er Ólafur Angantýsson og verður kennt í Miðbæjarskólanum. Kennslugjald er kr. 6.000,-. Innritun í símum 12992 og 14106 frá kl. 10.00-21.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.