Morgunblaðið - 27.04.1989, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 27.04.1989, Qupperneq 10
MOKGl’NBLAÖH) FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1989 iö Sumarbústaður við Vatnaskóg Til sölu nýr og skemmtilegur bústaður, 45 fm auk svefn- lofts, sem stendur á eins hektara kjarrivöxnu landi (leiguland) í Svarfhólsskógi (vestasti hluti Vatnaskóg- ar). Rennandi vatn, rafmagn verður trúlega tekið inn í sumar. Góður vegur að bústaðnum. Fallegur og frið- sæll staður um 80 km frá Reykjavík (ca 50-60 mín. akstur). Verð aðeins 1,5 millj. Nánari upplýsingar gefur: Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. XJöfðar til XI fólks í öllum starfsgreinum! 2ja herb. íbúðir Vesturvaliagata. Giæsii. endurn. ib. á 1. hæð. Sérinng. Sérhiti. Opin og björt íb. Stærð 67 fm nettó. Ahv. 2,8 millj. Heppil. fyrir ungt fólk. S: 685009-685988 ÁRMÚLA 21 DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI. Vesturberg. l’b. í mjög góðu ástandi á efstu hæð. Gott útsýni yfir borgina. Sameign í góðu ástandi. Stærð 54,2 fm nettó. Verð 4,2 millj. IMjálsgata. íb. á 1. hæð í tvíbhúsi. Verð 3,2 millj. Nýtt veð- deildarlán 1,5 millj. Álfaskeið — Hf. Rúmg., björt íb. á 1. hæð. Suðvestursv. Ljós teppi. Mjög rúmg. geymsla í kj. Góð sam- eign. Afh. samkomul. Verð 3,9 millj. Laugavegur. l'b. í sérl. góðu ástandi á 1. hæð í góðu steinh. Nýl. gler. Nýl. innr. í eldh. Til afh. strax. Verð 3,4 millj. Furugerði R. 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð. Stærð 74,4 fm. Sér- garður. Verð 4,9 millj. Afh. 1. maí. Vesturbær - KR-blokkin. Nýl. góð íb. á 2. hæð í 3ja hæða húsi. Mikil sameign. Bílskýli. Krummahólar. fb. á 4. hæð. Laus 1. júlí. Bílskýli. Áhv. ca 1,2 millj. v/veðd. Verð 3,4 millj. Blönduhlíð. Rúmg. 84 fm íb. í kj. Sérinng. Ekkert áhv. Laus fljótl. Verð 3,9 millj. Karlagata. íbúð á efri hæð í góðu ástandi. Nýleg teppi. Áhv. veðdeild 1,7 millj. Verð 4,3 millj. 3ja herb. íbúðir Blöndubakki. íb. í góðu ástandi á 1. hæð. (bherb. í kj. fylgir. Nýtt gler. Verð 5,0 millj. Neðra-Breiðholt. Rúmg. íb. á 1. hæð. Þvottah. og búr innaf eldh. Tvennar sv. Hrafnhólar. íb. í góðu ástandi á 2. hæð í 3ja hæða húsi. Lagt fyrir þvottav. á baði. Ákv. sala. Verð 4,6 millj. Njálsgata. 72 fm íb. á 2. hæð í góðu steinh. Laus e. samkomulagi. Vesturberg. vönduð íb. á 3. hæð (endi). Mikið endurn. Gott útsýni. Mögul. skipti á sérbýli. Karfavogur. 97 fm íb. í kj. Sér- inng. Ról. staðsetn. Verð 4,6 þús. Neðra-Breiðholt. (búð í góðu ástandi á 1. hæð. Innréttingar og gólfefni í góðu ástandi. Ákv. sala. Verð 4,6 millj. Kóngsbakki. 85 fm íb. á 2. hæð. Lagt fyrir þvottavél á baði. Ákv. sala. Skipholt. íbúð á efri hæð. Mikið endurnýjuð. Rúmgott geymsluris fylgir. Rúmg. bílskúr. Verð 5,9 millj. Ránargata. Rúmg., giæsii. íb. á efstu hæð. Stærð 84,4 fm nettó. Mikið endurn. eign. Tvennar sv. Verð 4,9 millj. Karfavogur. íb. á 1. hæð ígóðu steinh. Afh. strax. Nýi. gler. Ekkert áhv. Verð 4,5 millj. Rauðarárstígur. íb. á 2. hæð. Aukaherb. í risi. Nýtt gler. Nýl. innr. í eldh. Verð 4,3 millj. Sólheimar. Mikið endurn. íb. á jarðh. (ekki kj.) í fjórbhúsi. Parket á gólfum. Sérþvh. Nýl. eldhinnr. Vesturberg. íb. á 1. hæð O'arðh.) í mjög góðu ástandi. Sér- garður. Flísal. bað. Ákv. sala. Verð 4,5 millj. Hólahverfi. (b. í góðu ástandi í lyftuhúsi. Suðursv. Þvhús á hæð. Verð 4,3 millj. Við Kaplaskjólsveg. Parh. á einni hæð í góðu ástandi, ca 100 fm. Allt sér. Ákv. sala. Fráb. staðsetn. Verð 6,9 millj. Ljósheimar. íb. í góðu ástandi á 6. hæð í lyftuh. Ekkert áhv. Útsýni. Verð 4,8 millj. 4ra herb. íbúðir Fífusel. 115 fm íb. á 3. hæð. Góðar innr. Sérþvottah. 16 fm aukaherb. í kj. Bílskýli. Ákv. sala. Verð 6-6,3 millj. Breiðvangur. 112 fm (nettó) íb. á 2. hæð. Sérþvottah. Suðursv. Rúmg. bílsk. Ákv. sala. Verð 6,2 millj. Gautland. Ib. í góðu ástandi á 1. hæð. Útsýni. Stórar suðursv. Lítið áhvílandi. Verð 6,2 millj. Hraunbær. Rúmg. íb. á 3. hæð. Þvottah. innaf eldh. Suðursvalir. Mögul. afh. 1. júní. Áhv. veðd. 1,8 millj. Verð 5,4 milij. Krummahólar. íb. í mjög góðu ástandi á 3. hæð í enda. Bílskplata. Verð 5750 þús. Vesturberg. íb. í góðu ástandi á efstu hæð. Gluggi á baði. End- urn. sameign. Gott útsýni. Laus fljótl. Verð 5,5 millj. Þinghólsbraut - Kóp. Risíb. í tvíbhúsi. Nýl. gler. Eign í góðu ástandi. Bílskréttur. Parket. Geymsluris. Verð 4,8 millj. Miðborgin. íb. í nýl. lyftuh. í hjarta borgarinnar 96 fm nettó. Góðar innr. Bílskýli. Eignask. mögul. Sérhæðir Mosfellsbær. 165 fm hæð m/tvöf. bílsk. við Álmholt. Glæsil. eign á góðum stað. Laufásvegur. Efsta hæðin í 3ja hæða húsi. Tvennar sv. Geymslur- is. Laus strax. Fráb. staðsetning. Verð 7,5 millj. Gnoðarvogur. Tæpi. 100 fm mik- ið endurn. íb. á efstu hæð í fjórb. Mjög stórar svalir. Verð 6,5 millj. Goðheimar. Glæsil., mikið end- urn. sérhæð (1. hæð). Nýtt gler og gluggar. Sérhiti og inng. Stærð' 133,4 fm nettó. 4 svefnherb. Bílskréttur. Verð 8,0 millj. Hlíðar. íb. á 2. hæð í fjórbhúsi við Úthlíð. Bílsk. fylgir. Stærð 115 fm nettó. Sigluvogur. Efri hæð í tvíbhúsi. Sérinng. Bílsk. Stærð 112 fm nettó. Nýtt gler og gluggar. Nýl. innr. í eldh. Verð 7,0 millj. Raðhús Móaflöt — Gbæ. Húseign m/tveimur íb. 190 fm. Auðvelt er að sameina íb. Eignin er í góðu ástandi. 45 fm bílsk. Ákv. sala. Verð 12,0 millj. Brekkubyggð Gbæ. 3ja herb. raðhús á tveimur hæðum í sérl. góðu ástandi. Bílskúr fylgir. Verð 6,7 millj. Einbýlishús Mosfellsbær. 2ja hæða steinhús við Dvergholt. í húsinu eru 2 fullb. íb. 45 fm bílsk. Góð staðsetn. Vesturberg. 193 fm einbhús, Gott fyrirkomulag. Fullb. eign. Afh. strax. Rúmg. bílsk. Ákv. sala. Verð 11,0 millj. Seljahverfi. Fuiib. vandað hús tæpir 300 fm. Tvöf. innb. bllsk. Lítil Ib. á jarðh. Góður frág. Eignask. hugsanl. Verð 13,5-14 millj. Miðtún. Hús, kj., hæð og rishæð. 2ja herb. séríb. í kj. Eigninni fylgir rúmg. nýl. bílsk. Ákv. sala. Hagst. verð 8,5 millj. Kópavogur - Vesturbær. Steinhús 2 hæðir og geymsluris. Gott fyrirkomui. Rúmg. 52 fm bílsk. Verð 8,9 m. Ásbúð — Gbæ. Viðlagasjóðs- hús á einni hæð 121 fm nettó. Bílsk. 39 fm nettó. Eign í góðu ástandi. Stór lóð. Skipti mögul. á ódýrari eign í Gbæ. Verð 9,5 millj. Bleikárgróf. Rúmg. einbhús á tveimur hæðum. 70 fm bílsk. Til afh. strax. Hagst. verð og skilmálar. Grafarvogur. Einbhús á tveimur hæðum samt. 214 fm. Húsið er íbhæft en ekki fullb. Innb. bílsk. á efri hæð. Mikið útsýni. Verð 10,5 millj. I smíðum Kópavogur. Parhús v/Fagra- hjalla nr. 62-80. Afh. í fokh. ástandi. Fullb. að utan. Gott fyrir- komul. Bílsk. Teikn. á skrifst. Verð 6350 þús. Byggingaraðili Guðleifur Sigurðsson. Kópavogur. 160 fm íb. á tveim- ur hæðum í tvíbhúsi v/Fagrahjalla. Eigninni fylgir bílsk. Afh. í haust. Grafarvogur. Nýjar, glæsil. íb. Til. afh. í jan. Öllum íb. fylgir sól- stofa. Byggaðili: Mótás hf. Ymislegt Seltjarnarnes. Tvær hæðir í húsi Prjónast. Iðunnar til sölu. Hæðirnar eru til afh. strax og geta hentað undir margvísl. starfs. Hagst. skilmálar. Mosfellsbær. 165 fm rishæð í nýju húsi. Húsn. er í öruggri leigu. Húsn. mætti breyta í íbhúsn. Brunabótamat 7,2 millj. Verð 5,5 millj. Eignask. hugsanl. Vantar í Vesturbæ. Höfum kaupanda að raðhúsi eða einbhúsi. Mögul. eignask. á nýrri 3ja herb. íb. eða eldra einbhúsi (timburhúsi). Traustur kaupandi. © 25099 Raðhús og einbýli BÆJARGIL - EINB. Vorum að fá í eínkasölu nær fullb. 130 fm einbhús, hæð og ris ásamt ca 35 fm bílsk. Mögul. á 4 svefn- herb., 2 baðherb., parket. Áhv. ca 2 millj. hagst lán. Mögul. á losun fljótl. Verð 9,5 millj. 3RATTAKINN - HF. Fallegt ca 160 fm einb. ásamt 50 fm bílsk. Nýl. parket. Verð 8,7 millj. BREKKUHVAMMUR - HF. Glæsil. 170 fm einb. á einni hæð. 30 fm bílsk. Eign í topp ástandi. Hagst. áhv. lán. Verð 9,8 millj. SEUAHVERFI - RAÐHÚS Vorum að fá i sölu mjög skemmtll. ca 150 fm raðhús ó tveimur hæðum ásamt stæði í bilskýli. Ákv. sala. Verð 8,5-8,8 mlllj. MELÁS - GB. - SKIPTI MÖGULEG Ca 170 fm parhús ásamt 30 fm bílsk. Skipti mögul. á minni eign. Laust fljótl. VANTAR EINBÝLI Höfum fjársterkan kaupanda að góðu einbhúsi ca 130-260 fm í Reykjav. eða Garðabæ. Kópav. kemur til greina. Vinsaml. hafið samband. I smíðum MIÐBÆR - NÝJAR ÍB. Eigum eftir eina 4ra herb. íb. ásamt bílsk. í fallegu nýju fimmbýlishúsi. íb. skilast tilb. u. trév. aö innan og húsiö frág. að utan. Teikn. á skrifst. Verð 6,2 millj. BYGGMEISTARAR - VANTAR NÝBYGGINGAR Höfum fjölmarga kaupendur að góðum einbhúsum á byggstigi. Einnig rað- og parhúsum. Vantar einnig íbúðir á bygg- stigi í Vesturbæ. Mikil eftirspurn. GLÆSILEG PARHÚS SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Til sölu glæsil. parhús ca 170 fm ásamt sólstofu og bílsk. Falleg hús á tveimur hæðum. Skilast frág. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. GRAFARV. - EINB. Glæsil. ca 170 fm einb. ásamt 36 fm bílsk. Stendur á fallegum staö. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 6,5 millj. ÁLFTANES Vorum að fá í sölu glæsileg einbhús á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. Húsin skilast frág. að utan en fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 6,3-6,4 millj. 5-7 herb. íbúðir BUGÐULÆKUR Falleg 6 herb. efri sérh. í fallegu þríb. húsi. 4 svefnherb. Tvær stofur. Sérþvottah. 50 fm geymsla í kj. Verð 7,8-8 millj. BÁSENDI Falleg 120 fm efri hæð og ris í fallegu tvíbhúsi á góðum stað í grónu hverfi. Bílskúrsr. Fallegur garður. Gott útsýni. LANGHOLTSVEGUR Falleg 130 fm sérhæð á 1. hæð. Sérinng. Ákv. sala. Verð 7,2 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Góð 5 herb. endaíb. á 4. hæö. 4 svefn- herb. Tvennar svalir. Einstakt útsýni. Áhv. 1150 þús. hagst. lán. Verð 6 millj. GRENIMELUR Falleg 162 fm sérhæð á 1. hæð ósamt rúmg. bílsk. Mjög góð staðsetn. nálægt Sundlaug Vesturbæjar. Ákv. sala. MÁVAHLÍÐ Glæsil. 4ra-5 herb. sérhæö ásamt góðum bílsk. Allt nýtt. VANTAR SÉRHÆÐIR Höfum kaupendur að góðum 5-6 herb. sérhæðum i Kópavogi, Hlíðum og Vest- urbæ. Góðar greiðslur i boði. 4ra herb. íbúðir LANGHOLTSVEGUR Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Mögul. skipti á 2ja herb. íb. MIKLABRAUT Falleg ca 75 fm 4ra herb. risíb. VANTAR - HEIMAR Vantar góða 4ra-5 herb. íb. í Heimum eða Vogum. ENGIHJALLI - EIGN í SÉRFLOKKI Stórgl. og mjög rúmg. 4ra herb. ib. á 5. hæð i lyftuhúsi. Vandaðar innr. Faliegt útsýni. Gluggi á baði. Ákv. sala. Verð 6,1 mlllj. LEIFSGATA - MIKIÐ ÁHV. Falleg íb. á 2. hæð. Nýtt parket. Endurn. rafmagn. 3-4 svefnherb. Áhv. ca 2,4 millj. nýtt lán frá veödeild. Verð 5,7 millj. ROFABÆR Glæsil. 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð meöi endurn. baði og nýl. eldh. Ný teppi á gólfum. Ákv. sala. TJARNARGATA Falleg ca 114 fm (nettó) íb. á 2. hæði ásamt 25 fm íb. herb. í kj. með aögangii að snyrt. Nýl. rafmagn og ofnalagnir. Verð 7-7,3 millj. ENGJASEL Falleg 96 fm íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Nýl. parket. Nýl. eldh. Áhv. 1300 þús. hagst. lán. Verð 5,5 millj. KLEPPSVEGUR Góð 4ra herb. íb. á 4, hæð. 3 svefnherb. Mjög fallegt útsýni. Verð 4,8 mlllj. VESTURBERG Gullfalleg 4ra herb. íb. á 3. hæö. Ný teppi. Glæsil. útsýni. Verð 5,0-5,2 mlllj. NORÐURÁS Glæsil. 4ra herb. íb. á tveimur hæöum ásamt 36 fm bílsk. Sauna í sameign. Áhv. 1500 þús. við veðdeild. BLIKAHÓLAR Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæö. 3 svefn- herb. Stórglæsil. útsýni. Hagst. lán. Verð 5,5 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. Glæsil. íb. á 2. hæð. MIÐSTRÆTI Falleg 120 fm íb. á 1. hæð í reisulegu timb- urhúsi. íb. er með upprunalegu skipulagi. ÆSUFELL Falleg 105 fm (nettó) íb. á 2. hæð. Parket. DALALAND Falleg 4ra herb. ib. á 1. hæð. 3 svefnherb. Mjög ákv. sala. Stórar suðursv. 3ja herb. íbúðir FURUGRUND - MIKIÐ ÁHV. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Áhv. ca 1500 þús. hagst. lán. Verð 4950 þús. SNORRABRAUT - LAUS Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. íb. er ný máluð Igóðu standi. Laus. Verð4,2 millj. ASPARFELL Falleg óvenju rúmgóð 3ja-4ra herb. ib. á 6. hæð 90,4 fm nettó. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 4,8-4,9 mlllj. ÓÐINSGATA - NÝL. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í ca 6 ára gömlu fjórbhúsi. Suðursv. Vandaðar innr. Parket. Áhv. ca 1800 þús. hagst. lán. Verð 4,9 millj. ÞINGHÓLSBR. - KÓP. Glæsil. 105 fm íb. á jarðhæð. Nýtt park- et, ofnalögn, gler o.fl. Áhv. ca 2,4 frá veðdeild. KÁRASTÍGUR - EINB. Nýtt ca 60 fm einb., hæð og ris. Laust strax. Lyklar á skrifst. Verð 4,5 millj. HRAUNBÆR Stórgl. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Nýtt eld- hús. Parket. Skipti mögul. á 2ja herb. RAUÐÁS Ný, falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð ásamt bflskplötu. Góðar innr. Áhv. ca 1400 þús. v/Húsnæðísstj. Verð 5,1-5,2 mlllj. VESTURBERG - LAUS Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. Suðursv. Húsvörður. Verð 4,6 millj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.