Morgunblaðið - 27.04.1989, Síða 51

Morgunblaðið - 27.04.1989, Síða 51
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR FTMMTUDAGUR 27. APRÍL 1989 Tvær þjóðii il til Ítalíu. ASIA S-AMERÍKA EYJAALFA Van Basten brást ekki Skoraði jöfnunarmark heppinna Hollendinga, 1:1, gegn V-Þjóðverjum í Rotterdam AFRIKA M ARKVARÐAH RELLI Rl N N Marco van Basten tryggði Evrópumeisturum Hollands jafntefli, 1:1, gegn Vestur- Þjóðverjum ó elleftu stundu f Rotterham. 53 þúsund áhorf- endur sóu leikmanninn á töfra- skónum vera enn einu siríni ó réttum stað - þremur mínútum fyrir leikslok og senda knöttinn fram hjá Bodo lllgner, mark- verði Vestur-Þjóðverja. Þetta var í eina skiptið sem Van Bast- en lét að sér kveða í leiknum, en hann var í strangri gæslu Jiirgen Kohler og Guido Buch- wald. Það var grátlegt að sjá knöttinn í netinu hjá okkur, því að við gátum gert út um leikinn augna- bliki áður,“ sagði Lothar Mattháus, fyrirliði V-Þýska- lands. Aðeins fáein- um sekúndum áður en Van Basten skor- aði fékk Andreas Múller gullið tækifæri á að koma V-Þjóðveijum í 2:0, hann stóð fyrir opnu marki Hollendinga, en skot hans fór rétt fram hjá stönginni. Hollendingar brunuðu fram og átti Ronald Koeman þá skot að marki Vestur-Þjóðveija. Knötturinn stefndi fram hjá, en á síðustu stundu náði Van Basten að reka tána í knöttinn, sem fór í netið hjá V-Þjóðveijum. „Ég er ánægður með úrslitin, en FráJóni Halldórí Garðarssyni ÍV-Þýskalandi aftur á móti óhress með hvað sum- ir leikmanna minna voru daufir í leiknum,“ sagði Thijs Libregts, þjálfari Hollendinga, sem sagði að Hollendingar hafi bjargað stigi á elleftu stundu. Franz Beckenbauer var mjög ánægður með leik sinna manna í seinni hálfleik, en þá réðu þeir gangi leiksins. „Ef við leikum þannig í framtíðinni, þá get ég ekki annað en verið ánægður,“ sagði Becken- bauer. „Fyrir leikinn sagði ég að við myndum sætta okkur við jafntefli, en nú eftir leikinn getum við ekki annað en verið óhressir með vinna ekki,“ sagði Beckenbauer. Hollendingar byijuðu leikinn með því að leika gróft og brutu fjórum sinnum illa á Rudi Völler. Mikill miðjuslagur var í fyrri hálfleik, en V-Þjóðveijar tóku síðan völdin í seinni hálfleik - léku mjög vel. Holleningar voru heppnir að fá ekki á sig vítaspymu þegar Joop Hieler, markvörður, felldi Karlheinz Riedle inn í vítateig. Dómarinn færði brot- ið út fyrir teig og sýndi Hieler gula spjaldið. Riedle skoraði fyrir V-Þjóðveija á 68. mín. - skallaði knöttinn inn eftir aukaspyrnu Mattháus. Eftir það drógu V-Þjóðveijar sig aftur, en skyndisóknir þeirra voru stór- hættulegar. Eins og fyrr segir voru þeir óheppnir að fara ekki með bæði stigin frá Rotterdam. / /7/VIJyV^O B RUDI VöUer, sóknarleikmað- ur V-Þjóðverja, varð að fara af leikvelli á 34. mín. Hann féll á knöttinn og rifbeinsbrotnaði. B KLAUS Aug- FráJóni enthaler, fyrirliði Halldórí Bayern Miichcn, Garðarssyni fén á læknisprófi ÍV-Þyskalandi fyrir leikinn j Rott- erdam. Hann er meiddur á hásin. Thomas Bertholds tók stöðu hans sem aftastti vamarleikmaður, en Stefan Reuter lék sem hægri bak- vörður. B Jiirgen Kohler, miðvörður V-Þýskalands, varð að fara af leikvelli á 70 mín. - með rifinn vöðva í læri. B LEIK Hollands og V-Þýska- lands var sjónvarpað beint til 49 landa. B 1600 lögreglumenn vom til taks á vellinum í Rotterdam. Allt fór friðsamlega fram. 10 þús. V- Þjóðverjar vora á leiknum. n COLIN Clarke og Michael O’NeiU tryggðu N-írlandi sigur, 2:0, yfir Möltu i 6. riðli HM í knatt- spymu í gærkvöldi í VaUetta. B ÍTALIR sigruðu Ungveija 4:0 í vináttuleik í knattspymu á heimavelli í gær. Leikið var í Tar- anto. Gianluca ViaUi (7.), Ric- cardo Ferrer (52.), Nicola Berti (66.) og Andrea Carnevale (76.) Srðu mörkin. MAURICE Johnston gerði fyrra mark Skotlands gegn Kýpur í gær með glæsilegri hjólhesta- spymu. Markið var hans sjötta_ í fimm leikjum og hefur hann gert átta mörk f heimsmeistarakeppn- inni og er það met. Kenny Dalg- lish og Jœ Jordan hafa hvor um . sig gert sjö mörk fyrir Skota í HM. B VTTOR Paneira frá Benfica var maðurinn á bak við sigur Portú- gals á Sviss í 7. riðli HM í gær- kvöldi. Hann skoraði eitt mark og lagði upp hin tvö sem Joao Pinto og Frederico Rosa skoruðu. Dario Zuffi gerði mark Svisslendinga. Öll mörkin komu í síðari hálfleik. Heimamenn komust í 2:0 áður en Zuffi minnkaði muninn. 2 I úrslit Tvær þjóðir frá Norður- og Mið- Ameríku fara í úrslitakeppnina á Italiu. Marco Van Basten fagnar innilega. Kappinn hefur greinilega gaman af því að skora gegn Vest- ur-Þjóðveijum — hann sló þá út úr Evrópukeppninni í V-Þýskalandi í sumar með marki á síðustu mínútu og í gær jafnaði hann þremur mín. fyrir leikslok. Á kortinu sést hvemig sæti í úr- slitakeppni HM á Ítalíu á næsta ári skiptast eftir heimsálfum. 8-4 í urslit Argentfna fer til ítalfu sem heimsmeist- ari. Þá fara tvær aðrar þjóðir - sigur- vegarinn í 1. riðli (Bðlivfa, Perú, Urugu- ay) og 3. riðli (Brasilfa, Venezuele, Chile). Sigurvegarinn f 2. riðli mun keppa um farseðilinn til Ítalíu - við sigurvegarann f Eyjaálfunni. m 14 f úrslit ítalfa leikur að sjálfsögðu sem gest- gjafí. Sigurvegari og sú þjóð sem er í öðru sæti f 3, 6, 6, og 7 riðli fara til ítalfu og sigurvegarar f 1, 2, og 4 riðli. Þá fara tvær þær þjóðir sem ná bestum árangri f öðru sæti f 1, 2, og 4 riðli til Itallu. 1 f urslit? Sú þjóð sem verður sigurvegari f Eyja- álfu - leikur gegn sigurvegaranum f 2. riðli f S-Ameríku (Kólumbia, Ecuad- or, Paraguay) um farseðil til Italfu. 2 f úrsUt Asíu tryggja sér farseð- Bullur á ferð og margir slasaðir Hollenskar og vestur-þýskar bullur létu ófriðlega í Rotter- dam fyrir leik Hollands og Vestur- ^ýskalands í 4. riðli undankeppni HM í gærkvöldi. 45 manns, þar af þrír lögregluþjónar, voru fluttir slasaðir á sjúkrahús. Átta Hollend- •ngar vora handteknir á velli 4. RIÐILL HOILAND- V-ÞÝSKALAND..........1:1 F|. leikja u J T Mörk Stlg V-ÞÝSKALAND 3 1 2 0 6: 1 4 HOLLAND 3 1 o CSJ 2: 1 4 WALES 2 0 1 1 2: 3 1 FINNLAND 2 O 1 1 2:6 1 Feyenoord, þar sem leikurinn fór fram, og 20 til viðbótar í borginni fyrir ólæti. Til átaka kom við jám- brautarstöð nálægt vellinum. Þjóð- veijar, ’sem komnir vora vegna leiksins, grýttu heimamenn og sum- ir hlutu stungusár. í miðbænum vora rúður brotnar og stolið úr 5. RIÐILL SKOTLAND- KÝPUR .........2:1 FJ. leikja U J T Mörk Stig SKOTLAND 5 4 1 O 10: 5 9 JÚGÓSLAVÍA 3 2 1 0 8:3 5 FRAKKLAND 4 1 1 2 4:6 3 NOREGUR 3 1 0 2 4: 3 2 KÝPUR 5 O 1 4 4: 13 1 verslunum. Á deildarleikjum í Rotterdam eru veiyulega 300 lögreglumenn á vakt, en vegna landsleiksins í gærkvöldi vora þeir 600. Mörgum hollensku áhorfendanna fannst kominn tími til að snúa blað- inu við minnugir Seinni Heimsstyij- 6. RIÐILL ) MALTA- N-ÍRLAND............0:2 ÍRLAND- SPÁNN .............i:0 Fj.lelkfa U J T Mörk Stig SPÁNN 6 UNGVERJAL. 4 N-ÍRLAND 6 IRLAND 4 MALTA 6 6 0 1 14: 1 10 1 3 0 4:3 S 2 13 5:7 5 12 1 1:2 4 0 2 4 3: 14 2 aldarinnar er Vestur-Þjóðverjar hertóku Holland, og tapsins í úrslit- um Heimsmeistarakeppninnar 1974. Vestur-þýskir áhorfendur vora ekki á sama máli og ýfðu upp sögulegan fjandskap er þeir hróp- uðu „Holland, Holland, öllu er lok- ið.“ 7. RIÐILL PORTÚGAL - SVISS.........3:1 FJ. leikja U J T Mörk Stig PORTÚGAL 3 2 1 O 5: 2 5 BELGÍA 3 1 2 0 2: 1 4 TÉKKÓSL. 2 1 1 0 2:0 3 SVISS 3 1 0 2 5: 5 2 LÚXEMBORG 3 0 O 3 1: 7 0 2 f ursht Tvær þjóðir frá Afrfku tryggja sér rét til að leika á Italfu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.