Morgunblaðið - 12.05.1989, Side 5

Morgunblaðið - 12.05.1989, Side 5
HANN , KOMINN IKRINGLUNA Kynningar á notkun og möguleikum Tölvubankanna veröa sem hér segir: MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 12. MAI 1989 Tölvubankinn er nú til þjónustu reiðubúinn í Kringlunni (við ÁTVR). Þar ertu þinn eiginn bankastjóri og getur leyst út reiðufé, greitt reikningana þína o.fl. þegar þér hentar án þess að bíða eftir afgreiðslu. Nýttu þér tæknina og sparaðu tíma og fyrirhöfn með því að nota Tölvubankann. - Það er ótrúlega einfalt. . t | Þú getur greitt reikningana þína S meðanaðrirstandaíbiðröð. V’ \ Þúgeturlagtinn. Þú getur tekið út peninga. Þú getur fengið upplýsingar um stöðuna á reikningnum þínum. Þúgeturmillifært. LykOkortið opnar bankann fyrir þig jafnt að nóttu sem degi alla daga - þú getur einfaldlega brugðið þér í bankann þegar þér hentar. Líttu inn - við lokum aldrei! Kringlunni: 12.maí kl. 16:00-18:30 13.maí kl. 11:00-16:00 Lælqargötu 12: 12.maí kl. 11:00-16:00 Háaleitisbraut 58-60: 12.maí kl. 12:00-16:00 Réttarholtsvegi3: 12.maí kl. 11:00-13:00 Strandgötu 1, Hafnarf.: 12.maí kl. 13:00-16:00 Hörgatúni 2, Garðab.: 12.maí kl. 13:00-16:00 Geislagötu 14, Akureyri: 12.maí kl. 13:00-16:00 Dalbraut3: 12.maí kl. 13:00-16:00 © Iðnaðarbankinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.