Morgunblaðið - 12.05.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.05.1989, Blaðsíða 5
HANN , KOMINN IKRINGLUNA Kynningar á notkun og möguleikum Tölvubankanna veröa sem hér segir: MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 12. MAI 1989 Tölvubankinn er nú til þjónustu reiðubúinn í Kringlunni (við ÁTVR). Þar ertu þinn eiginn bankastjóri og getur leyst út reiðufé, greitt reikningana þína o.fl. þegar þér hentar án þess að bíða eftir afgreiðslu. Nýttu þér tæknina og sparaðu tíma og fyrirhöfn með því að nota Tölvubankann. - Það er ótrúlega einfalt. . t | Þú getur greitt reikningana þína S meðanaðrirstandaíbiðröð. V’ \ Þúgeturlagtinn. Þú getur tekið út peninga. Þú getur fengið upplýsingar um stöðuna á reikningnum þínum. Þúgeturmillifært. LykOkortið opnar bankann fyrir þig jafnt að nóttu sem degi alla daga - þú getur einfaldlega brugðið þér í bankann þegar þér hentar. Líttu inn - við lokum aldrei! Kringlunni: 12.maí kl. 16:00-18:30 13.maí kl. 11:00-16:00 Lælqargötu 12: 12.maí kl. 11:00-16:00 Háaleitisbraut 58-60: 12.maí kl. 12:00-16:00 Réttarholtsvegi3: 12.maí kl. 11:00-13:00 Strandgötu 1, Hafnarf.: 12.maí kl. 13:00-16:00 Hörgatúni 2, Garðab.: 12.maí kl. 13:00-16:00 Geislagötu 14, Akureyri: 12.maí kl. 13:00-16:00 Dalbraut3: 12.maí kl. 13:00-16:00 © Iðnaðarbankinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.