Morgunblaðið - 12.05.1989, Qupperneq 46
46
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1989
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
HLATRASKOLL
SALLY FÍELD
TOMHANKS
Sagt er aö hláturinn lengi lífið. Það sannast í þess-
ari brádskemmtilegu gamanmynd meö stórleikur-
unum SALLY FIELD (Places in the Heart, Norma
Rae) og TOM HANKS (Big, The Man With One Red
Shoe) í aðalhlutverkum. Þau leika grínista sem
búa við ólíkar aðstæður en dreymir |>ó báða sama
drauminn: Frægð og frama.
MYND SEM KITLAR HLÁTURTAUGARNAR.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9.00 og 11.15.
SIÐASTIDANSINN
Sýnd kl. 9.
HRYLLINGSNOTTII
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16ára.
SV.MBL.
Frábær islensk
kvikmynd!
Sýnd kl. 5,7.
¥
sýnir í
ÍSLENSKU ÓPERUNNI,
GAMLA BÍÓI
SYNINGAR I MAI:
Frumsýning - Uppselt
Laugard. 6/5.
2. sýn. - Uppselt
Sunnud. 7/5.
3. sýn. - Uppselt
Mánud. 8/5.
Miðnætursýn. - Uppselt
í kvöld kl.23.30.
Fiölsksýn. kL 15.00. — Ófá sæti laus.
Kvöldsýn. kL 20.30. - Uppselt
Laugard. 13. maí.
Kvöldsýn. - Orfu sæti laus
Þriðjudaginn 16/5 kl. 20.30. •
Miðnætursýn. - Uppselt.
Föstud. 19/5 kl. 23.30.
Kvöldsýn. — Örfá sæti laus
Miðvikud. 24/5 kl. 20.30.
Miðnætursýn. — Örfá sæti laus
Föstud. 26/5 ld. 23.30.
Kvöldsýn. — Örfá sæti laus
Laugard. 27/5 kl. 20.30.
Kvöldsýn. - Örfá sæti
Sunnud. 28/5 kl. 20.30.
laus
Kvöldsýn. - Örfá sæti laus
Mánud. 29/5 kl. 20.30.
Kvöldsýn. — Örfá sæti laus
Þriðjud. 30/5 kl. 20.30.
Kvoldsýn. - Örfá sæti laus
Miðvikud. 31/5 kl. 20.30.
Miðasala í Gamla bíói sími 1-14-75
frá kl. U.00-19.00. Sýningardaga
er opið fram að sýningu.
Miðapantanir og EURO & VISA
þjónusta allan sólarhringinn í
síma 11-123.
ATH. MISMUNANDI
SÝNINGARTÍMA!
LEIKFELAG
REYKJAVlKUR
SlM116620
SVEITA-
SINFÓNÍA
eftir: Ragnar Arnalds.
í kvöld kl. 20.30. Uppselt.
Föstud. 19/5 kl. 20.30.
Laugard. 20/5 kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir!
I >1
Eftir: Göran Tunström.
Ath. breyttan sýningartíma.
AUKASÝNINGAR:
Vegna mikillar aðsóknar.
Þriðjudag kl. 20.00. Örfá sæti laus.
Fimmtudag kl. 20.00. Örf á sæti laus.
Ath. Aðeins þessar 2 sýningar!
Miðsalan er lokuð um hvíta-
sunnuhclgina laug.; sun. og
mánudag.
' MIÐASALA í IÐNÓ
SÍMI 16620.
OPNUNARTÍMI:
mán. • fös. kl. 14.00-19.00.
iau. • sun. kl. 12.30-19.00.
og fram að sýningu þá daga sem
leikið er. Símapantanir virka
daga kl. 10.00-12.00. Einnig
símsala með VISA og EUROCARD
á sama tíma. Nú er verið að taka
á móti pöntunum til 25. mai 1989.
| gBjjjii HÁSKÓLABÍÚ
BEINTÁSKÁ
YOU’VEREADMAa
N0WSŒMM0VIE!
BESTA GAMANMYND SEM KOMIÐ HEFUR í LANG-
AN TÍMA. HLÁTUR FRÁ UPPHAEI TIL ENDA OG í
MARGA DAGA Á EFTIR.
LEIKSTJÓRI: DAVID ZUCKER (AIRPLANE).
AÐALHL.: LESLIE NIELSEN, PRISCILLA PRESLEY,
RICARDO MONTALBAN, GEORGE KENNEDY.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
FRU EMILIA
Leikhús, Skeifunni 3c
3. sýn. föstudag kl. 20.30.
4. sýn. mánud. 2. í hvítasunnu kl. 20.30.
AÐEINS SÝNINGAR I MAÍ!
Miðapantanir og uppl. í síma
678360 allan sólarhringinn.
Miðasalan er opin alla daga kl.
17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýning-
ardaga til kL 20.30.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKÓLI (SLANDS
LINDARBÆ SM 719711
sýnir:
HUNDHEPPINN
eftir: Ólaf Hauk Símonarson.
7. sýn. í kvöld kl. 20.30.
8. sýn. laugardag kl. 20.30.
9. sýn. þriðjud. 16/5 kl. 20.30.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 21971.
JRflvrjpM'-
hlahih
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI
Synir í
Hlaðvarpanum
Vesturgötu 3.
SAL MIN ER
I KVOLD
AUKASYNINGAR
í kvóld kl. 20.00.
Mánud. 2, í hvítasunnu kl. 20.00.
Miöapantanir allan
sólarliringinn í síma
19560. Miðasalan í Hlað-
varpanum er opin frá
kl. 18.00 sýningardaga.
Einnig er tekið á móti
pöntunum í listasaln-
um Nýhöfn, sími 12230.
T-Xöfðar til
XXfólks í öllum
starfsgreinum!
Arkitektavika
ARKITEKTAVIKA verður haldin í tengslum við 50.
aíinælisár Arkitektafélagsins dagana 12.—21. maí og
er hún í þremur liðum:
12.—21. maí verður opið
hús í Ásmundarsal. Sýning
á samtímaverkum arki-
tekta. Opið klukkan 10—21
virka daga, klukkan
14—21 laugardaga og
sunnudaga.
12.-13. maí og 19.—20.
maí ráðgjöf og sýning í
Kringlunni. Arkitektar
veita almenningi ráðgjöf.
Sýning á líkönum eftirtal-
inna verka: Ráðhús
Reykjavíkur, Borgarleik-
húsið, Seðlabankinn, Al-
þingishúsið, Þjóðarbók-
hlaðan, Utsýnishús á
Öskjuhlíð, Skipulag Kópa-
vogsdals.
18. maí klukkan 17.30 í
Café Hressó, opinn borg-
arafundur um íslenska
byggingarlist. Þjónusta
arkitekta við almenning í
50 ár. Hvernig hefur til
tekist? Hvert stefnir? Um-
ræðum stjórnar Gestur Ól-
afsson arkitekt, FAÍ. Eftir
stutt framsöguerindi er
umræða öllum opin.
Kirkjulistahátíð í
Hallgrímskirkju 1989
SJÁIÐ MANNINN!
3 cinþáttungar eftir
Dr. Jakob Jónsson.
Leikcndur: Erlingur Gíslason,
Þórunn Magnea Magnúsdóttir,
Anna Kristin Arngrímsdóttir og
Hákon Waage.
3. sýn. í kvöld kl. 20.30.
4. sýn. laugardag kl. 20.30.
AÐEINS ÞESSAR 2 SÝNINGAR!
Miðasala í Hallgrímskirkju alla
daga. Símsvarí allan sólarhring-
inn i síma 22822.
Listvinafélag Hallgrimskirkju.
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
OSKARSVERÐLA UNAMYNDIN:
HÆTTULEG SAMB
LWr&tífll
HÚN ER KOMIN ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
HÆTTULEG SAMBÖND SEM HLAUT ÞRENN
ÓSKARSVERÐALUN 29. MARS SL. ÞAÐ ERU ÚR-
V ALSLEIK ARARNIR GLENN CLOSE, JOHN
MALKOVICH OG MICHELLE PFEIFFER SEM SLÁ
HÉR í GEGN. TÆLING, LOSTI OG HEFND HEFUR
ALDREI VERIÐ LEIKIN EINS VEL OG í ÞESSARI
FRÁBÆRU ÚRVALSMYND.
Aðalhlutverk: Clenn Close, John Malkovich, Mic-
heUe Pfeiffer, Swoosie Kurtz.
Framleiðandi: Norma Hcyman og Hank Moonjean.
Leikstjóri: Stephen Frears.
Sýnd kl. 4.50,7,9.05 og 11.15. — Bönnuð innan 14 ára.
Óskarsverðlaunamyndin:
REGNMAÐURINN
D U S T I N
HOFFMAN CRUISE
RAIN MAN
uv
★ ★★★ SV.MBL. - ★ ★ ★ ★ SV.MBL.
Tvímælalúust Irægasta - og ein besta - mynd sem komið
hefur frá Hollywood um langt skeið. Sjáið Regnmanninn
þó þið farið ekki nema einu sinni i ári í bió'.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Ath. breyttan sýntfma!
Óskarsvcrðlaunamyndin:
ÁFARALDSFÆTI
THE
ACCIDENTAL
TOURIST
WILUAM' KATHLEEN GEENA
HURT ' TURNER HVIS
Sýnd kl. 5og7.15.
OBÆRILEGUR LETT-
LEIKITILVERUNNAR
Sýnd vegna fjölda áskorana
Sýnd kl. 9.30.
FISKURINN WANDA ER SYNDIBIOHÖLLINNI!