Morgunblaðið - 12.05.1989, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.05.1989, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1989 15 © Vörumarkaðurinn hf. J Kringlunni-sími 685440 straumur þessara mála á þá lund að útfærslur íslendinga hlutu al- menna viðurkenningu og friður varð um 200 mílna lögsögu hér og annars staðar. Hans var formaður íslensku sendinefndanna og vann sér mikla viðurkenningu sem sérfræðingur á þessum hundrað þjóða fundum, er ýmist komu saman í New York eða Genf. Hann varð einnig frægur fyr- ir að flytja stuttar ræður, þar sem hann kom skoðunum sínum skýrt á framfæri, meðan aðrir drógu fundi með langlokum án þess að ná sama árangri. Árið 1954 varð Hans fastafulltrúi hjá NATO með aðsetri í París, en hélt áfram stöðu sinni sem formað- ur okkar á landhelgisfundunum. Hann var auk þess fulltrúi hjá Efna- hagssamvinnustofnuninni og loks sendiherra í Frakklandi og Belgíu, en það er óhjákvæmileg venja að íslenskir diplómatar gegni mörgum verkefnum. Flestar þjóðir höfðu til dæmis fjóra sendiherra í þeim störf- um, sem Hans gegndi einn. Svona er um öll sendiráð íslands. Hans var sendiherra í Stokkhólmi og Osló, uns hafréttarráðstefnan lauk störfum og samþykkti sáttmál- ann, en margir telja það mesta af- rek Sameinuðu þjóðanna til þessa að setja lög fyrir hafið — tvo þriðju hluta jarðarinnar. það var mikil gæfa Islendinga að eiga svo frábær- an sérfræðing á þessu sviði einmitt á réttum tíma. Eftir þetta var Hans trúað fyrir mikilvægasta sendiráði íslands, sem er í Washington, og 1986 færði hann sig um set til gamalkunnra slóða hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Þar eru þau hjónin Hans og Ástríður Andersen á þess- um tímamótum og búa sig undir umskipti, sem sjötugsafmæli er í starfsævi manna. Vinir Hans hér heima og erlend- is, þar sem leið hans hefur legið, senda honum innilegar hamingju- óskir á afmælinu. Benedikt Gröndal Tré 1 húsi - ljóðabók eftir Gunnar Hersvein ÚT ER komin ljóðabókin Tré í húsi. Bókin er eftir Gunnar Her- svein og eru í henni 24 Ijóð. Tré í húsi er önnur ljóðbók Gunnars Her- sveins. Fyrri 'A bókhansheitir^rsv^inn Gægjugat og kom út árið 1987. Höfundur hefur birt ljóð f blöðum og tíma- ritum á undanförnum. árum. Hann flutti ljóð í sjónvarps- þættinum Bezti vinur ljóðsins árið 1988. Ljóð eftir Gunnar hafa einnig verið valin í nýlegar ljóðasafnbækur. Höfundur gefur bókina út sjálfur og verður hún til sölu í bókabúðum. SÖLUSTAÐIR: Útilif Glæsibæ / Blkarinn Skólavöröustíg 14 / Sparta Laugavegl og Kringlunni 4 / Skúverstun Steinars Waage Kringlunni / Smáskór Skólavörðustíg 6 Skúverslun Kópavogs Hamraborg / Sporthúsid Hafnargötu 94, Akureyrl / Sporthlaðan Silfurtorgi 1, Isatiröi / Krummatótur Egilsstööum / Axel Ó Vestmannabraut, Vestmannaeyjum Sportbúð Óskars Hafnargötu 23, Keflavík / Bamatataverslunin Andrea Hafnargötu 23. Keflavlk / Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi / Skúkompan Úlafsvlk 0] Electrolux Ryksugu- tilboð Afmæliskveðja: Hans G. Andersen sendiherra Hans G. Andersen sendiherra íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York er sjötugur í dag. Fer vel á því að hann skuli ljúka 43 ára ferli sínum í utanríkisþjónustunni á þeim stað, þar sem hann vann stór- virki fyrir íslensku þjóðina í land- helgismálum með langri og harðri baráttu. Hans lauk lagaprófí við Háskóla íslands 1941, en sneri sér eftir það að þjóðarétti, sem hann nam fýrst í Toronto, síðan við Columbia- háskólann í New York og loks við lagaskóla Harvard, þar sem hann lauk LL.M.-prófi 1945, friðarárið í Evrópu. Hann hélt heim og varð þjóðréttarfræðingur í utanríkis- ráðuneytinu og árið eftir ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í landhelgismál- um. Menn komu þegar auga á hæfi- leika og þekkingu Hans og hlaut hann mikið traust, eins og sjá mátti þegar þrír ráðherrar, sem fóru til Washington til að ræða aðild að NATO, völdu hann með sér í ferð- ina. Veigamesta verkefnið fyrstu árin var þó að stuðla að því, að Sameinuðu þjóðimar tækju hafrétt- armálin á dagskrá til ítarlegrar endumýjunar, sem varð upphaf af löngum ferli málsins uns Hafréttar- sáttmálinn var afgreiddur. Þótt hann hafi enn ekki verið staðfestur af nægum fjölda þjóða, varð megin- 1150 WÖTT D-740 ELECTROIMIK Z-165 750 WÖTT Aðeins 1.500 kr. út og eftirstöðvar til allt að 6 mánaða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.