Morgunblaðið - 12.05.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.05.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ f'ÖSTUDAGUR Í2. MAÍ 1989 83 Leiðréttíng vegna ununæla um Háskólabíó VEGNA athugasemda þeirra, sem eftir mér voru hafðar í Mbl. þann 29. aprU sl. varðandi veikindi te- Vitni vantar SlysarannsóknadeUd lögregl- unnar í Reykjavík lýsir eftir vitn- um að árekstri milli þriggja fólksbíla, jeppa og vörubíls á mótum Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar þann 26. fyrri mán- aðar. Ökumaður eins bílanna, japansks fólksbíls, ók af vettvangi og er skorða á hann sem og vitni að óhappinu að hafa samband við Slys- arannsóknadeildina. nórsöngvarans Norbert Orth sem urðu þess valdandi að hann gat ekki lokið söng sínum í flutningi óperunnar Tannháusers á tónleik- um Sinfóníuhjj ómsveitar Islands í Háskólabíói þann 27. aprU vil ég geta eftirfarandi: Þess hefur gætt frá upphafi að loft er mjög þurrt í bíóinu og hafa hljómsveitarmenn og listamenn, sem komið háfa fram með hljómsveit- inni, löngum kvartan undað þvi. Hefur hljómsveitarfólk fundið til óþæginda í hálsi og öndunarfærum sem rakin hafa verið beint til hins þurra lofts í bíóinu auk þess sem skemmdir hafa orðið á hljóðfærum. Um þetta hefur forráðamönnum bíoósins verið kunnugt lengi, svo það kemur þeim varla á óvart. Hinsvegar mátti skilja orð mín svo í umræddu viðtali í blaðinu að ég lýsi sök á hendur þeim fyrir það að þeir skuli ekki hafa ráðið bót á þessu fyrir löngu þegar ég segi: „Eigendur hússins hefðu átt að setja upp raka- kerfi þama fyrir löngu síðan.“ Oefað hefur blaðamaður þama rétt eftir mér og biðst ég velvirðingar á því að skilja má þessi orð sem sneið til fyrrverandi og núverandi forráða- manna hússins en það var síður en svo ætlun mín. Með þessum orðum var ég að láta í ljós þá skoðun mína að setja hefði átt rakabúnað í húsið þegar það var byggt fyrir tæpum þijátíu ámm. Háskólabíó var fyrst og fremst byggt sem kvikmyndahús, en á slíkum húsum em engar kvaðir um rakabúnað, en þar sem einnig var gert ráð fyrir að í húsinu yrði að- staða til tónleikahalds er það skoðun mín að setja hefði átt rakabúnað strax í upphafi. Að lokum ber þess að gæta, að ef bíósins nyti ekki við væri íslenskt tónlistarlíf illa á vegi statt. í tæp þrjátíu ár hefur Háskólabíó verið eina byggingin hér á landi þar sem hægt hefur verið að halda sinfóníu- tónleika. Það breytir samt ekki þeirri stað- reynd að mjög brýnt er orðið að byggja hús, sem er sérstaklega hannað til tónleikahalds. Vonandi fáum við að sjá það rísa innan ekki allt of langs tíma. Sigurður Björnsson, framkvæmdastjóri Sinfóníu- hljómsveitar íslands. Vortónleik- ar jass- deildar FÍH VORTÓNLEIKAR jassdeild- ar Tónlistarskóla FÍH verða haldnir í dag föstudaginn 12. maí klukkan 18. Þeir fara fram í nýju hús- næði skólans í Rauðagerði 27 í tónleikasal sem tekur um 200—300 manns. Á efnisskrá má nefna stór- sveit (bigband), slagverkssveit, söngvara úr nýrri söngdeild skólans, jasstríó, jassseptett og rokksveitir. W*ÆKW*AUGL YSINGAR BÁTAR-SKIP Humar Kaupum humar. Greiðum kr. 1000 fyrir stóra humarhala, 320 kr. fyrir heilan. Upplýsingar í síma 91-656372. HÚSNÆÐI í BOÐI Til sölu einbýlishús á Hvolsvelli 140 fm. Skipti hugsanleg á íbúð á Reykjavík- ursvæðinu. Upplýsingar í símum 93-61560 og 93-61542 eftir kl. 19.00. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriöja og síðasta á fasteigninni Eyrargötu 7, Eyrarbakka, þingl. eig- andi Emil Ragnarsson, fer fram á eigninni sjálfri, föstud. 19. mai kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru: Jón Eiriksson, hdl., Jakob J. Havsteen, hdl. og Árni Einarsson, hdl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Uppboð Eftir beiðni lögreglustjórans í Reykjavik fer fram opinbert uppboð í Borgartúni 7 (baklóð) laugardaginn 13. maí 1989 og hefst það kl. 13.00. Seldir verða margskonar óskilamunir sem eru í vörslu lögreglunnar svo sem: Reiðhjól, úr, skartmunir, fatnaður og margt fleira. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavik. Nauðungaruppboð fara fram á eftirtöldum fasteignum á skrifstofu embættisins, Hafnar- braut 25, Hólmavík og hefjast kl. 14.00 miðvikudaginn 25. maí 1989: Hafnarbraut 13, Hólmavík, eigandi Þoryaldur Garðar Helgason, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Önnur sala. Kvíabala 6, Drangsnesi, þingl. eigandi Smári Einarsson, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Ónnur sala. Kvíabala 8, Drangsnesi, þingl. eigandi Pétur Halldórsson, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Önnur sala. Lækjartúni 7, Hólmavík, þingl. eigandi Sigurður Atlason, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Onnur sala. Sýslumaðurinn í Strandasýslu, Ríkarður Másson. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 16. maí 1989 kl. 10.00 Kambahrauni 43, Hveragerði, þingl. eigandi Steindór Gestsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Leigul. vestan (sólfsskála, Stokks., þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokkseyrar, hf. Uppboðsbeiðendur eru: Hróbjartur Jónatansson, hdl. og Bergur Guðnason, hdl. Miðvikud. 17. maí 1989 kl. 10.00 Kambahrauni 29, Hveragerði, þingl. eigandi Kristján Ólafsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, Tryggingastofnun ríkisins og Jakob J. Havsteen, hdl. Önnur sala. Kambahrauni 47, Hveragerði, þingl. eigandi Svava Eiriksdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki fslands, Byggingasjóður ríkisins, innheimtumaður ríkissjoðs, Ari (sberg, hdl. og Steingrímur Þormóðs- son, hdl. Önnur sala. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda (tilefni af 35 ára afmæli félagsins verður haldinn félagsfundur fimmtu- daginn 18. maí kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1,3. hæð. Guðrún Magnúsdóttir sýnir silkiblómaskreytingar. Gestur fundarins verður frú Salóme Þorkelsdóttir. Eddukonur fjölmennið og takiö með ykkur gesti. . Sjálfstæðisflokkurinn 60 ára Kvöldfagnaður Sjálfstæðisfélögin í Reykjavik halda kvöldverðarfagnað í tilefni 60 ára afmælis Sjálfstæðisflokksins á Hótel (slandi fimmtudaginn 25. mai nk. kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.30. Dagskrá: 1. Hátíðin sett. Áslaug Friðriksdóttir, formaður afmælisnefndar. 2. Borðhald. Hátiðarræða: Davið Oddsson, borgarstjóri. 3. Skemmtiatriði: Þingmenn og borgarfulltrúar flokksins sjá um þann lið. 4. Dans: Hljómsveit Ingimars Eydal. 5. Veislustjóri veröur Geir Haarde, alþingismaður. Sjálfstæðiskonur í 60 ár Áfangar og markmið Fundur í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 17. maí kl. 17.15. Dagskrá: Guðrún Zoéga, formaður Hvatar, setur fundinn. Ræðumenn: Björg Einarsdóttir, bókaútgefandi Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Sigríður Þórðardóttir, varaformaður LS Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins Umræður. Önnur mál: Kosning fulltrúa Hvatar á 17. landsþing Landssgmbands sjálfstæðis- kvenna, sem haldið verður í Viðey 9.-11. júní nk. Þórunn Gestsdóttir, formaður LS, slítur fundi. Léttur kvöldverður verður á boðstólum. Fundarstjóri: Sólveig Pétursdóttir, varaþingmaður. Hvöt, Landssamband sjálfstæðiskvenna. 17. landsþing Landssam- bands sjálfstæðiskvenna verður haldið í Viðey dagana 9. til 11. júni 1989. Þingið verður sett í Valhöll föstudaginn 9. júní. Dagskrá auglýst siðar. Stjórnir aðildarfélaga Landssambands sjálfstæðiskvenna eru vinsam- legast beðnar um að tilkynna þátttöku fulltrúa sinna á þingið fyrir 1. júní nk. Þátttaka tilkynnist i sima 82900 (Fanney) eða 680699 (Þórunn). Stjórn LS. Kennsla Lærið vélritun Ný námskeið eru að hefjast. Vólritunarskólinn, s: 28040. ¥ ÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12 = 1715128V2 = Lf. I.O.O.F. 1 = 171512872 = Lf. Fagnaðarhátíð Við höldum fagnaðarhátíð á Hótel Loftleiðum nk. laugardag og sunnudag. Dagskráin hefst kl. 10.00 á laugardagsmorgun. Þátttökugjald kr. 1.200. Öllum heimill aðgangur. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðafélagsferðir um hvítasunnu, 12.-15. maí: Öræfajökull. Lagt upp frá Virkisá v/Svínafell, gengiö upp Virkisjökul, utan i Falljökli og áfram sem leið liggur á Hvannadalshnúk (2119 m). Gist i svefnpokaplássi á Hofi i Öræfasveit. Fararstjórar: Magnús V. Guð- laugsson og Sigurjón Hjartar- son. Þórsmörk Gönguferðir um Mörkina. Gist í Skagfjörösskála í Langadal. Snæfellsnes - Snæfells- jökull Gengið á Snæfellsjökul (1446 m) og farnar skoðunarferðir á láglendi eins og timi og aðstæð- ur leyfa. Gist í gistiheimilinu Langaholti, Staöarsveit. Brottför í allar ferðirnar kl. 20.00 föstu- dagin 12. mai. Til athugunar fyrir ferðamenn: Um hvitasunnu verður ekki leyft að tjalda á umsjónarsvæði Ferðafélagsins i Þórsmörk vegna þess hve gróður er enn viðkvæmur. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F(, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Klettaklifurnámskeið íslenski Alpaklúbburinn heldur klettaklifurnámskeið dagana 27. til 28. maí. Skráning fer fram 17. maí á Grensásvegi 5 kl. 20.30. Þátttöku- gjald er 3000,- kr. fyrir félagsmeð- limi og 3500,- kr. fyrir aðra. Þeir, sem áhuga hafa á kletta- klifri eru hvattir til að mæta. Skíðadeild Innanfélagsmót skíðadeildar ÍR, sem fresta varð um síðustu helgi, ferfram í Hamragili sunnu- daginn 14. maí nk. (hvitasunnu- dag) og hefst kl. 10 árdegis. Keppt verður í svigi og stórsvigi í öllum flokkum frá 8 ára og yngri og upp úr þ.m.t. öldungaflokki. Rútuferð frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 9.00 og frá Coke í Árbæ kl. 9.-15. Að venju verður verðlaunaaf- hending og kaffi i skála félagsins að keppni lokinni. Félagsmenn og foreldrar barna eru eindregið hvattir til að fjölmenna og taka með sór kökur. Stjórnin. Skíðadeild Ármanns Innanfélagsmót Ármanns verð- ur haldið hvítasunnudag 14. maí. Dagskrá: Skoðun 10 ára og yngri kl. 10.00. Skoðun 11-12 ára kl. 11.30. Skoðun 13 ára og eldri kl. 13.00. Bæði verður keppt i svigi og stórsvigi. Ef fresta þarf móti á sunnudag 14. maí verður það mánudag 15. maí. Þeir sem vilja gista skrái sig i síma 13169, Helga. Firmakeppni Skiðaráðs Reykjavik- ur verður ekki á laugardag. Stjórnin. Innanfélagsmót skíðadeildar Fram Innanfélagsmót Fram verður haldið í Eldborgargili, Bláfjöllum sunnudaginn 14. mai. Mótið hefst kl. 12.00. Keppt verður í öllum flokkum, svigi og stórsvigi. Þátttökurétt hafa allir þeir, sem greitt hafa félagsgjald árið 1989 (tekið er við greiðslu á mótsstað). Aðgætið veður á simsvara í sima 77087 eða 80111 sunnudaginn 14. maí. Grillað að móti loknu. Stjórnin. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.