Morgunblaðið - 12.05.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.05.1989, Blaðsíða 43
43 h MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1989 Morgunblaðið/Sverrir Víetnamska fjölskyldan saman komin á heimili sínu I Reykjavík. Adda er í efri röð lengst til hægri á myndinni. Gunnar, föðurbróðir Öddu, kom til íslands fyrstur úr fjölskyldunni þegar íslendingar tóku að sér 34 manna hóp flóttamanna frá Víetnam árið 1979. Fimm árum síðar fékk Gunnar til sín móður sína, tvær syst- ur og bróðurdótturina Öddu, sem nú hefur fengið til sín íjölskylduna. Adda sagði að móðir sín hefði orðið veik skömmu eftir komuna til lands- ins. Hins vegar hefði ekkert borið á veikindum hjá krökkunum. Þau væru mjög hress, léku sér við íslensku krakkana í nágrenninu og töluðu við þau einhverskonar táknmál. 74 flóttamönnum frá Víetnam hefur verið veitt dvalarleyfi hér á landi. Til landsins hafa komið 64 Víetnamar á undanfömum tíu árum og von er á tíu Víetnömum til við- bótar á næstu vikum. Hólmfríður sagði að þeir flóttamenn, sem hingað kæmu, væru flestir sæmilega á sig komnir. Hins vegar væru dæmi um hið gagnstæða. Daginn áður en fjöl- skylda Öddu kom til landsins, kom hingað til lands 27 ára gamall Víet- nami beint úr flóttamannabúðum og mun aleiga hans hafa rúmast í lítiili handtösku. Þá var hann aðeins klæddur í skyrtu og buxur án nok- kurrar yfírhafnar við komuna til landsins. Hólmfríður sagði að allir Víetnam- ar, sem hingað flyttust, fengju íslensk nöfn. Þeim væri bætt framan við þeirra eigin nöfn þar sem erfitt reyndist fyrir íslendinga að muna víetnömsku nöfnin. 20% VERÐLÆKKUN Eldhúsinnréttinoar Baö herbergisinnrétt inoar Fataskápar Sýningarsalur opinn: Mánudaga-föstudaga frá kl. 09.00-12.30 og 13.30-18.00 Laugardaga frá kl. 11.00-16.00 Sunnudaga frá kl. 13.00-16.00 Innréttingar 2000 hí., Síðumúla 32, sími 680624. BOY GEORGE Gæludýr sminkfram- leiðenda Poppstjaman Boy George er án efa eitt af gæludýrum sminkframleiðenda,. en eins og allir vita notar hann ógrynni af andlitsfarða. Hljómplötuútgefandi hans hefur reynt að fá hann til þess að breyta ímynd sinni fyrir næstu hljómplötu „High Hat“ og jafnframt beðið hann um að vera með ómálaðar varir á nýju mynd- bandi sem henni fylgir. En söngv- arinn hlær bara: „Eg er fallegur þegar ég farða mig. Eg kæri mig ekki um að líta út eins og alkó- hólíseruð húsmóðir. Ég máJa mig eins lengi og húðin þolir.“ Sem- sagt ímynd Boy George mun ekki breytast á næstunni, þrátt fyrir fortölur útgefandans. Dr. Anna Edström, lífefnatræöingur frá Bretlandi, heldur á næstu mánuðum námskeið í aromatheraphy, sem er sérstakt þrýsti- punktanudd með náttúrulegum olíum. Einnig verða kenndar ýmsar aðrar aðferðir við punktanudd. Fyrsta námskeiðið var haldið í lok síðasta mánaðar og vakti óskipta athygli og áhuga þeirra, sem þátt tóku. Enn eru fáein pláss laus á framhaldsnámskeið, sem haldið verður eina helgi i mánuði allt til áramóta. Tryggið ykkur þátttöku strax og fáið frekari upplýsingar hjá Ambrósíu hf., Faxafeni 10, Reykjavík, sími (91)680 630. SPENNANDI NAMSKEIÐ • ■ \ / . . / I I * a tækm i* w I LOFTIГ - MEÐ KRUTTMOGUM í VETRARBRAUTINNI helgina 19.-20. maí Nú mæta hressar krúttmagakonur og skemmta sér með krúttmögum að norðan. Fluggóð þjónusta frá klukkan 19.00. Fordrykkur - flugbakki aðeins kr. 2.850,- Fjölbreytt skemmtiatriði. Kynnir Sunna Borg. Lúdó og Stefán. Forsala aðgöngumiða hefst miðvikudaginn 10. maí. T ryggið ykkur miða í tíma - síðast var uppselt. Hittumst hressar!! Krúttmaganefndin. BRAUTARHOLTI 20. SÍMAR 29098 OG 23335. (GENGIÐINN FRÁ HORNIBRAUTARHOLTS OG NÓATÚNS) FLUGLEIÐIR ' P§

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.