Morgunblaðið - 12.05.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.05.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/ SJÓN VARP FÖSTUDÁGUR 12. MAÍ 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Gosi(20)(Pinocchio). Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.15 ► Kátirkrakkar (12) (The Vid Kids). Kanadískur myndaflokkur i þrettán þáttum. 18.45 ► Táknmáis- fréttir. 18.50 ► Austurbæing- ar. 19.20 ► BennyHill. Gamanmyndaflokkur. (í Ú STOÐ-2 16.45 ► Santa Bar- 17.30 ► í utanríkisþjónustunni (Protocol). Goldie 19.00 ► bara. Hawn leikur í þessari mynd þar sem hún fyrir hreina Myndrokk. tilviljun er ráðin til starfa hjá utanríkisráðuneytinu til 19.19 ► þess að útkljá viðkvæmar samningaviðræður í Mið- Austurlöndum. 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jO. 19.20 ► - Benny Hill. 19.54 ► Æv- intýri Tinna. 20.00 ► - Fréttir og veður. 20.30 ► Já! Þátturum listir og menningu líðandi stund- ar. Umsjón EiríkurGuð- mundsson. 21.20 ► Derrick. Þýskur sakamála- þáttur. 22.25 ► í nafni laganna (I lagens namn). Sænsk bíómynd frá 1986 byggð á sögu eftir Leif G.W. Persson. Lögreglumaðurgrunarfélaga sína um að vera of harðhenta við fanga. Hann reynir að fylgjast með þeim en þeir eru varir um sig. 23.50 ► Útvarps- fréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Teikni- 20.40 ► 19:19. Fréttir mynd.Teiknimynd Bernskubrek og fréttaum- fyrirallaaldurshópa. (The Wonder fjöllun. 20.10 ► Ljáðu mér Years). Gam- eyra. Umsjón: Pia anmyndaflokk Hansson. ur. 21.10 ► Föstudagur til frægðar (Thank God It’s Friday). Það er föstudagskvöld og eftirvæntingin á einum stærsta skemmtistað í Hollywood er í hámarki. [ hönd fer dans- keppni og hljómsveitin Commodores ervæntanleg. Aðal- hlutverk: Donna Summers, The Commodores, Valerie Langburg, Terri Nunn og Chick Vennera. 22.45 ► Bjartasta vonin. BreskurGamanmyndaflokkur. 23.05 ► Blóðug sviðssetning (Theatre of Blood). Shakespeare- leikari hyggur á hefndir eftir að hafa ekki hlotið viöurkenningu fyrirtúlkun sína. Aðalhlutverk: Vincent Price.Bönnuð börnum. 00.40 ► Banvænn kostur (Terminal Choice). Bönnuð börnum. 2.15 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, Ingólfur Guð- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Krákubrúðkaupið" eftir Önnu Wahlenborg. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Bryndis Baldurs- dóttir les fyrri lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kviksjá. „Söngvar Svantes”. Fyrri þáttur. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. (Endurtekinn þátturfrá þriðjudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá (safirði.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað á miðnætti nk. fimmtudag.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn — Nýjungar í skóla- starfi. Umsjón Ásgeir Friðgeirsson. (Einn- ig útvarpað nk. miðvikudagskvöld kl. 21.30.) 13.35 Miödegissagan: „Brotið úr töfra- speglinum” eftir Sigrid Undset. Arnfríður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miö- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 „Vísindin efla alla dáð”. Annar þátt- ur af sex um háskólamenntun á (slandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn frá miðvikudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Símatími. Umsjón: Kristín Helgadóttir. Síminn í símatíma Bamaútvarpsins er 91-38500. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Shapero, Poul- enc, Villa-Lobos og Tubin. — Níu mínútna forleikur" eftir Harold Shapero. Fílharmoníusveitin í Los Ange- les leikur; André Previn stjórnar. — „Improvisations" eftir Francis Poul- enc; Pascal Rogé leikur á píanó. — Bachiana Brasileira nr. 5 fyrir sópran og 8 selló eftir Heitor Villa-Lobos. Mady Mesple syngur með Parisarhljómsveit- inni. — Eistlensk danssvíta eftir Eduard Tubin. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjórnar. (Af hljómdiskum.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist. — Þættir úr Serenöðu nr. 10 í B-dúr fyrir 13 blásara eftir W.A. Mozart. Blásarar úr Fílharmóniusveit Berlinar leikur. (Af hljómplötu.) 21.00 Norðlensk vaka. Þriðji þáttur af sex um menningu í dreifðum byggðum á Norðurtandi og það sem menn gera sér þar til skemmtunar á eigin vegum. Um- sjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Örð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög 23.00 I kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar — Úlrik Ólason, kórstjóri. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn Samhljómsþátturfrá fimmtudagsmorgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn með hlustendum. Jón öm Marinósson segir Ódáinsvallasögur kl. 7.45. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir kl. 9. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.16 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. — Arthúr Björgvin talar frá Bæjaralandi. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45.Stórmáldagsinsmillikl. 17og 18. 18.03 Þjóðarsálin í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram fsland. Dægurlög með fslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00) 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi.) 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 9.00.Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10. 12 og fréttayfirfit kl. 13. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Óska- lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00. Fréttir kl. 14.00, 16.00 og 18.00. 18.00 Reykjavik síðdegis./Hvað finnst þér? 19.00 Freymóður T. Sigurösson. 20.00 Ólafur Már Bjömsson. 22.00 Haraldur Gíslason. Óskalög og kveðjur. 2.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Við við viðtækið. E. 13.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur i umsjá Hilmars V. Guömundssonar og Alfreðs Jóhannssonar. 15.00 Dýpiö. Tónlistarþáttur í umsjá Ey- þórs Hilmarssonar og Ellerts Þórs Jó- hannssonar. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þátt- ur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 i hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. 18.00 Upp og ofan. 19.00 Opið. Reynir Már. 20.00 Fés. Ungiingaþáttur i umsjá Gullu. 21.00 Gott bit. Tónlistarþáttur með Kidda kanínu og Þorsteini Högna. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 2.00 Næturvakt til morguns með Jónu de Groot. STJARNAN — FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- ir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 9.00. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikin tónlist við vinnuna. Fréttir kl. 18.00. 18.10 fslenskir tónar. Islensk lög leikin ókynnt i eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Ólafur Már Bjömsson. Kynnt undir helgarstemmningunni í vikulokin. 22.00 Haraldur Gíslason. Óskalög og kveðjur. 02.00 Næturstjömur. ÚTRÁS — FM 104,8 16.00 MH. 18.00 FÁ. 20.00 MS. 22.00 MR. 24.00 Naeturvakt Útrásar. 4.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 17.00 Orð trúarinnar. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. (Endur- tekið á mánudagskvöldum.) 19.00 Blessandi boðskapur í margvísleg- um tónum. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Útvarp Hafnarfjöröur. Fréttir úr Firð- inu, viðtöl og tónlist. 19.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—8.30 Svæöisútvarp Norðuriands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðuriands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austuriands. Inga Rósa Þóröardóttir. Heimabíó Landburður eða skjalatösku- burður af menningu nefndist gærdagspistillinn. Þar var vikið að ráðstefnu á vegum íslenskrar mál- nefndar þar sem Sveinn Einarsson nýskipaður yfírmaður innlendrar dagskrár ríkissjónvarpsins lét þau boð út ganga að undir hans stjóm yrði fyrst og fremst boðið upp á menningarefni í sjónvarpinu. Les- endur verða nú bara að lesa gær- dagspistilinn en þar var þeirri spumingu varpað fram hvort menn- ingarefni sjónvarpsins yrði fremur í anda hinna samnorrænu skjalat- öskubera eða alþýðu- og listafólks? Undirritaður ber raunar nokkum kvíðboga fyrir því að menningar- stefna ríkissjónvarpsins komi til með að mótast um of af menning- arpáfaveldinu samnorræna er ræð- ur nú þegar lögum og lofum á myndlistarsviðinu hér heima. Þar með er ekki sagt að undirrituðum sé i nöp við listsagnfræðingana, þeir hafa eins og aðrir sagnfræðing- ar miklu hlutverki að gegna við að setja listina í sögulegt samhengi en auðvitað eiga þeir ekki að koma nálægt hinni trylltu og villtu list augnabliksins er birtist á almennum frjálsum listsýningum. Þar verður listamaðurinn að ríkja ofar nefnda- formönnum. Undirritaður er líka mjög hrifinn af ýmsum uppákomum í Norræna húsinu þótt nýhaldin samnorrænlistasnobbkjaftæðisráð- stefna hafí fíölgað grænu bólunum. En þannig vill til að fyrir framan pistlahöfundinn liggur boðskort á sýningu í Norræna húsinu á mynd- skreytingum Ilon Wikland við bæk- ur Astrid Lindgren. Hér fáum við ... heimslistina beint í æð því Ilon Wikland er í fremstu röð barna- bókaskreytingalistamanna oglöngu heimsþekkt fyrir snilldarverk sín. Og þannig eiga norrænir menning- arfulltrúar að vinna: Þeir eiga ekki að eltast við verk ríkisstyrktra und- irmálsmanna eða klíkubossa heldur þeirra listamanna er hafa náð til heimsins í krafti listar sinnar. Það fylgir fögnuður slíkum listamönn- um og lífsþróttur. Milljónir bama út um heim allan hafa auðgast af samspili mynda Ilon Wikland og Astrid Lindgren. Við verðum bara fátækari og fátækari ef sýndar- mennskan situr í fyrirrúmi þótt hún hafí verið samþykkt af útvarpsráð- um eða samnorrænum menningar- ráðum eða jafrível ráðherranefnd- um. Fáum ósýnilegum eldhugum fjármagnið í hendur fremur en funda- og ferðaglöðum skriffínnum. Hættum að greiða þessu fólki ferða- og matarpeninga en setjum þá al- farið í listkynningar ekki síst á Ijós- vakanum. Og enn eitt: Það þýðir ekki Sveinn að fylgja fyrirskipaðri áætl- un um 50% vægi íslensks efnis í dagskrá í anda samnorrænumenn- ingarstefnunnar. Tökum dæmi: Ilon Wikland og Astrid Lindgren auðg- uðu líf milijóna bama eins og áður sagði og það án opinberrá styrlqa. Það er hætt við að verði kvótafyrir- komulag sett á bamaefni, eflist þar andleg og veraldleg naumhyggja er gerir líf bamanna snautlegra með efnisrýrri og fátæklegri dag- skrá. I eina innlenda bamaþættin- um, svokölluðum Sumarglugga er hefir tekið við af Stundinni okkar, endurspeglast þessi fátækt. Þannig var á dögunum heilsað uppá krakka á Andrésar Andar skíðamótinu á Akureyri. Þar spurði umsjónarmað- ur krakkana sömu gömlu spuming- anna er enduðu oftast á sama veg — og fannst ykkur gaman á mót- inu? Innámilli var svo skotið mynd- um af krökkum á leið niður skíða- brekkur. Ýmsir hafa upplifað þá þolraun að horfa á myndasýningar utanlandsfara ... Og þarna er Gunna topplaus og Jón var nú al- deilis fúllur þegar hann datt í laug- ina... HA! HA! Og svo hlær fólk yfir endurminningunni en gestirnir brosa kurteislega yfír klaufaskapn- um. *' Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.