Morgunblaðið - 12.05.1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.05.1989, Blaðsíða 45
61 ÍAM ,SI HUOAdUTSÖ’í UIUAUflVtUUHOM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1989 M . 45 Vilja að Skógræktin flytji á Suðurland Á aðalfundi Skógræktarfélags Rangæinga, sem haldinn var í Hér- aðsbókasafninu á Hvolsvelli, fimmtudaginn 6. apríl var eftirfar- andi tillaga samþykkt: „Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga fagnar þeim hugmyndum, sem nú eru uppi um flutning aðal- stöðva Skógræktar ríkisins út á land. Fundurinn telur, ef á annað borð komi til flutnings á aðalstöðvum Skógræktar ríkisins, að Suðurland hljóti að vera vænlegasti kosturinn. Fundurinn bend- ir á, að samkvæmt athugun Hauks Ragnarssonar skógfræðings séu um hlutar besta skógræktarlands á íslandi í uppsveitum Suðurlands. Einnig hljóti nálægð Suðurlands við stjórnsýslustofnanir á suðvesturhorn- inu að hafa mikla þýðingu. Suðurland er miðsvæðis miðað við aðra lands- hluta, einkum verður það, þegar mið- hálendisvegurinn er kominn. Fundurinn bendir einnig á, að höfuð- stöðvar Landgræðslu ríkisins hafi ára- tugum saman verið á Suðurlandi, með góðum árangri fýrir allt iandið." GÖMLU DANSARNIR íkvöld frákl. 22.00-03.00. Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt söngvurunum Örnu Þor- steins og Grétari. Vinsamlega ath.: DansstuðiðeríÁRTÚNI. SíðaStÍ dansleikur helgarinnar 1 Húsgömhidansanna Vagnhöfða 11, Reykjavík, sími 685090. _ Uansstuöið er i ARTUNI. & S.G.T.___________ Templarahöllin Eiriksgötu 5 - Simi 20010 Staóur allra sem vilja skemmta sér án áfengis. Gömlu og nýju dansarnir kl. 10.30 ★ Miðasala opnar kl. 8.30 ★ Cóð kvöldverðlaun BORGARKRÁIN í V BORGARINNAR á hverju kvöldi TÝRÓLA Austurrísk barstemning - Walchsee Týról Band í sérstakri heimsókn um helgina Borgarkráin SHUSIÐ æ- Föstudagur: IMý hljómsveit Það er vel tryggt kvöld með hljómsveitinni KASKÓ og okkar vinsælu söngkonu Önnu Vilhjálms Opið frá kl. 22.00-03.00. Rúllugjald kr. 700,- Snyrtilegur klæðnaður. kvötó 1 - Söngvararnir: Ari Jónsson, Finnur Jóhannsson, jón Ólafsson, Kári Waage, Reynir Guðmundsson og Kari Örvarsson ásamt dönsurum. Kátir piltar skemmta og leika fyrir dansi. Ljúffengur þríréttaður kvöldverður. Húsið opnað kl. 20. Borðapantanir í sima 687111 ÍÍDTEL Er ekki málið að skella sér í Hollywood í kvöld. VlMlBVR- LISTWN Þrjú vinsælustu lög vikunnar SuoerWomen-KarynWht bupet vvu johnson Amertcanos ho y Wild Thing - T°nl L0 houjinood Er \>sÁ maál ekki 20 ára aldurstakmark Miðaverð kr. 850,- SKEMMTIKYOLD MEÐM0DEU9 kl. 22 stundvíslega Sýnd verða glæsileg föt frá versluninni Moons ásamt stórgóðum skemmtiatriðum allt kvöldið Kynnir kvöldsins: Gunnlaugur Helgason Miðaverð kr. 850,- WAT LÚDÓ SEXTETT OG STEFÁN BRAUTARHOLTI 20. SÍMAR: 23333 OG 23335. Upphitun fyrir Opið í kvöld 22-03 Jón Vigfússon snýr skífunum, jafnt gömlu sem nýju smellunum. Sjáumst hress!! 20 ára + 750 kr. ☆ ☆ STAÐUR VANDLÁTRA Dansinn dunar við undirleik hinna fjörugu félaga í Lúdó sextett ásamt Stefáni Jónssyni fram á rauða nótt. Áhersla er lögð á vandaðan tónlistarflutning - án hávaða. HÚSIÐ OPNAÐ FYRIR MATARGESTIKL. 19.00 TVEIR VALKOSTIR: — Þríréttadur veislutnatseöill kvöldsins t damsal. Restaurant a la carte, þar sem bodid er upp á vandaöan sérréttasedil og okkar vinsælu ftmm og sjö rétta stjömumatsedla. n r> BRAUTARHOLTI 20. SÍMI 29098. (GENGIÐ INN FRÁ HORNI BRAUTARHOLTS 0G NÓATÚNS)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.