Morgunblaðið - 12.05.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.05.1989, Blaðsíða 9
 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1989 9 Barbour Hjá okkur fœrðu hinn þœgilega og smekklega Barbour fatnað sem er eins ogsniðinnfyrir íslenska veðráttu. Sendum ípóstkröfu. Hafnarstræti 5, Reykjavík Símar 16760 og 14800 m lítandi er á! Höfum opnaö nýjan sýningarsai að Grænumýri 5d. Sýnum eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápa. 5 nýjar og glæsilegarlínur. Kappkostum hagkvæmni í framleiðslu - þess vegna er okkar vara bæði vönduð og ódýr. Samt fóru þeir ekki nið- urfærsluleið! Olafur G. Einarsson segir í grein sinni: „Er nú nema von að almenningur spyiji, hversvegna niðurfærslu- leiðin var ekki farin, efl- ir að Sjálfstæðisflokkur- inn var ekki lengur i veg- inum? Ef til vill eru þeir for- mennimir líka famir að spyija sig, hvað þeir hafil gert á þessu rúma hálfa ári, sem liðið er frá trú- lofún þeirra, frá því þeir komu á flokksþing hvors annars og hjöluðu um drengskapinn, sem væri svo áberandi í fari þeirra beggja. Skyldu þeir nú hafa uppgötvað, að ekk- ert það hefur verið gert, sem orðið hefur íslenzku atvinnulífi til framdrátt- ar. Þvert á móti hefur verið skattpínt með ósvífnari hætti en áður hefúr þekkst og em menn þó ýmsu vanir frá samstarfi þessara þriggja flokka áður.“ Steingríms þáttur Her- mannssonar Síðar í greininni segir Ólafúr: „Mýmörg em dæmin orðin um að forsætisráð- herrann hafi verið plat- aður, hann hefði viljað fá aðra lausn en varð á vandanum, það vom bara aðrir, sem réðu ferðimii. T.d. vom og em heræf- ingamar í sumar tíma- skekkja, það er bara ut- anríkisráðherrann, sem ræður, ekki forsætisráð- herrann, og því verður að sætta sig við þetta. Ólafur G. Einarsson: .Persónulegur metnaður íofar þjóðarhag Þegar þessi ori> cru skrifuð i þricuja llokka áður lar ckki komið fram s k siðustu »iku april á ’sso að Skiljanlccl cr að þcir hafi gfaSu átormum ' IVila að rikl«'“/,rn Slcin- nokkrar ah- .1 cigin annarra? Forsendur stjórnarslita 1987 Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks sjálfstæðismanna, segir í grein í „Görðum" að Steingrímur Hermannsson og Jón Baldvin Hannibalsson hafi rofið stjórnarsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn 1987 af tveimur ástæð- um. í fyrsta lagi hafi því verið borið við að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki viljað fara „nið- urfærsluleið í efnahagsmálum". í annan stað að hann vildi lækka skatta á neyzluvörur [matarskattinnj. Staksteinar glugga í grein Ólafs hér og nú. Hann, forsætisráð- herrann, vill líka lækka vextina. En það er ekki hægt fyrir Seðlabankan- um, ófreskjunni á §ár- magnsmarkaðnum. Er nú nema von að almenn- ingur sé hrifinn af þess- um stjómmálamanni, sem vill svona vel en fær ekki komið fram sínum góðu áformum vegna vonsku annarra?" Rauður loginn Olafs Ragnars Ólafúr segir áfram: „Hvað gerist ef stjóm- in hrökklast frá eftir aðeins hálft ár? Það má auðvitað ekki verða [að dómi Ólafs Ragnars]. Því skal sitja iengur en sætt er. Sitthvað hefúr þó ver- ið reynt. T.d. komist upp á milli Steingríms og Jóns Baldvins með því að kveikja „ást á rauðu [jósi“. Það ástarjjós hefúr dofiiað í seinni tið, e.t.v. vegna þess að þeir félag- amir hafa skynjað að flokksmenn þeirra \ilja vera í friði fyrir hug- myndum þeirra um sam- einingu." Haldreipið: óttinn við kosningar! Enn segir Ólafúr: „Ríkisstjóm Steingrims Hermanns- sonar á auðvitað að fara frá og efiia á til nýrra kosninga í sumar. Stjóra- in getur varizt vantrausti vegna þess að í hópi Borgaraflokks og Kvennalista finnast ein- staklingar, sem te[ja hag sínum betur borgið með því að koma í veg fyrir kosningar. A þetta lið treystir rikisstjómin og því verður hún ekki felld með vantrauststillögu. Allt ber því að sama bmnni. Meðan þessir ein- staklingar, formenn stjómarflokkaima og einstakir þingmenn Borgaraflokksins og Kvennalistans, setja per- sónulega hagsmuni ofar þjóðarhag, búum við áfrarn við þá ógæfú að hafa yfir okkur vanhæfa ríkisstjórn." Hvar liggur ábyrgðin Ólafúr G. Einarsson heldur því fram í grein sinni að ríkisstjómin lafi, vanhæf til að gegna hlut- verki sínu, vegna stuðn- ings þingmanna úr Borg- araflokki og einnig Sam- taka um kvennalista (sbr. húsbréfin). Hann lætur jafhframt að þvf liggja að þessi stuðningur byggist á ótta við kosn- ingar, en likur standa til að Borgaraflokksins bíði slök útkoma við kjör- borðið, að ekki sé fastar að orði kveðið. Ef þetta er rétt bera viðkomandi þingmenn Borgaraflokks jafna ábyrgð á ríkisstjóminni sem yfirlýstir stuðnings- menn hennar. Samtök um Kvennalista sýnast og leika tveim skjöldum í afstöðu til stjómarinn- ar. Vafasamt verður að tefja að kjósendur þess- ara flokka hafi greitt þeim atkvæði til að halda lífinu í ríkisstjóm Steingríms Hermanns- sonar, Ólafs Ragnars Grímssonar og Jóns Baldvins Hannibalsson- ar, eins og allt er nú i pottiim búið í samfélag- FLUGLEIÐIR Ifklúbburinn KEILIR tilkynna eftirtarandi: Mánudaginn 15. maí nk. verður leikinn 18. holu höggleikur á Hvaleyrarvellinum. Keppnisfyrirkomulag verður flokkakeppni. Keppt verður í fimm flokkum. gir ferðavinningar frá iðum eru í verðlaun í m f lokkum. í 2 flugfarseðlar utanlands með Flugleiðum. 5 flugfarseðlar innanlands með Flugleiðum. Fyrir að vera næstur holu á 6. braut, 14. braut og 16. braut er flugfarseðill innanlands með Flugleiðum. Fyrir holu í höggi á 17. braut eru flugfarseðlar til Orlando fyrir tvo með Flugleiðum. FLUGLEIÐIR FYRIRÞIG. Ræst verður út frá kl. 8.00. Skráning í skála, sími 53360, föstudag til kl. 21.00. Kappleikjanefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.