Morgunblaðið - 03.06.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.06.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1989 í DAG er laugardagur 3. júní, sem er 154. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.39 og síðdegisflóð kl. 18.00. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.18 og sólarlag kl. 23.36. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 13.06. Nýtt tungl kviknar í dag. (Almanak Háskóla íslands.) Orð þitt, Drottinn, varir að eilffu. Það stendur stöðugt á himnum. (Sálm. 119, 89). 1 2 3 4 m r 6 7 9 8 : ■- 11 13 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: - 1 kjafts, 5 ósamstæð- ir, 6 mannsnafn, 9 fálm, 10 fæddi, 11 samh(jóðar, 12 bókstafur, 13 mannsnafii, 15 greinir, 17 glatað- ar. LÓÖRÉTT: - 1 ólátast, 2 með tölu, 3 spils, 4 lægja, 7 hqjóð, 8 væl, 12 atóm, 14 ónýt, 16 frumefhi. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fýla, 5 áman, 6 læða, 7 ær, 8 næðið, 11 ur, 12 lag, 14 mild, 16 anginn. LÓÐRÉTT: - I fullnuma, 2 láðið, 3 ama, 4 ónar, 7 æða, 9 ærin, .10 ildi, 13 gin, 15 lg. ÁRNAÐ HEILLA r? ára afmæli. í dag, I V/ laugardaginn 3. júní, er sjotug frú Fjóla Eiríks- dóttir Framnesvegi 16, Keflavík. Eiginmaður hennar var Haraldur Ágústsson. Hann lést á síðastliðnu hausti. Hún ætlar að taka á móti gestum á morgun, sunnudag, í Kirkjulundi milli kl. 16 og 20. Pkft ara í dag, 3. Oi/júní, er fimmtugur Helgi Kristjánsson, eigandi og forstjóri Fiskvinnslunn- ar Dals í Ólafsvík, Sand- holti 7 þar í bænum. Hann er frá Trönu í Borgarhreppi. Kona hans er Sonja Guð- laugsdóttir frá Olafsvík. Hann hefur verið fréttaritari Morgunblaðsins í Ólafsvík um árabil. Hann og kona hans eru að heiman. FRÉTTIR Hiti breytist lítið sagði Veð- urstofan í veðurfréttunum í gærmorgun. Frostlaust hafði verið á landinu í fyrri- nótt, hiti farið niður i eitt stig uppi á hálendinu. Nokkrar veðurathugunar- stöðvar tilk. tveggja stiga hita um nóttina, t.d. á Dala- tanga og Sauðanesi. Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti. Heita má að úrkomulaust hafi verið um nóttina um land allt. Hér í Reykjavík var sólskin i eina klst. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var hiti á landinu mjög svipaður. Á ÍSAFIRÐI. í nýlegu Lög- birtingablaði birtir lögreglu- stjórinn á ísafirði umferðar- reglugerð sem tekur til um- ferðarinnar þar með tilvísan til laga frá árinu 1987. Reglu- gerðin sem öðlast þegar gildi er í átta köflum. Með henni falla úr gildi eldri ákvarðanir varðandi umferðina í öllu lög- sagnarumdæminu. GIGTARFÉL. íslands held- ur árlegan vorfund sinn í dag, laugardaginn 3. júní, í félags- heimilinu Drangey í Síðumúla 35. Hefst hann kl. 14. SKIPIN__________________ REYKJ AVÍ KURHÖFN: í fyrradag kom Esja úr strand- ferð og fór aftur í ferð sam- dægurs. Þá kom inn togarinn Jón Finnsson til minni háttar viðgerðar og togarinn Engey fór til veiða. í gær var leigu- skipið Dorado væntanlegt að utan svo og leiguskipið Tinganes á vegum skipa- deildar SÍS. Þá kom lítið breskt rannsóknarskip, Led- bury. Þá fór sovéski ísbijót- urinn Otto Schmidt. Stóð á þilfari 21 Lada-fólksbíU, mis- gamlir og notaðir. Þá keyptu skipsmenn meðan skipið hafði hér nokkurra daga viðdvöl. ÁHEIT OG GJAFIR GJAFIR til Viðeyjarkirkju. Frá því Viðeyjarkirkja var tekin í notkun á ný 18. ágúst 1988 og til þessa dags hafa henni borist nokkrar gjafir, sem hér verða taldar upp: Gjöf frá foreldrum vegna skímar kr. 2.000, gjöf frá konu við messu 21. ágúst 1988 kr. 1.000, gjöf frá presti vegna skímar kr. 870. Áheit frá Dóm kr. 1.000, áheit frá Dóm kr. 1.000. Gjöf vegna skímar kr. 300. Áheit frá Dóm kr. 1.000. Alls era þetta kr. 7.170, sem ég þakka inni- lega. Féð hefur verið sett á vöxtu og því verður varið til að kaupa muni, sem kirkjuna kann að vantá. Ég vek at- hygli á, að sama konan hefur sent þrjú áheit. Ekki hefur það reynst henni illa að heita á Viðeyjarkirkju. Þórir Stephensen staðarhaldari. Hisjið upp um ykkur brækurnar. Þetta átti bara að vera naflaskoðun, pjakkarnir ykkar... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. júní — 8. júní, að báðum dögum meðtöldum er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Árbæj- arapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami símL Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Laeknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek ef opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöur- götu 10. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrif konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lrfsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15—12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjgpna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Icvennadeildln. kl. 19.30—20. Ssengurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 16—16. Heimsóknartími tyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. BamaspfUll Hrlngslns: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlœknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn ( Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd- arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fœðingarhelmlli Reykjavfk- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- delld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstað- aspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. SJúkra- hús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavik — sjúkrahúsiö: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laugardapa 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heim- lána) mánud. — föstudags 13—16. Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafniö: Opið alla daga nema mánud. kl. 11—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn íslands, Fríkirkjuveg, opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns ólafssonar, Laugarnesi: Opið um helgar kl. 14—17. Mánud., miöviku- og fimmtud. kl. 20—22. Tónleikar þriðjudagskv. kl. 20.30. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10-11 og 14-15. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafniö opin alla daga nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opiö í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellsaveit: Opin mánudaga - fÖ9tu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánutlaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.