Morgunblaðið - 03.06.1989, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.06.1989, Blaðsíða 47
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1989 47 " BfÓHOLÍ „ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: ÞRJÚ Á FLÓTTA Nick Nolte Martin Short They rob banks. She steals hearts. THREE FUGITIVES „Fyrsta flokks skemmtun‘ + + + DV. -+ + + DV. „Ánægjuleggamanmynd". Mbl. ÞÁ ER HÚN KOMIN TOPPGRÍNMYNDIN „THREE FUGOTVES" SEM HEFUR SLEGIÐ RÆKILEGA I GEGN VESTAN HAFS OG ER EIN AÐSÓKNAR- MESTA GRÍNMYNDIN Á ÞESSU ÁRL Toppgrínmynd sumarsins! Aðalhl.: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Doroff, Alan Ruck. — Leikstj.: Francis Veber. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. UNGU BYSSUBOFARNIR TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM Aðalhl.: Emilio Estevez, Kiefer Sutherbmd, Lou Diamond Phillips, Charlie Sheen. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. forkingGirl ...HERTIME HASCOME EIN UTIVINNANDI ★ ★★ SV.MBL. „WORKING GIRL" VAR TILNEEND TIE 6 ÓSKARSVERÐLAUNA. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11. HVER 8KILLTI SKUUNHNlA KALLAKANINU BARNASÝNINGAR KL. 3. - VERÐ KR. 150. HINN STÓRKOSTLEQI HVER SKELLTISKULDINNIÁ „MOONWALKER" Sýnd kl. 3 Sýnd kl. 3. OSKUBUSKA THE WORLD’S BEST • L0VEDi»,n> - » STORY! ' M •WALT DISNEVS IJNDEREIM trcHmcmoR. Sýnd kl. 3. H ALSO ANIMATED s DISNEY FEATURETTE *n#€ i SMALl B ON€ Sýnd kl. 3. ‘ LAUGARASBÍÓ Sími 32075 Fléfch lives Fletch í allra kvikinda líki. Fribær gamanmynd með CHEVY CHASE í aðalhlutverki. Hann erfir búgarð í Suðurrikjunum. Aður en hann sér búgarðinn dreymir hann „Á hverfanda hveli' en raunveruleikinn er annar. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. ★ ★★ Mbl. Frábær gamanmyad með SCHWARZENEGGER og DEVTT0. Sýnd í B-sal 5,7,9,11. BLUSBRÆÐUR < Ein af vinsælli myndum seinni ára. John Beluchi og Dfln Ackroyd. Sýnd í C-sal kl. 5 og 9. MARTROÐIALMSTRÆTI Sýnd kl. 7.1 S og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára. Kringlan Landslögin leikin FÉLAGSHEIMILI tónlistarmanna hf heldur skemmtun í Kringlunni í Reykjavík í dag kl. 12 til 14 til fjáröflunar. Á dagskrá skemmtunar- innar verður meðal annars flutningur fjögurra af fimm efstu lögum úr söngva- keppninni Landslaginu, Stórsveit íslenskra harm- onikuunnenda leikur, á bflasýningu verður, Skoda Favorit sýndur og efnt verður til happdrættis. Vinningar í happdrætt- inu eru Skoda Favorit bif- reið, sælkeraferð til Port- úgal, matarboð á veitinga- húsi og hljómplatan Lands- lagið 1989. í frétt frá félaginu segir meðal annars: „Markmiðið er að Félagsheimili tónlist- armanna verði miðstöð samskipta og upplýsinga- streymis milli tónlistar- manna um land allt. “ Skemmtunin hefst klukkan 12 og stendur til klukkan 14. Vestmannaeyjar: Myndlistarsýning í Safnahúsinu BJARNl Olafur Magnússon, sem er 26 ára Eyjamaður, heldur sína fyrstu myndlistarsýningu i anddyri Safna- hússins um helgina. Sýningin hefst kl. 14 á laugardag og stendur til sunnudagskvölds. Bjami stundar nám i mál- unar- og grafíkdeild við Kansas City Art Institute, sem er virtur listaskóli í Bandarílqunum. I haust fer Bjami á þriðja ár í skólanum og á þá tvö ár eftir af námi sinu. Hann hafði er hann hélt utan til náms verið einn vetur I Myndlista- og hand- iðaskóla Islands. Bjami einskorðar sig ekki við eina stefnu í list sinni, hann segir að áhrifin komi allstaðar frá. Eitt af þeim viðfangsefnum sem hann hefur mikið unnið með er mannslíkaminn og þá sér- staklega andlitið. 36 myndir verða á sýning- unni og em þær flestar til sölu- Grímur UPPVAKNINGURINN Sýndkl. 7,9,11.15. Bönnuð Innan 16 ára. NBOOHNN AUGAFYRIRAUGA4 SYNDAGJÖLD GESTABOÐ \ BABETTU Sýnd kl. 3 og 5.. SKUGGINN AFEMMU Sýnd kl.3,5,7. 2E Sýnd Bönnuö innan 16 ára 11 15 og GLÆFRAFOR Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuö innan 12 ára. BEINTÁSKÁ Sýnd kl. 3,5 og 7. ENN TEKUR HANN SÉR BYSSU1HÖND OG SETUR SÍN EIGIN LÖGl Örlögin láta ekki Paul Kersey í friði og enn verður hann að berjast við miskunnarlausa bófahópa til að hefna fyrir ódæði, en hann hefur reynslu. Ein sú allrabesta í ,Death Wish' myndaröðinni og BRONSON hefur sjaldan verið betri, hann fer á kostum. Aðalhlutverk: Chnrles Bronson, Kay Lenz, John P. Ryan. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9,11.15. NÍSKUPÚKINN M U R R A V f I Bjarni Ólafiur Magnússon við eitt verka sinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.