Morgunblaðið - 03.06.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.06.1989, Blaðsíða 32
3áðt itJt í í ui/di/i)uo MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. J' HCH 1989 Heildverslun óskar eftir duglegum starfsmanni til sölu á tísku- og álnavörum. Boðið er upp á líflegt og fjölbreytt framtíðarstarf. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sölustarf - 7319. Kennara vantar að Nesjaskóla, sem er grunnskóli með heimavist fyrir hluta nemenda 7.-9. bekkjar. Kennsla yngri barna, hannyrðir, ensku- kennsla o.fl. stendur til boða. Einnig umsjón með heimavist. Samstarf er í gangi milli nokkurra fámennra skóla á svæðinu. Tilvalið fyrir ungt og hresst fólk. Ódýrt húsnæði. Góður aðbúnaður á vinnustað. Upplýsingar hjá Kristínu í síma 97-81443 og eftir helgi í síma 91-12805. Hjúkrunarfólk Óskum að ráða strax eða eftir nánara sam- komulagi til framtíðarstarfa: ★ Hjúkrunardeildarstjóra ★ Svæfingahjúkrunarfræðinga ★ Skurðstofuhjúkrunarfræðinga ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraþjálfa Upplýsingar um framangreind störf veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00 til 16.00 Tölvuháskóli VÍ Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands óskar að ráða kennara í fulla stöðu frá og með 1. september 1989. Æskilegt er að umsækjandi hafi auk háskóla- prófs reynslu af kerfisþróun, t.d. í tölvudeild- um stórra fyrirtækja. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag náms og kennslu við Tölvuháskólann veitir kennslu- stjórinn Nikulás Hall. Umsóknarfrestur er til 15. júni 1989. Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands, Ofanleiti 1, 103 Reykjavík. Grunnskólakennarar Af sérstökum ástæðum er almenn kennara- staða laus við barnaskóla Húsavíkur. Hús- næði, barnagæsla og fleira fyrir hendi. Upplýsingar veitir Halldór Valdimarsson, skólastjóri, vinnusími 96-41660 og heima- sími 96-41974. Hjúkrunarforstjóri Staða hjúkrunarforstjóra við sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs er laus til umsóknar. Allar upplýsingar um starfið veita undirritað- ur og núverandi hjúkrunarforstjóri í síma 92-14000. Umsóknir er greina frá aldri, menntun og fyrri störfum, skulu berast undirrituðum fyrir 15. júní nk. Framkvæmdastjóri. Grunnskólinn á ísafirði Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann á ísafirði. Meðal kennslugreina: Sérkennsla, danska í 7.-9. bekk og heimilis- fræði. Umsóknarfrestur er til 17. júní. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar, Smári Haraldsson, í síma 94-4017. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður Við námsbraut í sjúkraþjálfun í læknadeild Háskóla íslands eru lausartil umsóknartvær tímabundnar lektorsstöður (50%) í sjúkra- þjálfun. Við Háskólann á Akureyri er laus til umsókn- ar lektorsstaða í hjúkrunarfræði. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. júlí nk. Menntamálaráðuneytið, 31. maí 1989. RAÐA UGL YSINGAR ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu Tvö skrifstofuherbergi á 3. hæð við Suður- landsbraut eru til leigu. Herbergin snúa í norður með góðu útsýni. Þeir, sem háfa áhuga á þessu húsnæði, geta sent nafn og símanúmer til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 10. júní merkt: „Skrifstofuhúsnæði - 959“. Útboð - Myndsendar Landssamband iðnaðarmanna, f.h. aðildar- fyrirtækja sinna, óskar tilboða í allt að 21 myndsendi (faxtæki). Útboðsgögn verða af- hent á skrifstofu vorri, Hallveigarstíg 1. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 15. júní kl. 14.00. LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA rjAVTO< ATVINNUREKENDA I LOGGI! TUM IÐNGRF'NUM TILBOÐ - ÚTBOÐ TIL SÖLU Tilboð óskast í ettirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudag- inn 6. júni 1989 kl. 13-16, í porti á bak við skrifstofu vora í Borgar- túni 7, Reykjavík: Tegundir Árg. 1 stk. Buick Electra fólksbifr. 1980 1 stk. Saab 9001 fólksbifr. 1987 1 stk. Opel Rekord fólksbifr. 1986 1 stk.Mazda 929-2000 fólksbifr. 1985 2 stk. Volvo 244 fólksbifr. 1981-85 1 stk. Subaru 1800 St. 4 x 4 1986 1 stk. Subaru 1800picup4 x 4 1983 3 stk. Lada VAZ 2121 4x4 1984-86 1 stk. Suzuki Fox(picup)4 x 4 (sk.e.umf.óh.) 11985 1 stk. MMC L-300panelvan4 x 4 1983 1 stk. Mazda E 2200 sendifb. 1985 1 stk. HinoFH222SAsendifb. 1985 1 stk. Dodge Van B-250 (12 farþ.) 1983 1 stk. Chevrolet sport van sendifb. 1981 1 stk. Ford Econoline E-150 sendifb. 1980 1 stk. Isuzu P/U LS (diesel) 4x4 1984 1 stk. Ford F-500vörubifreið 1956 2 stk. Harley Davidson (lögregluhjól) 1972 Tll sýnis hjá Áburðarverksmiðjunni I Gufunei: 3 stk. vörulyftarar Clark C-500 1974-75 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum Djóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúní 7, sími 26844. Sumarbústaðalönd Til sölu sumarbústaðalönd (eignarlönd) í landi Úteyjar I við Laugarvatn. Gott land á fallegum útsýnisstað. Aðgangur að köldu vatni og mögulega heitu. Mjög stutt í silungsveiði. Upplýsingar í síma 98-61194 (Útey I). BÁTAR-SKIP Kvótaviðskipti Viljum selja botnfiskkvóta (þorsk, ýsu, ufsa) í skiptum fyrir síldarkvóta. Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn tilboð á aug- lýsingadeild Mbl. merkt: „KK - 8181“ fyrir 9. júní nk. Kvóti til sölu 45 tonna rækjukvóti til sölu. Skipti á botn- fiskkvóta eða greiðsla í peningum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Rækja 1989“ fyrir 12. júní nk. Kvóti Viljum kaupa botnfiskkvóta. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband í símum 95-3209, 95-3203 og 95-3308. Hólmadrangur hf. TILKYNNINGAR Baader-þjónustan hf Lokað verður frá 5.-9. júní 1989 Við opnum á nýjum stað 12. júní 1989. Baader-þjónustan hf. flytur starfsemi sína á Hafnarbraut 25, í vesturbæ Kópavogs. Nýtt símanúmer (91)-641300. Beinn sími á lager (91)-45711. Telefax númer (91)-43777. Telexnúmer óbreytt 2170 Baader ís. Fríkirkjufólk- prestskosning Mætum á kjörstað og kjósum séra Cecil Haraldsson. Látum ekki auð atkvæði eyði- leggja kosninguna. Kosið er í „Betaníu" á Laufásvegi 13 í dag frá kl. 9-18 og á morgun frá kl. 9-22. Þurfi þið á akstri eða upplýsingum að halda, þá hafið samband við okkur í símum 25070, 11066 og 11728. Stuðningsfólk sr. Cecils Haraldssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.