Morgunblaðið - 03.06.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.06.1989, Blaðsíða 33
MORG,UNBLAÐ,IÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1989 33 NA UÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 6. júní 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1 og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 4, Súðavik, þingl. eign Auðunns Karlssonar, eftir kröfu Súðavikurhrepps. Aöalstræti 7, (safirði, þingl. eign Kaupfélags (sfiröinga, eftir kröfu Bílvangs sf. Aðalstræti 8, norðurenda, ísafirði, þingl. eign Ásdísar Ásgeirsdóttur og Kristins R. Jóhannssonar, eftir kröfu Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Aðalstræti 19, efri hæð, Þingeyri, þingl. eign Sigurgeirs E. Karlsson- ar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Aðalstræti 19, neðri hæð, Þingeyri, þingl. eign Þorvaldar Ottósson- ar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Veðtfirðinga. Aðalstræti 32, neðri hæð, austurenda, ísafirði, þingl. eign Péturs Ragnarssonar o.fl., eftir kröfu Lifeyrissjóðs Vestfiröinga. Aðalgötu 32, Suðavík, þingl. eign Hilmars Guðmundssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Fagraholti 5, (safirði, þingl. eign Gauta Stefánssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs rafiðnaðarmanna, Bæjarsjóðs (safjarðar og Pólsins hf. Annað og síðara. Fjarðargötu 1a, Þingeyri, þingl. eign Mikaels Á. Guðmundssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóös Vestfirðinga. Fjarðargötu 5, Þingeyri, þingl. eign Tengils sf., eftir kröfu Lífeyris- sjóðs Vestfirðinga. Garðavegi 2, bifreiðageymslu, ísafirði, þingl. eign Bjarna Magnússon- ar, eftir kröfu Landsbanka íslands. Hafnarstræti 13, Flateyri, þingl. eign Sigurðar Björnssonar, eftir kröf- um Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og veödeildar Landsbanka (slands. Hauki Böðvarssyni, (S 847, þingl. eign Þorsteins hf., eftir kröfu Trygg- ingastofnunar rikisins. Hjallavegi 23, Suðureyri, þingl. eign Braga Ólafssonar, eftir kröfu Búnaðarbanka (slands, Garðabæ. Hjallavegi 27, Suöureyri, þingl. eign Útvegsbanka íslands, (safirði, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfiröinga og Sparisjóðs Súgfirðinga. Ólafstúni 5, Flateyri, þingl. eign Guðbjörns Sölvasonar, eftir kröfu Samvinnulífeyrissjóðsins. Stórholti 11,3. hæð C, talinni eign Kaupfélags (sfirðinga, eftir kröf- um Lffeyrissjóös Vestfirðinga og veðdeildar Landsbanka íslands. Túngötu 7, áhaldahús, Flateyri, þingl. eign Flateyrarhrepps, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Föstudaginn 9. júní 1989 fer fram þriðja og sfðasta sala á eigninni sjálfri Fjaröargötu 34a, Þingeyri, þingl. eign Vögnu Vagnsdóttur, eftir kröf- um veðdeildar Landsbanka (slands, Brunabótafélags (slands, Lands- banka (slands og Jóns Gunnars Zoéga, kl. 15.00. Bæjaríógetinn á Isafirði. Sýsiumaöurinn i ísafjaröarsýsiu. SJALFSTIEDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Kjördæmishátíð Sjálfstæðisfélagsins á Noröurlandi-eystra verður haldin á Ólafsfirði 1. og 2. júlí. Fjölskyldu- og gróðursetningarhátíð. Kjördæmisráð. Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur i Kaupangi mánudaginn 5. júni kl. 20.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar verður haldinn mánudaginn 5. júní kl. 20.30 í Lyngási 12, Garöabæ. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Eskifjörður Almennur stjórnmálafundur í félagsheimilinu Valhöll mánudaginn 5. júni kl. 20.30 um stjórnmálaviðhorfiö og störf Alþingis sl. vetur. Á fundinn koma þingmennirnir Geir H. Haarde, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Garðabær Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna verður haldinn 6. júní 1989 kl. 18.30 í Sjálfstæðishúsinu, Lyngási 12. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Ath: Fundurinn verður kl. 18.30. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Garðabæ og Bessastaðahreppi. Fáskrúðsfjörður Almennur stjórnmálafundur f félagsheimilinu Skrúð þriðjudaginn 6. júní kl. 20.30 um stjórnmálaviöhorfiö og störf Alþingis sl. vetur. Á fundinn koma þingmennirnir Geir H. Haarde, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Félag sjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverf i heldur almennan fé- lagsfund í safnaðar- heimili Seljakirkju miðvikudaginn 7. júní kl. 20.30. Gestir fundarins verða Magnús L. Sveinnson, forseti borgarstjórnar, og Vilhjálmur Vil- hjálmsson, borgar- fulltrúi. Fundarefni: Málefni Skóga- og Seljahverfis. Allir velkomnir. Stjórnin. Fulltrúaráðið í Reykjavík Hvernig eigum við að haga vali frambjóðenda? Fundur verður haldinn í fulltrúaráði sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík miðvikudaginn 7. júní nk. kl. 20.30. Fundarstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. Til umræðu verða mismunandi leiðir sem til greina koma varöandi val frambjóðenda flokksins í borgarstjórnar- og alþingiskosn- ingum. Framsögumaður: Baldur Guðlaugsson, formaður stjórnar fulltrúaráðsins. Fundurinn er einungis opinn félögum full- trúaráðsins. Sýna ber fulltrúaráðsskírteini við innganginn. Stjórnin. Kirkjubæjarklaustur íslenskur metnaður og menning (slenskur metnaður og menning verða til umræðu á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæöisflokksins á Suðurlandi og sjálfstæðisfélag- anna sem haldinn verður í Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri mánudaginn 5. júní nk. 21.00. Ræðumenn verða séra Halldór Gunn- arsson í Holti og Baldvin Jónsson, auglýsingastjóri. Fólk er hvatt til þess að mæta á fundinn og ræða málin en fyrir- spurnir og umræður verða að loknum framsöguerindum. Vísnasöngur verður á fundinum. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurtandi og sjálfstæðisfélögin. Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA Kópavogsbúar Tökum Kópavog ífóstur Laugardaginn 3. júni munu sjálfstæðisfélögin í Kópavogi standa aö gróðursetningu i brekkunni fyrir neðan Kiwanishúsið á Smiðjuvegi, við hliðina á enda Hvannhólma. Gróðursetningin hefst kl. 14.00 og eru allir sjálfstæðismenn í Kópavogi hvattir til að mæta og eiga góða stund saman. Eftir gróðursetninguna verður haldin grillveisla á staðnum. Stjórnir félaganna. Sumarferð Varðar 1989 Hin árlega sumarferð Varðar verður farin laugardaginn 1. júlí nk. Farið verður um Suðurland, í Skálholt, Þjórsárdal, Skriðufellsskóg, Galtalæk, Gunnarsholt, Eyrarbakka og Óseyrarbrú. Aðalfararstjóri verður Hösiculdur Jónsson, forseti Ferðafélags (slands. Ræðumenn: Þorsteinn Pálsson og Sveinn Runólfsson, landgræðslu- stjóri. Nánar auglýst síðar. Ferðanefnd Varðar. I dag, laugardag Gullfoss tekinn í fóstur Sjálfstæðismenn halda í landgræðsluferð upp að Gullfossi i dag. Fararstjóri verður Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Lagt veröur af stað i rútu frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 10.30. Einnig geta þáttakendur farið á einkabílum. Sjálfstæðismenn eru hvattir til aö mæta til landgræöslu og útiveru á þessari perlu iands- ins. Farið verður í kynnisferð að Gunnarsholti. Lagt verður af stað heim kl. 16.30 og á leiðinni komiö viö á Þingvöllum þar sem páfi verður stadddur. SUS. Eyrarbakki íslenskur metnaður og menning (slenskur metnaður og menning verður yfirskriftin á Eyrar- bakkafundi mánu- daginn 5. júní nk. í félagsheimilinu kl. 20.30. Ræðumenn verða Þórólfur Þór- lindsson, prófessor og Arnar Sigur- mundsson, formað- ur Sambands fisk- vinnslustööva. Umræður og fyrir- spurnir verða að loknum framsöguræðum en á fundinum mun kór staðarkvenna syngja nokkur lög. í félagsheimilinu er um þessar mundir sýning Elvars Guðna Þórðarson- ar, listmálara í Sjólyst á Stokkseyri og verðurfundurinn í sýningarsalnum. Eyrbekkingar og nágrannar eru hvattir til þess að mæta. Kjördæmisráö Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og sjáifstæðisfélögin. Tökum landið ífóstur f tilefni 60 ára afmælis Sjálfstæðisflokksins gengst Samband ungra sjálfstæöismanna fyrir landgræðsluátaki sem hófst á afmælisdaginn og stendur út júnimánuð. Hér að neðan eru auglýstar ýmsar uppá- komur sjálfstæðismanna víða um land i þessu tilefni. Allt áhugasamt landgræðslufólk er hvatt til að taka þátt. Tökum landi í fóstur - það er okkar hagur! Dagskrá fyrir umhverfis- málaátakSUS 3. júni Landgræðsla við Gullfoss. Fararstjóri er Þorsteinn Pálsson. Kaffi í Gunnarsholti á eftir. 3. júni Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi gróðursetja í gróðurreit sjálfstæðismanna. Griliveisia um kvöldið. 4. júní Ungir sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ gróðursetja 1000 plöntur við Hafravatn. 6. júní SjálfstæöiskonuríReykjavíkgróðursetjaiStjörnugróf. 9.-10. júni Ungir sjálfstæðismenn í Kópavogi, Garðabæ og á Sel- tjarnarnesi fara í gróðursetningarferö á Vesturland. 9. júni Ungir sjálfstæðismenn i Borgarnesi og á Akranesi gróðursetja með félögum sínum af höfuðborgarsvæð- inu. 10. júni Ungir sjálfstæðismenn í Snæfellsness-og Hnappadals- sýslu, Dalasýslu og í Stykkishólmi gróðursetja með félögum sínum frá Borgarnesi, Akranesi, Kópavogi, Garðabæ og Seltjarnarnesi. 9.-11 .júní Ungir sjálfstæðismenn í Reykjavík fara i gróðursetning- arferð ó Norðurland vestra. 9. júni Ungir sjálfstæðismenn á Blönduósi gróðursetja með félögum sinum frá Reykjavík á Blönduósi og á Skaga- ströndinni. 10. júní Ungir sjálfstæðismenn á Siglufirði gróðursetja með félögum sinum frá Reykjavík. 10. júní UngirsjálfstæðismennóÓlafsfirðifaraífjöruhreinsun. 10. júní Málfundafélagið Óðinn gróðursetur í Heiðmörk. 10. júní Ungir sjálfstæðismenn i Keflavik gróðursetja 500 tré. 10. júni Sjálfstæðisfélögin í Hverageröi gróðursetja. 10. júní Sjálfstæðisfélag Grafarvogs gróðursetur. 16. júní Sjálfstæðisfélögin i Njarðvik gróðursetja og halda grill- veislu. 16.-18. júní Ungir sjálfstæðismenn í Kópavogi og Garðabæ fara i gróðursetningarferð á Vestfirði. Gróðursetning á Barðaströndinni. 18. júní Sjálfstæðisfélögin i Hafnarfirði gróðursetja. 19. júní UngirsjálfstæðismenníReykjavíkfaraifjöruhreinsun. 23. júni Sjálfstæðiskonur og ungir sjálfstæðismenn á Sauðár- króki gróöursetja. 24. júní Sjálfstæðiskonur og ungir sjálfstæðismenn á (safirði gróöursetja í reit sjálfstæðiskvenna. 24. júni Sjálfstæðismenn á Seyðisfirði og ungir sjálfstæðis- menn á Austurlandi gróðursetja á Seyðisfirði. 24. júni Ungir sjálfstæðismenn á Akureyri og Húsavík heim- sækja félaga sína á Ólafsfiröi og gróðursetja. Sjá nánar um hvern dagskrárlið i auglýsingum í sjónvarpi og blöð- um. Timasetningu vantar á nokkra dagskrárliði um landið. Verða þeir auglýstir síðar. Einnig eru veittar nánari upplýsingar á skrif- stofu Sjálfstæöisflokksins, sími 82900. SUS starfrækir kynningarbás um landgræðslu og skógrækt á Ártúns- höfða allar helgar i júni. SUS hefur látið framleiða ruslapoka i bila, sem verða fáanlegir í básnum og viöar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.