Morgunblaðið - 03.06.1989, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.06.1989, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JUNI 1989 49 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Fækkun^mgmonnum Til Velvakanda. Einstaka sinnum fer ég á þing- >allana að hlusta á umræður um nál, sem ég hef áhuga á, en það >regst ekki að ég fer þaðan reið •g vonsvikin yfir vinnubröifAufn og igaleysi þingmanna. Heimsókn fyr- r nokkru var engin undantekning ■rá þessari reglu og þvl sendi ég ykkur núna opið bréf, ef þið skyld- uð vilja hlusta á rödd hins venjulega kjósanda, sem horfir á vérk ykkar utan frá. Það fyrsta sem vekur athygli er sífellt ráp þingmanna um salina. Það er óvirðing við þann sem er að flytja mál sitt og hann getur :kki einbeitt sér að því sem hann etlar að segja. Það er ekki hsegt ð hugsa við slíkar aðstæður cnda era ræður manna þess ömurlegt ritni, þær eru óáheyrilegar langlok- ur sem enginn nennir að hlusta á. En hversvegna að vera þá að flytja þær yfirieítt? Það er bara timasóun. Það er lágmarkskrafa til þing- manna að þeir mæti á þingfundi g sitji kyrrir t.d. i klukkustund i enn (það er ætlast til að jafnvel ngir nemendur geti það). Ræðu- íma mætti takmarka t.d. við 5 in. Þá neyddust menn til að setja mál sitt fram stutt og skilmerki- lega. Ég hef verið á fundum félaga- hverju blaði sem hann vildi kasta og henti I körfuna, þ.e.a.s. reyndi það. En hann hefur sennilega aldr- ei æft körfubolta þvi helmingur af bréfkúlunum lenti á gólfínu. Ef nemandi hefði gert þetta i tima, hefði hann óbeðinn farið og sett pappirinn upp ( körfuna og hefði hann ekki haft sinnu á þvi hefði Igósenduma, sem treysta þin{ mönnum til gagnlegra verka. Ég hef farið inn á þjóðþing e lendis og komist að raun um að þ; fer fram sami skripaleikurinn < sýndarmennskan og hér. En | réttlætir ekkert vinnubri. íslenskra þingmanna — það gerij ekkert til þó þeir settu sér að vr ' Þessir hringdu ... Mappa Kona hringdi: „Sjö ára dóttir mín tapaði verk- efnamöppu með ýmsum skóla- verkefnum á leiðinni heim frá Grandaskóla 25. maí, sennilega við Flyðrugranda. Ef einhver hef- ur fundið möppuna er hann vin- samlegast beðinn að hringja í síma 27203. Fundarlaun." Högni Svartur högni fór að heiman frá sér sl. mánudagskvöld og gæti hann hafa farið í hús í Skeijafirði. Vinsamlegast hringið í síma 25671 ef hann hefur ein- hvers staðar komið fram. Kettlingar Þrír kátir kassavanir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 19074. Stjómin segi af sér Lesandi hringdi: „Ég er sammála því sem sagt er í greininni „Fækkum þing- mönnum" sem birtist í Velvak- anda fyrir skömmu. Það ætti að fækka þingmönnum um helming að minnsta kosti. Þótt þingræðið sé skársta stjórnarformið er þetta ekki annað en skrípalýðræði sem hér er. Þingmenn heimta stærra húsnæði fyrir sig á sama tíma og stjórin ec að eyðileggja afkomu fólksins. Aðgerðir þessarar stjóm- ar eru aðeins til ills fýrir þjóðina. Ég ætla ekki að kjósa þesa stjóm aftur og vona að hún segi af sér sem allra fýrst.“ Skilningur á trúarbrögðum Til Velvakanda. í dálkum Velvakanda deila þeir Ragnar í Seli og Snorri Óskarsson um hlutfallaskiptingu íslendinga eftir trúarskoðunum (24.5.(?) og 31.5). Deilan snýst um það að dómi hins síðamefnda, hvort „aðeins 14 prósent þjóðarinnar segjast trúa því, að maðurinn rísi upp til sam- félags við Guð eftir dauðann“. Ef ég man rétt var orðalag hins fyrr- nefnda nokkum veginn hið sama. Þama kemur fram það sama og algengt er í allri fréttafjölmiðlun nútímans. Menn setja upp einhver hugtök, sem almenningur þekkir illa, og raða fólkinu síðan í flokka, með eða móti, heimta að það skipti sér undir annan hvorn fánann, hrópi með öðm hvoru kappliðinu. Að reynt sé að skýra málin eða komast eftir því hvað um er deilt, virðist í ljósárafjarlægð. Reyndar em það hvorki Ragnar né Snorri, sem hafa hlaðið þessa dilka, sem á nú að raða mönnum í, heldur þeir sem könnunina gerðu, og vera má að þeir hafí ekki verið sjálfráðir heldur. Það sem mönnum kemur fýrst í hug, þegar þeir sjá setningu eins og hina tilvitnuðu frá Snorra Óskarssyni, er það hvort lifað sé eftir dauðann. Allir vita, að sú skoð- un hefur átt meira fýlgi að fagna hér á landi en víðast annarsstaðar. En menn vita líka, að sárafáir hér á landi hafa sett þá hugsun sína og von í samband við „upprisu á dómsdegi". Hvað sem guðfræðing- amir kunnu að setja saman, þá hefur almenningur ekki aðhyllst þá skoðun. Að á þetta sé minnst í sambandi við komu páfa, er ekki að ófýrir- synju. Hvaða erindi getur páfi átt hingað til lands? Ef hann gæti lært eitthvað hér, sem trú hans hefur ekki getað kennt honum, þá væri vel farið. Ég er fyrir mitt leyti ekki í vafa um, að svo gæti orðið. En úr því að nám hans á íslenskri tungu, fullkomnasta máli jarðarinn- ar, er naumast nógu langt á veg komið að svo stöddu, mætti styðj- ast við latínuna í fýrstu, og fræða hann á þessu: Þröngsýni í Til Velvakanda. Allt frá því að ég gerðist löglegur neytandi áfengis hef ég af krafti stundað blómlegt skemmtanalíf höf- uðborgarinnar. Og þó að veður séu válynd og íjárhagur minn fari versn- andi læt ég það ekki á mig fá. Þó verð ég að gerast fráhverfur eðli mínu á kirkjulegum hátíðum (hvíta- sunna, páskar, jól o.s.frv.).. Þessu veldur þröngsýni vegna kirkjusiða sem þorri almennings vill ekkert með hafa. Á svona dögum, sem fyr- ir marga eru leiðinlegustu dagar ársins, grípur fólk til þess örþrifar- áðs að skemmta sjálfu sér, og það oft með hörmulegum afleiðingum. Hefðbundin og heilbrigð helgar- drykkja færist yfir á heimilin. (en öllum eru ljós gífurleg áfengiskaup almennings fyrir stórhátíðir), vald- andi sívaxandi félagslegum vanda- málum. Ekki verður fyllilega komið í veg fyrir þessi vandamál meðan fólk er látið sitja heima yfir engu Es vita post mortem, secunda in corpore novo Physico, videlicet, ac super nova tellure. (Líf eftir dauðann, annað líf í nýjum líkama, auðvitað líkamlegt og á annarri jarðstjörnu.) Ef einhveijir kunna að „skand- era“ latnesk vísuorð enn þann dag í dag, er ég viss um að páfa mundi falla þetta vel í eyru, og mun hann þá spyija hver ort hafi. „Ékki á móti trúarbrögðum, held- ur lengra komið“. Þorsteinn Guðjónsson kirkjusiðum nema sínum nánustu, hver með sína siði og sérkenni, sem sumum hveij- um væru besti haldið utan heimilis. Það má öllum vera ljóst að þetta ástand er þjóðhagslega óhagkvæmt og íslenska þjóðin mun seint hætta að blæða fyrir þessa daga. Það er því kominn tími til að ráðamenn kirkjumála færi hugsunarhátt sinn fram um eins og þijár aldir og veri með okkur hinum á 20. öldinni, eða veri áfram með sinn 17. aldar hugs- unarhátt en láti okkur og okkar nútíma lífshætti í friði. Ég skora því á ráðamenn þessara mála að leyfa opnun skemmtistaða á þessum „hátíðum" eins og aðra daga, og virða þar með sjálfsögð mannréttindi og athafnafrelsi éin- staklingsins. Og nú er einmitt rétti tíminn þar sem þjóðin er svo lánsöm að hafa stjórn jafnréttis og félags- hyggju auk nýkjörins biskups. VeiyulegTir maður ORLOFSHÚS Á SPÁNI Viltu tryggja þér sólríka framtíð í hlýju og notalegu umhverfi við ströndina COSTA BLANCA, þar sem náttúrufegurðin er hvað mest á Spáni. Komið og kannið möguleikana á að eign- ast ykkar eigið einbýlishús sem staðsett er í afmörkuðu lúxus- hverfi LAS MIMOSAS. VERÐ FRÁ ÍSL. KR. 1.900.000,- AFBORGUNARKJÖR. Á og við LAS MIMOSAS er öll hugsanleg þjónusta sem opin er alla daga: Stórmarkaður, veitingastaðir, barir, naeturklúbbar, diskótek, sundlaugar, tennis- og squashvellir, 18 holu golfvöllur, siglingaklúbbur, köfunarklúbbur o.m.fl. Þið eruð velkomin á kynningarfund okkar á Laugavegi 18, laug- ardaginn 3. júní og sunnudaginn 4. júní frá kl. 13.00-17.00. Næsta kynnisferð 21 .-28. júní. Næsta kynnisferð um miðjan júní. ORLOFSHÚS SF., Laugavegi 18, 101 Reykjavík, símar 91-17045 og 15945. í DAG KL.10-16 Frábær kaup og góð fjölskylduskemmtun. Barnatívolí og ýmsar skemmtilegar uppákomur. Hlustið á Útvarp Kolaport á FM 106,8! (Milli kl. 10-15) KOLAPORTIÐ MtfR KaÐSt'Oftr ... undir seðlabunkanum. STORUTSOL MARKAÐUR í JL-HÚSINU, 2. HÆÐ OPIÐ FRAKL. 12-18.30. LAUGARD. FRA KL.10-16. SIM111981. 11-U/ jéc i3;t[ (>j. :aniu. j(í> '.í, ' h jíneijj i nuA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.