Morgunblaðið - 03.06.1989, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.06.1989, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1989 fHtððttc á morgtm Sj ómannadagurmn ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BORGARSPITALINN: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Sigfinnur Þorleifs- son. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Altarisganga. Organ- isti Sigríður Jónsdóttir. Vakin er athygli á því að aðalsafnaðarfund- ur Breiðholtssóknar verður haldinn að lokinni guðsþjónustu sunnu- dagjnn 11. júní. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Ólafur Skúlason. DÓMKIRKJAN: Sjómannadags- messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmunds- son prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Magnús Björnsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sóknarprestar. FRÍKIRKJUSÖFNUÐURINN í REYKJAVÍK: Prestskosningar fara fram þessa helgi. Kosið verður á Laufásvegi 13 (í Betaníu) sem hér segir: laugardag kl. 9-18, sunnu- dag kl. 9-22. í kjöri er séra Cecil Haraldsson. Safnaðarstjórn. t • r • • VONDUÐ HUSGOGN í HEFÐBUNDNUM STÍL! Z I Þessi glæsilegu húsgögn eru úr massífri furu og fást í Ijósum viðarlit eða lútuð. Vinsæl og eftirsótt húsgögn sem gefa vinarlegan svip í setustofuna eða sumar- bústaðinn. Vönduð íslensk framleiðsla - með góða reynslu Grensásvegi 16 — 108 Reykjavík — Sími 687080 GRENSASKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Mánudag: Kvöldsamvera með aðstandendum aldraðra kl. 20. Stutt erindi og fyrirspurnir. Sam- ræður yfir góðum veitingum. Helgistund. Miðvikudag: Hádegis- verðarfundur aldraðra kl. 11. Mik- ill söngur. Sóknarfólk 70 ára og eldra hjartanlega velkomið. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Altarisganga. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á mið- vikudögum kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. í safnaðarheimilinu Borg- um verður samvera á vegum sam- takanna um Sorg og sorgarvið- brögð nk. þriðjudag kl. 20-22. Allir velkomnir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugarnes- kirkja verður lokuð í sumar vegna viðgerða. Bent er á helgihaldið í Áskirkju. Sr. Jón D. Hróbjartsson sóknarprestur verður í sumarfrfi fram í miðjan júlí og mun sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson annast embættið á meðan. Sóknarnefnd- in. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Ingólfur Möller skipstjóri flytur stólræðu. orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur ÓskarÓlafsson. Miðvikudag: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta er í kirkjunni sunnudag kl. 20. Ath. breyttan tíma, en guðsþjónustur verða í kirkjunni á sunnudags- kvöldum í sumar. í guðsþjón- ustunni nú syngur kór Flensborg- arskólans undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Sr. Ólafur Jó- hannsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delffa: Safnaðarguðsþjónusta kl. 11. Almenn guðsþjónusta . í tjald- inu við Laugarnesskóla kl. 20.30. KFUM & KFUK: Almenn samkoma Amtmannsstíg kl. 20.30. NÝJA POSTULAKIRKJAN: Messa kl. 11 á Háaleitisbr. 56-58. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Þröstur Eiríksson. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjónusta á Hrafnistu kl. 11. Kór Víðistaða- sóknar syngur. Organisti Kristín Jóhannesdóttir. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11 með þátttöku sjómanna, sem lesa ritningarlestra. Bænasam- komur alla þriðjudaga kl. 20.30. Organisti Anna Guðmundsdóttir. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón- usta, í björgunarsveitarhúsinu í Sandgerði kl. 10.30. Að henni lok- inni verður tekin fyrsta skófl- ustunga byggingu safnaðarheimil- is Hvalsnessóknar í Landakots- landi við Hlfðargötu. Kirkjukór Hvalsneskirkju syngur og flutt verða ávörp. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 13.30. Að henni lokinni verður lagður blómsveigur að minnis- varða sjómanna. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Þórhallur Heimis- son prédikar og þjónar fyrir altari. Organleikari Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Sjómanna- guðsþjónusta kl. 10.30. Aldraðir sjómenn heiðraðir og minnst drukknaðra sjómanna. Mánudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Björn Jóns- son. Neskaupstaður Sj ómannadags- blað er komið út SJÓMANNADAGSBLAÐ Nes- kaupstaðar er komið út. Þetta er 12. Árgangur blaðsins, sem er dreift um allt land. I blaðinu er sjávarútvegi í Neskaupstað og á Austfjörðum gerð margvísleg skil í máli og myndum. Forsíðu Sjómannadagsblaðs Nes- kaupstaðar prýðir að þessu sinni skissa að minnismerki eftir Tryggva Ólafsson, listmálara, en minnis- merkið verður sett upp í Neskaup- stað bráðlega. Ritnefnd blaðsins skipa Guðjón Marteinsson og Magni Kristjánsson og ritstjórar eru Smári Geirsson og Albert Einarsson. Smári er höfundir mikils hluta efn- is blaðsins, en auk hans má nefna frásögn Jón Baldvins Hannibalsson- ar af 70 daga saltfisktúr með Gerpi NK, frá vígslu sundlaugarinnar í Neskaupstað eftir Vilhjálm Hjálm- arsson, um Hinrik í Eldsmiðjunni eftir Jósafat Hinriksson, Óvænt ferðalok eftir Einar Vilhjálmsson og tvo þætti eftir Albert Einarsson. Loks má nefna þátt um sjávardýr í Náttúrugripasafninu í Neskaup- stað. Að auki er fróðleikur og létt- meti af ýmsu tagi í blaðinu. Sjómannadagsblaði Neskaup- kaupstaðar prýðir listaverk eftir Tryggva Ólafsson. staðar er selt á öllum Austfjörðum og víða um land annars staðar. í Reykjavík fæst blaðið á Flugterí- unni á Reykjavíkurflugvelli og í Bókaverzlun Eymundssonar í Aust- urstræti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.