Morgunblaðið - 12.07.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.07.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 jUft T? 18.45 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmars- son. 16.45 ► 17.30 ► Smiley. Fátækurdrengurgenguriliðmeðnokkrum piltungum Santa Barbara. sem snapa sér hvers kyns vinnu. Vinnulaunin ætlar hann síðan að nota til þess að kaupa sér reiöhjól. Aðalhlutverk: Colin Petersen, Ralph Ric- hardson, Chips Rafferty og John McCallum. Leikstjóri og framleiðandi: Anthony Kimmins. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jpt 19.20 ► - 20.00 ► - 20.30 ► Grænirfingur(12). 22.00 ► Helstrfð (Agoníja). Sov- 23.00 ► Ellefufréttir. Svarta nað- Fréttirog 20.50 ► Þeirfundu lönd og leiðir. Bandarísk heimilda- ésk kvikmynd frá 1975. Mynd sem 23.10 ► Helstríð framh. ran. 8. þáttur. veður. mynd um nokkra af þekktustu landkönnuðum þessarar var bönnuð f Sovétríkjunum og fjall- 00.40 ► Dagskrárlok. 19.50 ► - aldar í tilefni 100 ára afmælis The National Geograpþic. ar um samband Raspútíns við Tommi og 21.50 ► Steinsteypuviðgerðir og varnir. 2. þáttur. rússnesku keisarafjölskylduna og Jenni. Viðgerðir á sprungum. fall hennar. 19.19 ► 19:19^réttir og fréttatengt efni. 20.00 ► Sögurúr Andabæ. Teiknimynd. 20.30 ► Stöðin á staðnum. Sfðð 2 á Egils- stöðum. 20.45 ► Falcon Crest. Banda- riskur framhaldsmyndaflokkur. 21.40 ► Tilkall til barns (Baby M). Framhaldskvikmynd í 23.20 ► Sígild hönnun. tveimur hlutum. Seinni hluti. Myndin er sannsöguleg. Stern 23.45 ► Sögur að handan. Spennu- og hjónin, Betsy og Bill, eru vel stæð og þrá að eignast barn. hryllingsþáttur. En Betsy veikist af sjúkdómi sem verður til þess að með- 00.10 ► Fjörugur frídagur. Bíómynd. ganga yrði henni ofviða. Þau leita á náðir læknastöðvar og Aðalhlutverk: Matthew Broderick og fl. eru kynnt fyrir móður semfús er að ganga með barnið. 1.50 ► Dagskrárslok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Valgeir Ást- ráðsson fiytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakrílin • — óvænt heimsókn" eftir Iðunn Steins- dóttur. Höfundur les (6). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. , Umsjón: Kristján Guðmundur Arngríms- son og Þröstur Emilsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Þræðir — Úr heimi bókmenntanna. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. L.esari: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Daníel *Þor- steinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 ( dagsins önn — Að halda landinu hreinu. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðs- dóttir les þýðingu sína (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Hversdagsævintýrin eru oft furðuleg þótt ekki séu þau alltaf merkileg í augum heimsins. Nú segir frá einu slíku ævintýri. Dannebrog Sá er hér ritar var í fyrrakveld á labbi niðri á Reykjavíkurhöfn. Voldugir skuttogarar vögguðu framundan fiskmarkaðnum þaðan sem lagaði sterka fisklykt eins og í alvöru fiskiþorpi. Svo tók fersk hafgolan við og þá kemur undirrit- aður auga á undarlegt skipsstefni búið gylltu plastskrauti að því er virtist undir bugspjótinu. Það er ekki að spyrja að skrautgirni þess- ara ríku laxveiðimanna... hugsar undirritaður og gengur meðfram skútunni. En hvað var þetta? Við landganginn stendur sjóliði með reitt sverð alveg eins og í sjóræn- ingjabókunum og þá kemur undir- ritaður auga á litlar gullkórónur á björgunarbátunum og á skutinn er Alfonsson. (Endurtekinn þátfurfrá sunnu- dagskvöldi.) 14.45 islenskir einsöngvarar og kórar. AnnaJúlíana Sveinsdóttir, EiðurÁ. Gunn- arsson og Kammerkórinn syngja íslensk lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Um hrímbreiður Vatnajökuls. Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Árna Kjartansson jöklafara og kaupmann. (Endurtekinn þátturfrá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. \ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars verður fjallað um Leðurblökumanninn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Scarlatti, Vivaldi, Bach og Hándel. — Þrjár sónötur eftir Domenico Scaratti. Alexis Weissenberg leikur á píanó. — Konsert nr. 6 fyrir blokkflautu og kamm- ersveit eftir Antonio Vivaldi. Frans Brugg- en og félagar úr „Hljómsveit átjándu ald- arinnar" leika; Frans Brúggen stjórnar. — Sónata fyrir einleiksfiðlu nr. 1 í g-moll eftir Johann Sebastian Bach. Arthur Grumiaux leikur. — Þrjár þýskar ariur eftir Georg Friedrich Hándel. Emma Kirkþy syngur, Ingrid Sei- fert leikur á fiðlu, Charles Medlam á selló og John Toll á sembal. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn: „Fúfú og fjallakrílin — óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steips- dóttur. Höfundur les (6). (Endurtekirin frá morgni.) ritað með gullnu letri Dannebrog. Plastið reyndist skíra gull því hér fór danska konungsskipið. Slík sigl- ing hefði ekki farið fram hjá íslend- ingu í den. Breyttir tímar Það eru svo sannarlega breyttir tímar og nú sigla konungsskip hljóðlaust beint úr ævintýraheimi. Enn sækja þó svokallaðir tignar- menn sögueyjuna heim á hvers- dagslegum flugvélum og hafa Is- lendingar eignast flinka tignar- fréttamenn er kunna að lýsa slíkum heimsóknum. Broddi Broddason er framarlega í þessari vösku sveit og hann tók þau Bryndísi Schram og Ögmund Jónasson tali í fréttaþætt- inum Hér og nú sl. laugardag. En þau Bryndís og Ögmundur áttu það sameiginlegt að hafa setið konungs- veislu er hans hátign Juan Carlos gisti landið á dögunum. Broddi spurði almennt um tilstandið í 20.15 Frá Norrænum tónlistardögum í Stokkhólmi i fyrrahaust. Fjallað verður um og léikin tónlist eftir Danina Hans Abra- hamsen og Mogeos Winkel Holm og Finnann Kaija Saariako. Umsjón: Jónas Tómasson. 21.00 Úr byggðum vestra. Finnbogi Her- mannsson staldrar við í byggðum vestra. (Frá ísafirði.) 21.40 „Maurinn og engisprettan" Smásaga eftir William Somerset Maugham. Sigur- laug Björnsdóttir þýddi. Jón Júlíusson les. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.25 ísland og samfélag þjóðanna. Fimmti þáttur. Umsjón: Einar Kristjánsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað í næturútvarpi að- faranótt mánudags kl. 2.05.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þor- steinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. — FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. LeifurHaukssonog Jón Ársæll Þórðarson. Fréttir kl. 8.00 og leiöarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytenda- horn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing Jóhönnu Harðardóttur ki. 11.03. Gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landiö á áttatíu með Gesti kringum opinberar veislur og kom þá í ljós að Ögmundur hafði ekki mætt í jakkafötum í konungsveisl- una enda nýliði. Bryndís taldi reyndar að konur ættu auðveldara með að finna sér„föt við hæfi“ í slíkar veislur sem_ hún kvað af hinu góða þar sem Islendingar væru „veisluglaðir" en bætti því við að menn gætu nú líka orðið „veislu- móðir“. Segir svo ekki meira af spjalli hirðfréttamannsins við gest- ina úr konungsveislunni. Vofa eða ... Það er ósköp eðlilegt að frétta- menn fylgist með heimsókn tiginna gesta því ekki viljum vér íslending- ar sýna kotungsbrag og höfum löngum verið gestrisnir en samt mega fréttam.ennirnir ekki gleyma hinum íslenska veruleika. En hafa fréttamenn útvarps- og sjónvarps ekki að mestu gleymt þeim afkima hins íslenska veruleika sem er Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón- lisl. Frétfir kl. 14.00. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon- leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Salvarsson og Sigurður G. Tómas- son. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga íólksins. Við hljóðnem- ann eru Sigrún Sigurðardóttir og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdótt- ur. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt.. ." Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Söngleikir í New York — „Kabarett" Goes". Arni Blandon kynnír. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 3.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn frá Rás 1 kl. 18.10.) 3.2Ö Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram (sland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt. . ." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. máski hvað fjarlægastur ævintýra- heiminum? Sunnudaginn 2. júlí sl. var fjallað hér í blaðinu um atvinnuleysisvof- una undir yfirskriftinni: Staðreynd eða staðleysa? Þar sagði meðal ann- ars: í maí voru 1.799 manns at- vinnulausir. Síðan ræddi blaðamað- ur við tvo atvinnuleysingja og ann- ar þeirra, Aldís Gubjörnsdóttir, 49 ára gömul ekkja, lýsir þannig avinnuleysisvofunni... Ég skamm- ast mín þegar ég sæki bæturnar, ég hef aldrei áður þurft að sækja neitt til stofnana og mér finnst það erfitt. Svo er fyrirkomulagið á bóta- greiðslunum og skráningunni alls ekki nógu gott... Ég hef misst allan áhuga á umhverfinu. Þegar ég var í vinnu, var ég miklu dug- legri og atorkusamari. Ég kom heim úr vinnu og vissi af heilmörgum verkefnum sem biðu mín. En nú er ég orðin sinnulaus. Ólafur M. Jóhannesson FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Pott- urinn kl. 9.00. 8.30 Veiðiþáttur Þrastar Elliðasonar. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 16.00 og 18.00. 18.10 Reykjavík síðdegis. Arnþrúður Karls- dóttir stjórnar. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Næturdagskrá. FM 106,8 9.00Rótartónar. 11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 12.00 Tónlist. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Samtök Græningja. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þor- steinsdóttir. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þor- steinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 18.00 Elds er þörf. Umsjón vinstri sósíalist- ar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur i umsjá Krist- ins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Krist- inn Pálsson. 21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamín. Tónlistarþáttur með Ágústi Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. / FM 102.í FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00. 8.30 Veiðiþáttur Þrastar Elliðasonar. Fréttayfirlit kl. 8.45. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00, og 14.00. 14.00 Bjarni Haukur. Fréttir kl. 18.00. 18.10 íslenskir tónar. íslensk lög leikin ókynnt i eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Næturstjörnur. FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 SigurðurGröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórsdóttir. 22.00 Snorri Már Skúlason. 1.00 Tómas Hilmar. Hversdagsævintýri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.