Morgunblaðið - 12.07.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JULI 1989
31
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
4. hús
í dag er röðin komin að 4.
húsi í umljöllun um húsin
tólf. Eins og áður er rétt að
geta þess að húsin hafa lítið
að segja og geta verið vill-
andi ef fæðingartíminn er
ekki nákvæmur.
Lykilorð
4. hússins
Fjórða húsið er táknrænt fyr-
ir undirstöðu og grunn okkar
í lífinu, -bernsku, uppeldi,
ætt, flölskyldu, fortíð, upp-
runa, heimili, innri mann.
Fjórða húsið er sálrænt hús,
enda tengist það Tungli og
Krabbamerkinu.
Bernskuárin
I fyrsta húsi lifum við, án
þess að gera okkur grein fyr-
ir því á meðvitaðan hátt hver
við erum. í öðru húsi tökum
við að uppgötva að við höfum
líkama sem aðskilur okkur
frá öllu öðru. í þriðja húsi
tökum við að beina athyglinni
að umhverfi okkar. Þegar við
berum okkur saman við um-
hverfið mótast fleiri hug-
myndir um það hver við er-
um. Hugsun okkar um það
að við erum eitthvað sérstakt
verður sterkari, við sjáum
skýrar að við eigum ákveðinn
líkama, að við hugsum á sér-
stakan hátt og eigum okkar
sérstaka bakgrunn og fjöl-
skyldu.
Mólun égsins
í fjórða húsi stoppum við og
reynum að tengja það saman
sem við höfum lært, við mót-
um ég sem verður grunnur
að sjálfsvitund okkar. Fjórða
húsið segir því til um innsta
mann okkar og innri viðhorf
til okkar sjálfra.
HiÖ leynda sjálf
Þegar við sitjum í næði heima
hjá okkur og hugsum um það
hver við erum, þá koma plán-
etur og merki fjórða hússins
fram í dagsljósið. Það má því
segja að fjórða húsið sé hið
leynda sjálf.
Fjölskylda okkar
Upptalningin hér að framan
frá fyrsta til fjórða húss vísar
til fyrstu ára lífs okkar.
Fyrsta húsið er fæðingin sjálf
en fjórða húsið er það stig
þegar við mótum ég-ið og
verðum meðvituð um það að
við eigum fjölskyldu og höf-
um sérstöku hlutverki að
gegna í þessari fjölskyldu.
Uppeldi
Plánetur og merki í fjórða
húsi segja því til um viðhorf
okkar til fjölskyldunnar og
það hvernig við höfum skynj-
að uppeldi okkar. Var það
strangt og erfitt (Satúrnus)
eða frjálslegt og auðvelt
(Júpíter)?
Hornsteinn lífsins
Það mikilvæga við flórða
húsið er að það er hornsteinn
byggingarinnar og lýsir innra
viðhorfi okkar til okkar
sjálfra og um leið til lífsins.
Þar sem flórða hús tilheyrir
bernskunni er mótum þess
og lífsreynsla oft á tíðum
ómeðvituið og gleymd.
Innri sjálfsskoðun
Þeir sem hafa margar plánet-
ur í fjórða húsi þurfa því að
huga að bernsku sinni. Þeir
sem finna til innri óróa, sem
er samt sem áður óskiljanleg-
ur, ættu t.d. að skoða þetta
hús. Fjórða húsið ér sálrænt
og krefst sálrænna aðferða
til að það sé skilið. Þeir sem
hafa margar plánetur þar
hafa því oft áhuga á sálfræði
og innri vinnu.
Heimili
Að lokum vísar fjórða húsið
til heimilis okkar og viðhorfs
okkar til þess og fjölskyldu
síðar á æyinni.
r* A DDI ID
uMKrUK
í KONUNGLBGA LE/KHÚS/NU i BTER'
' AFSfiKA&U, GARPUR, MU-
BG GBT BKKER.T GERT.
L'ARA ILLA KEYPT/ 5ÉR
ÞEHNAN Ti/HA 'A SU/O/KU.
Its*} CMSt
Þ'A BR SU/ÐSLJÓStÐ þtTT,
LARA /LLA- REYKUU BARA
EKK/ NE/TT SEM I/!D
SSEJUM S/EÐ! EFT/R f
r / . /
í
GARPUR, EG ABYRG/Sr
A£> TAFUUEL bó MUNT
VERÐA H/SSA A pES&UM
GRETTIR
BRENDA STARR
hBTTA ER Fy/Z/R S/CAÐAMH \
SEAA þd> VAR&FT Ey/Z/R. CxS )
svolít/ð extra py/e/R. Q
SÍL/A/H Þ/A/H. /rf'jtiuCHAS
GSAC/AS
1 ÞBTTA ERU PEH-
)///<5AP KÓk/GS /NS
' /M//UNA EA/ ,
PoLiAyÞy*. v/mnup sep,
A PUNOTU._
Senor.
m
\ \ w Nt*K y ts 2 Lf* o ■ 1 \ fi: 1/
LJÓSKA
fTTl
FERDINAND
II ^—-i- ^
SMÁFÓLK
cÖfoa ð/bothui fS/ncúfuj,
J0JM/ÞL XjM XtfTUA-
JmmdA J aJfpMÚotiL ttiwfr
Ámnf/vL ÍojJnSL
ccrdÞot.
c) do LH&t, Jvnuwtru, CcnúdsJi ívrujldf. JjanvrmA. | JÁ&TiffojA, J1 dMjtúrau A/yy/AtcuÍurru,
_ r - - -> /- /y
Kæri bróðir Sámur. Segðu vinum
þínum að mér þyki sómi að því að
vera boðinn í keppnina um ljótasta
hundinn.
Á hinn bóginn tel ég mig ekki
vera ljótan. Ég er ég.
Því liafiia ég boðinu.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Lesandinn er beðinn að setja
sig í spor vesturs í vörn gegn 4
spöðum suðurs.
Suður gefur; AV á hættu.
Norður
♦ KG32
V KG43
♦ D5
+ D82
Vestur
Á98
D82
G63
ÁKG5
♦ .
♦ I
♦ i
Suður
♦ D764
V Á9
♦ ÁK108
♦ 1097
Austur
♦ 105
♦ 10765
♦ 9742
♦ 643
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 grand
Pass 2 lauf Pass 2 spaðar
Pass Pass 4 spaðar Pass Pass
Útspil: laufás
Eftir opnun suðurs á 13-15
punkta grandi er auðvelt fyrir
vestur að sjá að makker getur
ekki átt einn einasta punkt.
Austur kallar ekki í laufi í fyrsta
slag, svo hann á ekki tvílit. A
vömin þá nokkra möguleika?
Vestur fann einn, sem byggð-
ist á því að austur ætti tromtí-
una. Hann tók laufkóng í öðrum
slag og spilaði laufí áfram. Eins
og hann vonaðist til, spilaði
sagnhafi strax trompi á drottn-
inguna heima. Vestur drap og
spilaði síðasta laufinu út í þre-
falda eyðu. Það hefði átt að
upphefja slag á tromp, en því
miður hafði austur látið spaða-
tíuna þegar sagnhafi spilaði
spaða í fjórða slag?! Góð við-
leitni vesturs fór því fyrir lítið.
Þetta spil notar Mike Lawr-
ence í inngangi bókar sinnar um
blekkispilamennsku. Tilgangur-
inn er augljós: hann vill vara
spilara við tilhæfulausum blekk-
ingum í tíma og ótíma. Austur
lét tíuna til að reyna að telja
sagnhafa trú um að hann ætti
D10 blankt og myndi því ekki
svína gosanum. Hann var að
glíma við þá stöðu þegar sagn-
hafí er með Áxxx og makker
Dxx. Svo sem heiðarleg tilraun,
en illa tíamsett.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á aiþjóðlegu móti í Búdapest í
Ungverjalandi í júní var þessi
stutta skák tefld:
Hvítt: Gavrikov (Sovétríkin)
Svart: Bass (Bandaríkin)
móttekið drottningarbragð
1. d4 - d5, 2. c4 - dxc4, 3. e3
- Rf6, 4. Bxc4 - e6, 5. Rf3 -
c5, 6. 0-0 - a6, 7. Bd3 - Rc6,
8. Rc3 - Be7, 9. a3 - 0-0, 10.
dxc5, 11. b4 - Be7, 12. Bb2 -
Dc7, 13. Re4! - Rxe4, 14. Bxe4
- Bd7, 15. Hci - Hfd8, 16. Re5
- Bf6.
17. Bxh7+! - Kxh7, 18. Dh5+
- Kg8, 19. Dxf7+ - Kh7, 20.
Rxc6 og svartur gafst upp, því
20. - Bxb2 er svarað með 21.
Re7 með máti á h5 í kjölfarið. 20.
- Dxc6, 21. Bxf6 var auðvitað
einng vonlaust. Jafnir og efstir á
þessu móti urðu þeir Gavrikov og
landi hans Krasenkov, sem náði
þama áfanga að stórmeistaratitli.
Þeir hlutu 7 v. af 10 mögulegum,
en í þriðja sæti varð enn einn
Sovétmaður, stórmeistarinn Mik-
hailchisin með 6?! v. Bass, og
Ungveijinn J. Horvath hlutu 6 v.