Morgunblaðið - 12.07.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.07.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1989 13 623444 Freyjugata 2ja herb. góð íb. á 2. hæð í steinhúsi. Ákv. sala. Verð 3,4 millj. Hverfisgata — ris 2ja herb. góð risíb. í timburh. Laus fljótl. Laugavegur 2ja herb. 68 fm nýstandsett mjög falleg íb. í nýuppg. húsi. Ákv. sala. Hæðargarður 3ja herb. falleg íb. með sérinng. í nýl. fjölbhúsi. Æskileg skipti á 2ja herb. íb. í Fossvogi eða nágrenni. Úthlíö — ris 4ra herb. ósamþ. risíb. í fjórbhúsi. Nýtt þak. Nýtt gler og gluggar. Laus 1. sept. Flúðasel 4ra herb. góð íb. á 1. hæð ásamt herb. í kj. Bílskýli. Kleppsvegur 5 herb. ca 120 fm góð endaíb. í lyftu- húsi. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Mikið útsýni. Sundlaugavegur 4ra herb. neðri sérh. í fjórbhúsi. Tvær samliggj. stofur, tvö svefn- herb. 35 fm bílsk. Úthlíð - hæð 5 herb. 140 fm skemmtil. 2. hæð í fjórbhúsi. 2 saml. stofur, 3 svefnherb. Ákv. sala. Bílsk. Seljahverfi — raðh. 150 fm fallegt hús á tveimur hæðum. Vandaðar innr. 4 svefnherb. Bílskýli. Bein sala. Verð 8,5 millj. Kleifarsel — parhús 149 fm fallegt parhús á tveimur hæð- um. Stór stofa, 4 svefnherb. 30 fm bílsk. Hagst. áhv. lán. Klapparberg — einb. Glæsil. 250 fm steinsteypt einbhús á pöllum. Innb. bílsk. Laust nú þegar. INGILEiFUR EIIMARSSON löggiltur fasteignasali, Borgartúni 33 EIGNASALAIV REYKJAVIK Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar EINSTAKLINGSÍBÚÐ Nýendurb. samþ. á jarðh. v/Grettis- götu. Vönduð. V. 2,5 m. Áhvil. um 1,0 m., þannig að útb. yrði um 1,5 m. Sér- inng. Til afh. starx. ASPARFELL - 2JA íb. er á hæð í fjölb. í góðu ástandi. Laus 1/8 nk. V. 3,8-9 m. VÍÐIHVAMMUR - 2JA 2ja herb. tæpl. 70 fm íb. á jarðh. v/Víðhvamm í Kóp. Góðar innr. Sérinng. íb. er í ákv. sölu. V. 4,0 m. LAUGARNESHVERFI Lítil mjög snyrtil. 2ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Laus e. skl. V. 3,4-5. INGÓLFSSTRÆTI - 3JA Nýl. endurb. íb. á 2. h. Til afh. nú þeg- ar. V. 3,7 m. í VESTURBORGINNI 3-4ra herb. íb. á tveimur hæðum í Vesturb. íb. ertilb. u. trév. Til afh. strax. V. 5,5 m. í VESTURBORGINNI 2ja herb. studioíb. í fjölb. Til afh. nú þegar. SÓLHEIMAR - 3JA herb. á hæð í lyftuh. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Laus. V. 5-5,1 m. ÞINGHOLTSSTRÆTI 4ra herb. góð íb. í fjölb. (lyftuh.). Ákv. sala. V. 6,5 m. HRÍSATEIGUR - 4RA Risíb. í þríbh. Sérinng. Laus e. skl. V. 3,7 m. Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Ferðamannaiðnaður á Reykjanesi-Krýsuvík: Skipulagsverkefíii verkíræðmema Byggingaverkfræðinemar við Háskóla Islands unnu nýlega í tengslum við námskeið í byggðaskipulagi verkefni sem fjallar um „ferðamannaiðnað á Reykjanesi". Tengjast hug- myndirnar Krýsuvík og heill kafli tekur mið af athafnasvæði Krýsuvíkursamtakanna, upp- byggingu meðferðarstofnunar- innar og tengslum hennar við ferðamannaiðnað. Verkefninu var skipt í þrjár sjálfstæðár ein- ingar, sem hver um sig er unn- in af einum hópi. Sá íyrsti fjall- ar um áhugaverðar leiðir á 26600 allir þurla þak yíir höíuúið Vesturborgin 778 Mjög góð 2ja herb. íb. á 3. hæð. íb. er öll nýstands. Laus strax. Ákv. sala. Ekkert áhv. Verð 3,8 millj. Hrísateigur 795 Mjög góð 2ja herb. í kj. íb. er öll nýstands. Laus nú þegar. Ákv. sala. Verð 3,9 millj. 4-5 herb. Kóngsbakki 797 Glæsil. 110 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Parket á gólfum. Rúmg. eldh. Þvottah. inn af eldh. Verð 6,0 millj. Kaplaskjólsvegur 804 Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Tvennar sv. Parket á gólf- um, vandaðar innr. Gott útsýni. Þvottah. á hæðinni. Ákv. sala. Hafnarfjörður 768 Ný 100 fm íb. í miðbæ Hafn- arfj. 3 svefnherb. Góð stofa. Suðursv. Allt sér. Góð greiðslu- kjör. Verð 4,7 millj. Vesturberg .792 Rúmg. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Mikið útsýni yfir borgina. Laus. Verð 5,5 millj. Breiðvangur 732 Mjög góð 4ra-5 herb. íb. 121 fm. Bílsk. Suðursv. Ákv. sala. Verð 7,5 millj. Bræðraborgarstígur706 Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð. 117 fm. Parket á gólfum. Ákv. sala. Verð 6,0 millj. Kjarrhólmi 762 4ra herb. glæsil. íb. á 3. hæð. Mikið útsýni. Vandaðar innr. Parket á gólfum og þvottah. á hæðinni. Laus. Verð 6,0 millj. Hæðir Hjarðarhagi - sérh. 773 6 herb. falleg efri sérhæð á horni Hjarðarhaga og Dunhaga. Góður garður. Sérþvottah. og geymsla í kj. Geymsluris. Góður bílsk. Ákv. sala. Digranesvegur 793 5 herb. efri hæð í þríbh. Glæsil. útsýni. Bílskréttur. Suðursv. Verð 8,0 millj. Annað Breiðholt 420 900 fm atvhúsn. m/innk. dyrum. Gólfflatarmál: 1. hæð ca 600 fm m/innk. 2. hæð ca 200 fm skrif- stofurými. Hægt að selja 300 fm ein. Hentar fyrir félagsstarf- semi, heildsölu eða léttan iðn- að. Skilast fokh. að innan, fullg. utan. Til afh. í júlí 1989. Mosfellsbær 805 Landspilda úr landi Hraða- staða. Verð 1,5 millj. Langholtsvegur 758 Atvinnuhúsnæði hæð og kj. Hentar fyrir verslun eða þjón- ustu. Verð 14 millj. Fasieignaþjónustan Autlurtlrmti 17, t. 28600. Sölumenn: Davfö Sigurðss., hs. 622681 Finnur Egilsson, hs. 28914 Kristján Kristjánss., hs. 25942 Reykjanesi, annar um upp- kyggingu útivistarsvæðis og ferðamannaiðnaðar í Krýsuvík og nágrenni og sá þriðji um athafiiasvæði Krýsuvíkursam- takanna. En eins og segir í formála, var ákveðið strax í upphafi að hóparnir skyldu hafa nokkur samráð sín á milli og tengja niðurstöður saman í lok- in. I úttekt sinni hafa verkfræði- nemarnir tekið saman og mið af ýmsum hugmyndúm, sem fram hafa komið um nýtingu á svæðinu og tekið afstöðu til þeirra. Fyrsti hópurinn sem fjallar um ferða- mannaleiðir hefur m.a. lagt upp 8 hugsanlegar hringleiðir fyrir ferðafólk með áhugaverðum skoð- unarstöðum, sem frekar er gerð grein fyrir. Gerir hann eins og hinir ráð fyrir að Krýsuvík sé nokkurs konar miðpunktur slíkra ferða og að þar verði komið upp ferðamannaþjónustu. Annar hóp- urinn og sá þriðji taka mið af því að Krýsuvíkursamtökin eru að fara þar af stað með vistheimili fyrir vímuefnaneytendur í upp- gerðu skólahúsinu og hugmyndum sem þar hafa komið fram urn að þarna verði útivistarsvæði og þjón- ustustarfsemi fyrir ferðamenn, sem geti veitt vistmönnum atvinnu ogþjálfun á seinni stigum. Stingur hópur 2 upp á að Krýsuvíkursam- tökin bjóði upp á bátaleigu, hesta- leigu, blóma- og grænmetissölu úr gróðurhúsum, tijáplöntusölu, kaffisölu, garð með íslensku bergi, minjasafn. Eru settar fram tillögur og hugmyndir, sem skipuleggjend- ur álíta að verði svæðinu til góðs hvað varðar nýtingu og arð. Telja þeir að staðsetning öskuhauga í fólkvanginum geti orðið til góðs með því að tengja staði með upp- byggðum vegi og nefna hótelbygg- ingu á síðara stigi. Þriðji hópurinn tók fyrir sér- staklega athafnasvæði Krýsuvík- ursamtakanna og segir að ætlunin sé að koma með tillögu að upp- byggingu þjónustustaðar í ná- grenni Krýsuvíkurskólans, fyrir innlenda og erlenda ferðamenn, sem rekin verði af Krýsuvíkursam- tökunum. Um mannvirki segir þar: „Mannvirki á svæðinu, sem eru í eign eða umsjá Krýsuvíkur- samtakanna, eru 2000 ferm skóla- húsnæði tilbúið að hluta til notk- unar, níu skemmur sem notaðar voru síðast undir refabú en fyrir- hugað að nota að einhveiju leyti sem gróðurhús og 900 fm Ijós með tveimur súrheysturnum sem stendur við Grænavatn en er illa á sig komið og þarfnast lagfæring- ar. Við Gestsstaðavatn er í eigu Hafnarijarðarbæjar um 400 fm starfsmannabústaður sem er í mikilli niðurníðslu og þarfnast lag- gaRðijr s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 2ja-3ja herb. Miðborgin. Höfum í einkasölu tvær íb. í mjög fallegu endurnýjuðu húsi í miðborginni. Önnur er 2ja herb. óvenju skemmtil. risíb., hin er einstaklíb. á 2. hæð. Ib. eru tilb. u. trév. Til afh. strax. íb. sem henta jafnt yngra sem eldra fólki. Rauðarárstígur. Vorum aðfá í einkasölu mjög skemmtil. 2ja- 3ja herb. íb. á efstu hæð og i risi f blokk. Mikið endurn. Mjög hent- ug ib. fyrir ungt fólk. Verð 4,5 millj. Teigar - hæð. 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjórbýli. Nýl. eldhúsinnr. 36 fm bílsk. Góður staður. Verð 5,7 millj. 4ra-6 herb. Kópavogur. 4ra herb. 104,6 fm íb. á neðri hæð í tvib. 2 herb. í kj. fylgja. Hagst. verð. Skipti á 3ja herb. íb. mögul. Vesturbær. 4ra herb. 100,2 fm ib. á 2. hæð i vand- aðri blokk. ib. er stofa, 3 svefnherb., eldh. og baðh. Tvær góðar geymslur. Góð ib. á mjög góðum stað. Hafnarfjörður - hæð. 4ra herb. ca. 100 fm íb. á 1. hæð í tvíb. Innb. bílsk. Góðar geymslur. Falleg íb. Góður staður. Verð 6,8 millj. Kópavogsbraut. 4ra herb. 98,1 fm ib. á jarðhæð. Allt sér. Mjög rólegur staður. Verð 5,7 millj. Hólar - 4 svefnherb. 5-6 herb. 123,8 fm endaib. á 4. hæð í háhýsi. 4 svefnherb. Bílskúr. Hagstætt verð. Klapparstígur. Efri hæð og ris, alls 144,6 fm, ifjórbhúsi. Eign- in er í dag tvær ib. Kjörið tæki- færi fyrir þá sem vilja búa í míð- bænum. Hagst. verð. Einbýli - Raðhús Álfhólsvegur. Einbhús á tveimur hæðum 275 fm með innb. bílsk. 2ja herb. íb. á jarðhæð. Gott hús. Góður garður. Mikið útsýni. Verð 13 millj. Einbýli - Hf. Vorum að fá í einkasölu einbhús á góð- um stað í Setbergslandi. Húsið er ein hæð ca 155 fm auk 32 fm bílsk. Skiptist í stofur, 4 svefnherb., sjónv- herb., eldh., baðherb., þvottaherb. o.fl. Nýtt næst- um fullb. vandað hús. Fráb. nýting. Góður staður. Verð 11,5 millj. Mjög hagst. lán. Mosfellsbær - hagstæð lán. Vorum að fá i einkas. einb. á einni hæð, 174 fm auk tvöf. 41 fm bílsk. Húsið skiptist í stofur, 4 svefnherb., eldh., baðherb. o.fl. Nýl., ekki fullb. hús. Skipti mögul. Verð 10,8 millj. ArnameS. Vorum að fá i einka- sölu einb. sem er ca 200 fm hæð, 61 fm bílsk og ca 115 fm fokh. kj. Hæðin er fallegar stofur, 5 svefnherb., eldhús, sturtubað inn- an hjónaherb., baðherb. i svefn- herbálmu og gestasn. við skála. Húsið er ekki fullb. en íbhæft. Glæsil. hús á góðum stað. Mög- ul. skipti á minna einb./raðhúsi í Garðabæ. Seljahverfi - parhús. sem er tvær hæðir og ófrág. kj. Ath! 5 svefnherb. Allar innr. vandaðar og fallegar. Stór innb. bílsk. Mjög rólegur og góður staður. Hafnarfjörður - raðh. Tvílyft 150 fm raðhús auk bílsk. 4 svefnherb. Mikið endurn. gott hús m.a. nýtt eldhús. Ath. mögul. skipti á stórri blokkaríb. með bílsk. Verð 9,5 millj. Flúdasel. Raðhús, tvær hæðir, 147,6 fm. Á neðri hæð eru stof- ur, eldhús, þvherb. (gengið út í garð), gestasn. og forstofa. Á efri hæð eru 4 svefnherb., sjónvarps- herb. og bað. Bílgeymsla. Hagst. verð. Laust fljótl. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. færingar. Teljum við að samtökin ættu að kreíjast þess að fá húsið gefið eða rifið að öðrum kosti.“ Tillögur hópsins ganga út frá því að Krýsuvíkursamtökunum sé nauðsynlegt að fá einhveijar fastar tekjur og þá helst með sölu afurða vistmanna og búskap á svæðinu og meginmarkmið skipu- lagsins hljóti því að vera að skapa atvinnu 0g tekjuöflunartækifæri fyrir skólann án þess þó að það raski meðferð einstaklinganna í skólanum. Hugmyndin er því að koma upp ferðamannaþjónustu við Grænavatn þar sem til sölu væri ýmis varningur vistmanna skólans og yrði það til að byija með aðal- tekjulind samtakanna. Ertalað um að byggð verði upp þjónustumið- stöð í þjóðlegum stíl í og við gam- alt fjós sem þarna er. Einnig er fjallað um uppgræðslu og tijá- rækt, m.a. hávaxinn gróður til að aðskilja ýmsa starfsemi, svo og gróðurstöð í stórum hluta refahú- sanna. í sameiginlegum lokaorðum hópanna segir að ferðamannaþjón- ustan rnundi koma til með að byggja að stórum hluta á erlendum ferðamönnum, a.m.k. yfir sumart- ímann. Þar segir svo m.a.: „í framtíðinni sjáum við fyrir okkur eitt allsheijar ferðamanna- og úti- vistarsvæði sem fólk mun sækja í líkt og nú til Hveragerðis. Bjóða mætti upp á silungsveiði í Gests- staðavatni með því að sleppa í það regnbogasilungi líkt og gert var í Hólmavík í Kjós, en slíkt er e.t.v. vafasamt vegna nálægðar við skólann. Hesta- og bátsferðir yrðu vinsælar á sumrin en á vetrum mætti leggja gönguskiðabrautir um svæðið. Allan ársins hring mætti svo stunda sund, leirböð o.fl. o.fl.“ Leiðbeinandi á nám- skeiðinu var Trausti Valsson. þvottavélar Úrvalsvestur- þýskar þvottavélar. 5 gerðir - hagstætt verð. Góð greiðslukjör. Einar Farestveít&Co.hf. BORQARTÚWI28, SÍM116995. Lelð 4 stoppar vlð dymar terkurog hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.